Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.01.1945, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 23.01.1945, Blaðsíða 1
ALÞYÐUMABURI ¦XV. árg. \ Þriðjudaginn 23. janúar 1945 4. tbl. Davíð Steíánsson skáld írá Fagraskögi fimtngur Eins og getið var í síð- asta blaði átti Davíð Stef- ánsson skáld fimtugsaf- mæli á Sunnudaginn var. Var honum sýndur margs konar sómi í tilefni af af- mælinu, eins og tilhlýði- legt var. Á Laugardagskvöldið helgaði útvarpið honum samfelda dagsskrá. Flutti Sig._ Nordal prófessor er- indi um skáldið, leikinn var 4. þáttur úr Gullna hliðinu og síðan skiftust á upplestrar úr ljóðum Davíðs og flutningur .> laga við ljóð eftir hann. Var dagskráin hin myndarleg- asta. x Hér var skáldinu sýndur margs- konar sómi. A Föstudaginn skaut bæjarstjórn á aukafundi, sam- þykkti þar ávarp til afmælisbarns- ins og ákvað að láta fylgja því 20 þús. krónur í peningum. Um há- degi á ¦ Sunnudaginn voru fánar dregnir að hún víða um bæinn. Laust fyrir klukkan 6 um kvöld- ið fóru nemendur Menntaskólans blysför, undir stjórn Hermanns Stefánssonar íþróttakennara, að heimili skáldsins og hylltu það. Einn nemenda, Halldór Olafsson, íimtabekkingur, flutti ávarp frá skólanum. Karlakórinn Geysir söng þarna nokkur lög, og Árni Jónsson, bæjarstjóraritari flutti skáldinu ávarp frá kórnum, en Davíð er heiðursfélagi hans. Þá lék Lúðrasveit Akureyrar og nokk- ur lög. Þakkaði skáldið allan þenn fjöldi heillaskeyta, kveðja og gjafa Dagblöðin í Reykjavík, sem út 'komu ,á Sunnudaginn, helgaðu af- mælisbarninu töluverðu af rúmi sínu. I Alþýðublaðið riíaði dr. Steingr. J. Þorsteinsson um Davíð bg verk hans, og Halldór Kiljan Laxness- skrifaði um hann langt mál í Lesbók Morgunblaðsins. Er ekki ólíklegt að afmælisbarnsins hafi víðar verið minnst, jafn ást- sæll og Davíð er sem skáld með þjóðinni. ; Alþýðúmaðurinn árnar skáld- inu allrar blessunar í tilefni af af- ¦ mælinu. Þakkar því hinn glæsilega skerf, sem það hefir lagt til ís- lenskra bókmennta og lista, og an virðingar- og vináttuvott með yæntir þess að það eigi enn eftir að stuttri snjallri ræðu. Vekja hrifningu og hita með þjóð- Fjölmennt var á heimili Davíðs inni með nýjum afrekum í Braga- um kvöldið og honum bárust sal. %í|'| Tvær eyfirskar konur látnar I síðustu viku önduðust tvær kunnar, eyfirskar, konur. Frú Olöf R. Jakobsdóttir, áður prests í Saur- bæ, andaðist hér í bænum 17. þ. m., og 18. þ. m. andaðist að Krist- neshæli frú Sigrún Jónsdóttir síð- ast húsfreyja í Saurbæ. Báðar þess- ar konur voru sómi sveitar sinnar á sínum tíma, vel metnar og virt- ar af samferðafólki sínu, og skip- uðu sess sinn sem húsfreyjur og eiginkonur með myndarskap ís- lenskra kvenna. Nýr ritstjóri er kominn að Islendingi, Bárður Jakobsson að nafni. Fjolgar Sjálf- stæðið á garðanum hjá sér sam- tímis því að Framsókn sker af fóðrunum. Sýnir þetta gróandann hjá Sjálfstæðinu, sem nýju stjórn- inni fylgir. Um ástandið hjá stjórn- arandstöðunni tala verkin sínu þögla máli. Þorri heilsaði með norðan harðneskju stórhríð í þetta sinn. Líkar mörg- um eldri mönnum þetta.vel og þyk- ir gefa vonir um veðurmildi þegar nær dregur vordögum.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.