Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.03.1945, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 27.03.1945, Síða 1
ALÞÝBUMABURINN XV. árg. Bygging fiskiskipa Ríkisstjórnin hefir ákveðið að láta smíða 50 fiskibáta í innlend- um skipasmíðastöðvum. Vei'ður stærð bátanna 35 og 55 smálestir. Ríkisstjórnin selur svo bátana ein- staklingum og félögum jafnóðum og smíði þeiiTa verður lokið ■ i F ramkvæmdanefnd væntanlegs útgerðarfélags í bæn- um hefir sent hlutafjársöfnunar- lista inn á hvert heimili í bænum, þar sem hverjum, sem styðja vill að aukinni litgerð í bænum, er gef- inn kostur á að skrifa sig fyrir minnst 500 króna upphæð, sem greiðast á þegar félagið tekur til starfa. Bæiinn hefir lofað að leggja fram 25% af hlutafénu og KEA 20%. Hins fjárins á að afla með fjöldasamtökum. Gengið er út frá að láta byggja tvö vélskip 150—180 srnál. eða sömu smá- lestatölu í smæni skipum. Verður það hlutveik hins væntanlega út- gerðarfélags að kveða á urn þetta. Frakklandssöfnunin Nokkrir menn í Reykjavík hafa liafist handa um fjár- og fatasöfn- un handa bágstöddu fólki í bænum Avranche í Noi'inandí. — Hafa þeir birt ávarp til þjóðarinnar og Aerður þess síðar getið hér. — Prentuð hafa verið gjafakort, er kosta kr. 10,oo hvert, og seld verða í bókaverzlunum hér í bæ. Gi'eiðir þá gefandinn minnst 10,oo kr., og ritar nafn sitt á spjaldið, er síðan verður sent til Normandí, með fatabögglum. — Fatagjöfum verð- Þriðjudaginn 27. Mars 1945 Haukur Helgason RAFVIRKI Eg var staddur í Hafnarfirði og var að lesa dagblöðin að morgni þess 11. Mars sl. Hvað var þetta? „Slys“ — „Haukur Helgason“ - „Akureyri“ — „lífgunartili'aunir ái'angurslausar.“ Mér fannst hjartað í inér stöðv- ast augnablik. Svo las ég helfregnina til enda og marg-las hana. - Eg trúði þessu ekki. — Haukur dáinn. — En ég vai'ð að trúa, þó þungt væri. Eg kynntist Hauk fyrst sem skáta hér á Akureyri. Skátareglan vinnur að því að gera mennina drengilega til orða og verka, nýta þjóðfélagsþegna, góða og sanna menn. Þau ár, sem ég var í skátai'egl- unni, kynntist ég aldrei betri skáta en Hauk. Hann var „ávalt reiðu- búinn“. Hvar sem hann gat hjálp- að, gerði hann það. Skapgóður og háttprúður kom hann alstaðar fram. Drengilegur var hann hvar sem hann fór og var. Duglegur var hann svo af bar. Samviskusemi hans þraut aldrei. Síðar varð hann svo verkstjóri hjá Rafveitunni, og þar komu all- ir þessir góðu eiginleikar hans enn í ljós í starfi hans. Hann virtist vera óþreytandi. Þó hann legði oft sarnan daga og nætur við starf sitt, ur veitt móttaka á skrifstofu SVERRIS RAGNARS, og mun skrifstofan annast um, að munir verði sóttir, ef þess er óskað. | 13. tbl. var hann samt ávalt í sínu góða skapi og áhuginn við að gera sem mest og sem best jafn mikill. Og svo „fór“ hann. — Aðeins þrítugur. — Það er hart. Ekkjan unga, foreldrarnir og aðrir ástvinir hans eru harmi lost- in. Við vinir hans og samstai'fs- menn söknum góðs félaga og starfsbróður. En við skulum öll í'eyna að deyfa soi'g okkar með því að Hauk líði vel þar sem hann nú er „handan við hafið“. Góðir drengir gleymast aldrei. Haukur Helgason var einti af þeirn. Blessuð sé minning hans. Jón Norðfjörð. í rétta átt Síðasti bæjarstjórnarfundur sam- þykkti tillögu um að kosin yi'ði 3ja manna nefnd til að fara til Rvíkur og í'æða við Nýbyggingarráð um nýsköpun atvinnuveganna, með það fyi'ir augum að Akui'eyrai'bæi’ taki þátt í aukningu útgei'ðai’, byggingu fiskiskipa, smíði síldar- tunna, fiskiðnaði og áburðarfram- leiðslu. Kosnir voru í nefndina: Ólafur Thorarensen, bankástjóri, Þorst. M. Jónsson, skólastjóri og Stein- grímur Aðalsteinsson, alþingism. Nýlega er látin í Reykjavík frú Jenny Steffensen, kona Vald. Steffensep, læknis. Var frúin mörg- um Akureyringum að góðu kunn frá margra ára dvöl hennar hér í bænum.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.