Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.02.1945, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 13.02.1945, Qupperneq 1
ALÞÝBUMAÐDRINN XV. árg. Alþingi hefir nú afgreitt lög ura sjúkrahús. Er þar gjört ráð fyrir byggingu og rekstri fjórðungs- sjúkrahúsa. Leggur ríkið fram % byggingarkosnaðar. Verður þá væntanlega snúið að því að byggja sjúkrahús fyrir Norðlendinga- fjórðung hér á Akureyri, eða aðal- sjúkrahús fjórðungsins væri máske réttara að segja. Er í ráði að hefja framkvæmdir á komandi vori. Þriðjudaginn 13. Febrúar 1945 En Alþýðum. leyfir sér að spyrja hvort ekki sé tiltækilegt að hefja útgröft á sjúkrahúslóðinni strax í vetur? Verkamenn vantar atvinnnu og undirbúningur lóðar- innar tryggir það, að strax og verðrátta leyfir í vor, verður hægt að hefja bygginguna. Sjálfsagt er að nota tímann vel og öll sú vinna, sem hægt er að framkvæma í vet- ur, ætti að vera sjálfsögð. | 7. tbl. Alþýðnflokksfélagar Aíursið aðalfundénn ó ; Fimf' dagskvöldið kl. 8% É Verslunarmannahúsinu Mæfið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Formaður. Skráning atvinnulausra fór fram á Vinnumiðlunarskrif- stofunni dagana 5., 6. og 7. þ. m. Til skráningar mættu 68 verka- r menn og 6 sjómenn. Omagar á .framfæri þessara manna töldust vera 82. Samanlagðir atvinnudag- ar þeirra mánuðina Nóv., Des. og Jan. voru 1190. Skiftust þeir þann- ig niður: 12 menn engan atvinnudag 15 — 1- -10 19 — 11- -20 17 — 21—30 5 — 31—40 3 — 41- -50 3 — 51—60 Nokkrir hinna mættu voru í reytingsvinnu í vetur. Flestir eygja enga atvinnumöguleika fyr en í vor. Breyting á fundartíma. Vegna sérstakra ástæðna varð að fresta aðalfundi Alþýðuflokks- félagsins til Fimmtudagskvölds. Félagar eru vinsamlega beðnir að athuga þetta og mæta á tilsettum tíma. Aðalfund heldur Slysavarnadeild kvenna n. k. Föstudag kl. 8,30 e. h. að Hótel Akureyri. Samkomudegi Alþingis seinkað. Alþingi, hefir afgreitt lög, sem ákveða að samkomudagur næsta Alþingis skuli vera 1. Október n. k. en í gildandi lögum um þetta er ákveðið að Atþingi «kuli sam- ímkvatt 15. Febriic-r. Nokkur átök urðu í þinginu um þetta Vildu F ramsóknarmenn að þiv.g yrði kvatt saman fyrr en lögin' ákveða. Töldu að svo stórfelld mál biðu afgreiðlu að óhæfa væri að hefja ekki þingstörf fyrr en síðla á hausti. Er nokkuð í þessu, því cf afgr. mála taka jafn langan tíma eins og t. d. launalögin taka uú> er hætt við að dýrtíðarlögin og stjórnarskráin verði ekki hrist af á skömmum tíma, en þessi mál eiga að fá úrlausn á næsta þingi, ef standa á við samninga stjórnar- flokkanna. Álitið er að þingslit standi nú fyrir dyrum í þetta sinn, en þó ekki á þeim tíma, sem á- ætlað var. Þetta þing hefir staðið lengst allra þinga hér á landi. Veldur því síbreytt viðhorf innan- lands og.utan. Annars bera gjörðir þingsins — umfangsmikill hluti þess — svip þess að kosnirigar geti dunið yfir hvenær sem er. Allar þessar heimildir og áskoran- ir á stjórnina um að leggja fram fé til allskonar framkvæmda út um allt land, benda á óvenju mikla frameiðslu á dúsum til að stinga upp í háttvirta kjósendur, en sem, í reyndinnl, munu að mestu leyti verða „snuðtúttur“, þar sem féð til allra þessara framkvæmda er alls ekki fyrir hendi; að minnsta kosti ekki meðan ausið er fé úr ríkissjóði í stríðsgróðamenn í bændastétt eins gengdarlaust og verið hefir, og er enn gert. Vísitalan 274. Vísitala ■ framfærslukostnaðar fyrir Febrúarmánuð hefir verið reiknuð út. Reyndist hún hin sama og undanfarin mánuð eða 274 stig. Kaupgjald verður því hið sama 1 Mars og er í þessum mánuði. Verður sjúkrahúsið byggt á þessu ári ?

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.