Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 06.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 06.02.1945, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUMAÐURIN N ) V erklýðsmálaf réttir Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar hélt aðalfund sinn sl. Sunnudag. Allsherjar atkvæða- greiðsla um stjórn og trúnaðarráð hafði farið fram þrjá undanfarna daga. Fór hún svo að B-listi — listi kommúnista hlaut 157 atkv. og fékk alla starfsmenn félagsins kosna. Var listi þeirra birtur í síð- asta blaði. A-listinn fékk 123 atkv. 1 seðill var auður og tveir ógildir. I félaginu eru taldir um 360 manns Iðja — félag verksmiðjufólks — hélt líka aðalfund á Sunnudag- inn. Fyrv. form., Hermann Vil- hjálmsson, neitaði að taka endur- kosningu. í stjórn voru kosnir: Sveinn Þorsteinsson form., Her- mann Vilhjálmsson varaform., Jón Ingimarsson ritari, Jón Helgason gjaldkeri. í Iðju eru urn 190 manns Vélstjórafélag Akureyrar hafði aðalfund nú um helgina. í stjórn voru kosnir: Pálmar Guðnason form. Kristján Kristjánss. varaform. Svavar Björnsson ritari, Tryggvi Gunnlaugsson gjaldkeri Fyrverandi stjórn skoraðist und- an endurkosningu. í næsta blaði verður stuttlega rætt um- úrslit kosninganna í V. A. og ástandið í verklýðsfélögunum í Reykjavík. ÞEIR, sem óska að fá myndir af jólatrésskemmtun Vélstjóra félagsins, snúi sér til Jóns Hinrikssonar Eiðsvallagötu 9 (niðri). AKUREYRARBÆR TILKYNNING Ar 1945, þann 30. janúar, framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað hinn árlega útdrátt á skuldabréfum bæjar- sjóðs Akureyrar fyrir 6% láni til raforkuveitu frá Laxár- virkjuninni. Þessi bréf voru dregin út: LITRA A. Nr. 31 — 38 — 45 — 49 — 56 — 67 — 84. LITRA B. Nr. 7 — 41 — 59 — 62 — 66 — 100 — 135 — 148. LITRA C. Nr. 4 — 16 — 58 — 65 — 76 — 95 — 120 — 144 — 151 — 164 — 169 — 212 — 223 — 241 — 244 — 298 — 304 — 318 — 341 — 343 — 365 — 393 — 409 — 446 — 471 — 486 — 506 — 544 — 552 — 557 — 601 — 610 — 622 — 624 — 631 — 642 — 644 — 648 — 670 — 700. Skuldabréf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjaldker- ans á Akureyri þ. 1. júlí 1945 ásamt hálfum vöxtum fyrir yfirstandandi ár. A undanförnum árum hafa eftirtalin bréf verið dregin út eh ekki framvísað til greiðslu: Ár 1942: Litra A. Nr. 109 og Litra C. Nr. 530. Ár 1943: Litra B. Nr. 32 og Litra C. Nr. 106 — 108 — 110 — 111 — 126. Ár 1944: Litra A. Nr. 117 — 120 og Litra B. Nr. 98. Litra C. Nr. 102 — 148 — 459 — 460 — 466 — 503 — 538 - 689 Bæjarstjórinn á Akureyri, 31. janúar 1945. STEINN STEINSEN. ^AKUREYRARBÆR g . TILKYNNING $ Samkvæmt skilmálum fyrir 6% skuldabréfaláni bæjarsjóðsN $ Akureyrar vegna Glerárvirkjunar fer lokagreiðsla fram á ár-¥ ^ inu 1945. § Eftirtalin bréf falla til greiðslu 1. júlí 1945: i $ LITRA A. Nr. 48 — 80 — 81 — 130 — 132 — 139 — 1401 | LITRA B. Nr. 2 — 3 — 6 — 7 — 42 — 58 — 63 — 100| I — 103 — 114 — 119 — 123. | | LITRA C. Nr. 45 — 57. | £ Bréfin greiðast á skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri.x x Handhafar skuldabréfa, sem útdregin hafa verið á undan-S $ förnum árum, eru áminntir um að framvísa þeim til greiðslug ý á skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri sem allra fyrst. —X X Vextir greiðast eigi eftir gjalddaga bréfanna. s' Bæjarstjórinn á Akureyri, 31. janúar 1945. | STEINN STEINSEN. |

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.