Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.01.1945, Side 1

Alþýðumaðurinn - 09.01.1945, Side 1
ALÞYBUMABURINN XV. árg. \ Þriðjudaginn 9. Janúar 1945 j 2. tbl. Stðrkaopmenn í Reykavík uppvlsir aO stðrkostlegum verðlapsbrotum Hafa, að því er sýnt er, látið umboðsmenn sína í Ameríku leggja meira á vöruna en heimilt var vegna kostnaðar þar vestra, og hafa svo lagt fullt á hana þegar hingað kom. Verðlagsstjóri hefir átt í stímabraki við þessa menn síðan liann tók til starja, en fyrverandi ríkisstjórn virðist liafa dregið úr framkvœmdum. Nú hafa tvö heildsölufirmu verið kœrð fyrir verðlagsbrot og von á meira af þessu tagi á næstunni. Milli jóla og nýárs barst sú fregn liingað frá höfuðstaðnum, að þar væri í uppsiglingu víðtækt verð- lagsbrotamál, sem stór hlnti heild- sala í Reykjavík væri bendlaður við. Vakti fregnin þegar mikla at- hygli. Og ekki minkaði hún við það að strax á eftir fregnaðist að kær- ur væru fram komnar á hendur tveini heildsölufirmum, og engu væri líkari en að samtök hefðu átt sér stað um þenna verknað. Nú hafa borist hingað hlöð fi'á Reykjavík, sem flytja hráða- byrgðaskýrslu verðlagsstjóra og Viðskiftaráðs um málið. Fer það hér á eftir: Greinargerð Viðskiftaráðs. „Þegar sú breyting var gerð á verðlagseftirlitinu snemma á árinu 1943. að það var fengið í hendur Viðskiftaiáðinu og sérstakur vei'ð- lagsstjóri var skipaður, höfðu ýms fyrirtæki í Reykjavík umhoðsmenn eða útihú í Bandaríkjunum til þess að annast vörukaup fyrir sig, auk þess sem nokkrir íslenskir ríkis- horgarar höfðu sest þar að til að kaupa vörur fyrir íslensk fyrirtæki. I gildandi verðlagsákvæðum voru engin hámarksákvæði um umboðs- laun slíkra aðila. Eitt af fyrstu verkum Viðskifta- í'áðsins og ferðlagsstjóra var að endurskoða hinar almennu reglur um verðlagningu vara. Hálfum mánuði e'ftir að ráðið var fullskip- að til þess að fjalla um verðlags- mál, gaf það út nýjar verðlagn- ingareglur, og var þar m. a. ákveð- ið, að fyrirtæki, sem hefðu umboðs- menn eða útibú erlendis, mættu ekki reikna þeim meira exx 5% í umboðslaun. Þegar á fyi'stu fundum ráðsins var og um það íætt og það fyrirhugað, að gefa út reglur um, að verðlagning vöru skyldi aldrei byggð á reikningum (faktúrum) íslenskra ríkisborgara í Ameríku, eða á reikningum anxe- rískra fyrirtækja, sem íslenskir rík- isborgarar störfuðu við vegna við- skipta við Island eða gildar líkur væru fyrir að stæðu í hagsmuna- sambandi við íslenska innflytjend- ur. Þar sem lxér var um sérstaklega þýðingarmikið nýnxæli að ræða, taldi ráðið ekki rétt að gera um það ályktun án þess að fá um það um- sögn ríkisstjórnai'innar. Að lokinni athuguix í nxálinu taldi hún Við- skiptaráðinu ekki lxeimilt að gefa xxt fyrirnxæli um, að neita að taka gilda í'eikninga frá amerískum fyr- irtækjum, jafnvel þótt íslenskir boi'gai'ar störfuðu við þau vegna viðskipta við ísland. Að öðru leyti hafði hún ekkert við fyrirhugaða ráðstöfun að atlxuga. Eftirlit með því, hvort fyrirmael- xun um að reikna umboðsmönnum í Ameríku aðeins 5% væi'i lxlýtt, var að ýmsu leyti mjög erfitt, enda höfðu ýmis fyrirtæki erlenda um- boðsmenn. Var þó á ýixisan hátt reynt að fvlgjast með þessu m. a. með því að athxxga, hvort saixxbæri- legar vörur væru dýrari hjá þeim, sem hefðu fasta umboðsmenn í Bandaríkjunum, en öðrum. Kom í ýmsum tilfellum í ljós, að svo virtist þótt ógjörningur væri að færa sönnur á, hver sökin kynni að vera. í September 1943 komst verð- lagseftirlitið svo að raun um nxjög gildar líkur fyrir því, að ákveðið fyi'irtæki í Reykjavík léti útibú sitt reikna sér hærri umboðslaun en heimilt er. Var nú hafin víðtækur undirbúniixgur að rannsókn þessa máls, m. a. með aðstoð í'æðismanns v

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.