Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 13.02.1945, Blaðsíða 4
A L Þ Ý Ð U M A Ð U R I X N TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á benzíni og olíum: Benzín .............. kr. 0,70 pr. ltr. Hráolía ............... — 500,00 — tonn Ljósaolía ......... -— 740,00 — — Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miðað við afhendingu frá tank í Reykjavík, en ljósolíuverðið við afhendingu í tunnum í Reykjavík. Sé hráolía af- hent í tunnum, má verðið vera kr. 25.00 hærra pr. tonn en að ofan greinir. A Akureyri og Eskifirði má verðið á benzíni vera 7 aurum hærra en að ofan segir, en á öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem benzín er flutt til á sjó, má verðið vera 9 aurum hærra. Sé benzín flutt landleið- is frá Reykjavík, Akureyri eða Eskifirði, má bæta einum eyri pr. ltr. við grunnverðið á þessum stöðum fyrir hverja fulla 25 km. Verðlagsstjóri ákveður verð- ið á hverjum sölustað samkvæmt framansögðu. I Hafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og í Reykjavík. I verstöðvum við Faxaflóa og Suður- nesjum má verðið vera 40.00 krónum hærra pr. tonn, en annarsstaðar á landinu 50.00 kr. hærra pr. tonn. í Hafnarfirði skal verðið á ljósaolíu vera hið sama og í Reykjavík, en annarsstaðar á landinu má það vera 70.00 krónum hærra pr. tonn. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 3. fe- brúar 1945. Reykjavík, 2. febrúar 1945. VERÐLAGSSTJ ÓRI. Fylgjast með tímanum. Ilér í blaðinu var nýlega getið þess helsta, sem bæjarstjórn ísa- fjarðar ætlar sér að framkvæma á þessu ári og þeim næstu. Sýndi þetta yfirlit að ísfirðingar fylgj- ast með tímanum og ætla sér ekki að bíða eftir því að atvinnuleysið sæki þá heim. Nú auglýsir bæjar- stjórnin efþr bæjarverkfræðingi til að hafa umsjón með fram- kvæmdum bæjarins og leiðbeina í þeim efnum. Þannig haga þeir ís- firðingarnir sér. Hér þarf engan bæjarverkfræðing. A Akureyri á ekkert að gera. Á Akureyri ræður íhald Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokkanna í sameiningu. Á ísafirði skipa Alþýðuflokksmenn meiri hluta bæjarstjórnar. Hnífapör Matskeiðar Vasahnífar Búrhnífar Dreifarar í olíuvélar Olíugeymar, gler Kveikir í olíuvélar, asbest Tauklemmur og marg fleira nýkomið. Kaupfél. Verkamanna. SÚKKULAÐI- DUFTIÐ er komið. Kaupfél. Verkamanna Pr j ónasilkigarn nýkomið. Hannyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson. Heflar Hamrar Kíttisspaðar Sagfílar Sverðfílar Þjalir, flatar Þjalir, hálfrúnnar Blaðlamir Stormkrókar Sólgleraugu nýkomið Kaupfél. Verkamanna 75 ára verður á morgun Axel Schiöth bakarameistari.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.