Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.02.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 13.02.1945, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUMAfiURiNN 3 Jarðarberjasulta Rifsberjasulta Blönduð sulta Grænar baunir Pickles, súrt og sætt Gulrætur Rauðrófur Blandað grænmeti Ávaxtasafi ý Átsúkkulaði Konfekt og margt fleira gott ó bragðið, nýkomið Kaupfél. Verkamanna. K6rlmannafðt Vetrarfrakkar Hattar Manchettskyrtur Nærbolir Nærbuxur Ullarsokkar Spariskór Allt nýkomið. Kaupfél. Verkamanna Fljótandi BÓN nýkomið. Kaupfél. Verkamanna. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, BENEDIKT BENEDIKTSSON, kaupm. verður jarðsettur þriðjudaginn 13. febrúar, frá Akureyrar- kirkju. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna. Brekkugötu 35, kl. 1 e. h. Margrét Sveinsdóttir. Snorri Benediktsson. Ásta Björnsdóttir. Fimtugur varð 7. þ. m. Ingimundur Árnason söngstjóri Geysis. Var honum sýndur margskonar sómi og vin- áttuvottur í tilefni af afmælinu, bæði af Geysismönnum og ýmsum öðrum. Aðalfund heldur Kvenfélag Akureyrarkirkju Föstudaginn 16. þ. m. kl. 5 e. h. í kirkjukapellunni. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. — Konur fjölmennið! H.f. Eimskipafélag íslands AÐALFUNDU R Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags ís- lands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fé- lagsins í Reykjavík, laugardaginn 2. júní 1945 og hefst kl. IMí e. h. DAGSKRÁ: l.Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög- uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1944 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og til- lögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er fer frá, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé- lagsins í Reykjavík, dagana 30. og 31. maí næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykja- vík. Reykjavík, 12. jan. 1945 Stjórnin.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.