Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 30.01.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 30.01.1945, Blaðsíða 3
ALÞÝBUMABURiNN 3 V V ÞAKKA HJARTANLEGA öllum, sem heiðruðu mig og sýndu mér vinsemd á jimmtugsafmœli mínu. Arnn ég þeim og yj allri þjóðinni árs og friðar. jj>- DAVÍÐ STEFÁNSSON 7. frá Fagraskógi. X „BrTÍðuheiniiIið44 í Reykjavík Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í hlaðinu, bauð Leikfelag Reykjavíkur leikfélaginu hér að koma með Brúðuheimilið suður og sýna það á leiksviði höfuðstaðar- ins. Almenningur tók frásagnir hlaðanna um þetta „heimboð“ svo að Leikfélag Akureyrar sýndi leik- inn.syðra og hefði af honum allan veg bg vanda. En þetta hefir ráð- ist öðruvísi. Leikfél. Reykjavíkur sýnir leikinn með leikurum frá Ak- ureyri. Liggur þá næst að álvkta, að Reykvíkingarnir hafi frekar fengið leikinn lánaðan hjá Akur- eyringum, en um venjulegt heim- boð sé að ræða. Líkar mörgum þetta miður, en fyrst og fremst er þetta mál leikfélaganna. Fimm leikarar héðan fóru suð- ur fyrir rúmri viku. Ungfrú Freyja Antonsdóttir fór ekki, og tekur frú Anna Guðmundsdóttir hlutverk hennar til meðferðar. Sýningar eru áætlaðar fimm. I gærkvöldi var fvrsta sýning leiksins. Uppselt var á sýninguna löngu fvrirfram. Formaður leikfé- lagsins hér, Guðm. Gunnarsson, flaug suður á Laugardaginn til að vera viðstaddur fyrstu sýningima. SAAIIÐ VIÐ SVÍA Nýlega er lögð af stað, áleiðis til Svíþjóðar, sendinefnd frá ríkis- stjórninni til að taka upp samn- inga við sænsku ríkisstjórnina um verslun og viðskifti milli Islands og Svíþjóðar eftir styrjöldina. Er mikill áhugi ríkjandi í Svíþjóð fyrir auknum viðskiftum milli þess ara þjóða. Formaður nefndarinnar er Stefán Jóh. Stefánsson, alþing- ismaður. JÓN OG HANNIBAL í beinu áframhaldi af fram- kvæmd verklýðsmálaeiningarinnar sem túlkuð var í leynibréíi félaga Brynjólfs til „trúnaðarmanna“ kommúnista s. 1. sumar, náði Jón Ingimarsson kosningu í „Iðju“ og fór suður á Alþýðusamhandsþing- ið síðasta. í „Verkam.“ á Laugar- daginn var, vitnar svo Jón um á- gæti sitt og annara kommúnista á þinginu, og lýsir hins vegar and- legum þjáningum sínum vegna nærvistar Hannibals Valdimars- sonai- á þinginu, og er meir en grallaralaus yfir að- ' Hánnibal skyldi vera að Ijirta hið ándlega „resept“ félaga Brynjólfs á þing- inu, og vera svo að segja frá þessu öllu saman á eftir. Vér samhryggjumst hinum sannleikselskandi og „fintföl- ende“ félaga Jóni, en samgleðj- umst honum í hina röridina vfir samþykktum þeirra tillaga í verk- lýðsmálum, sem Jón telur eina ljósa blettinn í hörmungasögu Al- þýðusamhandsþingsins, og sára- bót hans vegna þess að þurfa að þoly návist „Hannibalanna“ á þinginu, en einmitt þær tillögur í verklýðsmálum, sem Jón gleðst sérstaklega yfir, voru samdar af Hannibal Valdimarssyni. Stórhríðarmót ætlar Skíðanefnd Iþróttaráðs Akureyrar að halda á Sunriudag- inn kemur. Keppt verður i svigi karla. Fer keppnin fram í Búðar- gili. FRÁ HEILDSALAMÁLINU Fjögur heildsalafyrirtæki hafa nú verið kærð og Inotamál þeirra verið tekin til rannsóknar, til við- bótar við það, sem áður hefir ver- ið sagt frá. Þykir lítill vafi leika á að fleiri muni á eftir fylgja. Ekki er Alþm. að jjiðja heildsölum ni vægðar þó hann veki athygli. á hamagangi framsóknarflokksblað- anna í þessu máli. Heimta þau taf- arlausa herför hins opinbera á hendur öllum heildsölum, sakla< s- um, sem sekum, og hamast á dórns- málaráðherra fyrir að fara sið- samlega og lagalega leið í máh m þessum. Er óðagot hlaðanna Ktt skiljanlegt, þegar minnst er baráíiu þeirra fyrir að Jóns Ivarssonr-r- málið væri þagað í hel. Þessi fjögur heildsalafirmu, sem nú hafa verið kærð, eru Svenir Bernhöft h.f., Fr. Bertelsen & Go. h.f., Kristján Gíslason Co. og Ás- hjörn Olafsson. JÖRÐ, 4.-5. h. V. áirg, komin í bókaverslan :i.r. Efni mjög fjölbreytt. Ár- gangurinn kr. 20.00 — Gerist áskrifendur. Aðalumboðsmaður á Akureyri: Ragiili. O. Björnsson GóStemylajaregjan hefir fengið leyfi lil merkjasölu um lan«l alll, fimmtudaginn 1. febrúar n. k. Agóð- inn af merkjasölunni liér á Akureyri rennur í barnaheimilissjóð stúknanna hór. Er því tvöföld ástæða lil að taka vei á móli börnum þeint, sem ganga um bæinn þenna dag og bjóða mérkin. Prfentsmiðja Björns Jönssenar K i.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.