Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 06.03.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 06.03.1945, Blaðsíða 3
ALÞÝBUMASURiiNN 3 TILKYNNING FRÁ NÝBYGGINGARRÁÐI Umsóknir uin innflutning á vélum o, fl. Nýbyggingarráð óskar eftir því að allir, sem hafa í hyggju að kaupa eftirgreindar vélar erlendis frá, sæki uminnflutn- ings- og gjaldeyrisleyfi til Nýbyggingarráðs fyrir marzlok: 1. Vélar í hverskonar skip og báta. 2. Vélar til landbúnaðar og landbúnaðarframleiðslu. 3. Vélar til bygginga og mannvirkjagerðar. 4. Túrbínur. 5. Vélar til hverskonar iðnaðar og framleiðslu. 6. Rafmagnsmótorar og vinnuvélar. Tekið skal fram, ef óskað er aðstoðar Nýbyggingarráðs við útvegun vélanna. Nýbyggingarráð vekur athygli á því, að umsóknir um inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir fiskiskipum, sbr. fyrri aug- lýsingu ráðsins, þurfa að berast Nýbyggingarráði fyrir marz- lok. Nýby ggin garráð menni, og á hverja 5 manna fjöl- skyldu 2150 krónur. Skyldu ekki einluverjir, sem á s. 1. ári óskuðu þjóðinni allrar hamingju vegna endurreisnar lýð- veldisins og dáðu hana sem fyrir- myndarþjóð, fara að efast um menninguna, fyrirhyggjuna og sið- menninguna, hjá elstu lýðræðisþjóð álfunnar þegar þeir fá vitneskju um önnur eins firn og þetta? Gfiminívðrur nýkomnar: Bússur, fullhúar Bússur, hólfhóar Stígvél, hnéhú Skóhlífar, karla Skóhlífar, kvenna Bomsur, kvenna Bomsur, ungmeyja. KAUPFÉL. VERKAMANNA. Baruaskólabðrniii höfðu hina árlegu skemmtun sína fyrir og um síðustu helgi. Var hún með líku sniði og áðnr og geisi- lega vel sótt af yngri og eldri. Urðu margir frá að hverfa á Sunnudaginn. Það sem inn kom — og það mun hafa verið mikið — rennur í ferðasjóð skólabarnanna. HARMONIKUHLJÓMLEIKA höfðu bræðurnir frá Ormalóni, Jóhann og Pétur Jósefssynir, í Nýja Bíó s. 1. Sunnudag. Aðsókn var ágæt og hljómleikunum afar vel tekið. LJÓTARA GAT ÞAÐ ORÐIÐ Fyrir nokkru var þess getið hér í blaðinu að samkvæmt bráða- byrgðayfirliti væri áætlað að ís- lenska þjóðin hefði drukkið áfengi s. 1. ár fyrir 28—30 milj. króna. Þótti þetta ærið ótrúlegt að endur- reisnarárið — ,,hið blessaða ár“ — skyldi vera heiðrað á þenna hátt, og samtímis því sem ýmsir forráðamenn þjóðarinnar sjá ekk- ert annað en hrun atvinnuveganna og öngþveiti fjármálanna fram- undan. En sagan var ekki öll sögð þar sem 30 miljónirnar voru. Nú er vitað að þjóðin hefir keypt áfengi s. 1. ár fyrir ÞRJÁTÍU OG SEX OG HÁLFA MILJ. KRÓNA. Nú mun systir Áfengissölunnar — Tóbakseinkasalan — hafa selt tóbak fyrir 12—14 milj. króna, sem með skikkanlegri álagningu hefir orðið 17—18 miljónir, tekn- ar úr vasa almennings. Eru þá þarna komnar milli 50 og 60 milj. króna, sem þjóðin hefir eytt í þenna „munað“. Sé þessu jafnað niður á lands- menn koma ca. 430 krónur á hvert mannsbarn í landinu, þar með tal- in ómálga börn og karlæg gamal- ísafoldarfundur í kvöld. Lagðir fram reikningar Skjaldborgar. Kosið í húsráð o. fl. Húsmœðraskólafélag Akureyrar heldur aðalfund á Hótel Akureyri n. k. Fimmtudag kl. 20,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf og auk þess kosning 2 fulltrúa í skóla- nefnd Húsmæðraskólans. Blikkvörur Blikkbalar Blikkfötur nýkomið. BLIKKBRÚSAR BlikkkaMar væntanlegir með fyrstu ferð. KAUPFÉL. VERKAMANNA.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.