Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.03.1945, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 27.03.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞÝ5¥MAÐURINN nyusKU iuuuu^ Þökkum hjartanlega alla þá samúð, er okkur verksmioa var sýnd við andlát og útför mannsins míns, sonar okkar og bróður, HAUKS HELGASONAR, rafvirkja. Undanfarið hefir nokkuð verið Sérstakar þakkir viljum við færa samstarfs- rætt um það, hvað vænlegast muni mönnum hans og skátafélögum, fyrir vináttu hon- vera til atvinnúaukningar í bæn- um sýnda lífs og liðnum. um á komandi árum. Félagasam- tök hafa komið málinu inn á bæjar- SVAVA JNGIMUNDARDÓTTIR. stjórnarfundi, og svo langt er kom- SIGRÍÐUR ODDSDÓTTIR. PÁLL SIGURGEIRSSON. ið í áttina til athafna í því, að bæj- SVERRIR PÁLSSON. GYLFJ PÁLSSON. arstjórn hefir samþykkt að senda IIELGA I. HELGADÓTTJR. nefnd manna til Reykjavíkur til c ■■ ..■i. n - viðræðna við Nýbyggingarráð, og í uppsiglingu er stoínun félagsskap ar um kaup og byggingu fiskiskipa Rætt heíir verið um byggingu og rekstur tunnuverksmiðju, sem einn þáttinn í væntanlegum atvinnu framkvæmdum. Er það einmitt þessi grein atvinnúmálanna, sem ég yildi ræða ofurlítið nánar en gjört hefir verið, og aðrar hugsan- legar framkvæmdir í sambandi við hana. Það liggur í loftinu að sjálfsagt sé að hér rísi upp tunnuverksmiðja Uni hitt hefir orðið nokkur ágrein- ingur hvey og hvernig eigi að reka hana. , , Mér finnst fyrsta atriðið það, að ákveða að ekki komi til mála ann- að en verksmiðja með nýjum og jullk^mnum vélum. 'ViS höfum þeg ar fengið næga og illa reynslu af gömlu verksmiðjunni, og hún á að vera úr sögunni. I verksmiðjunni á að vera hægt að smíða heiltunnur og hálftunnur jöfnum höndiim, hvorutveggju í ákveðinni, löglegri stærð. Byggja á nýtt hús yfir þessa starfsemi og geymsluskála íyrir mestan hluta tunnanna. Hve inikið er framleitt af tunnum, verður að fara nokkuð eftir eftirspurn, én ekki mun fjarri að gera ráð íyrir allt að 100 þús. tunnum á árii fneð' það fyrir augum að hægt sé að selja verstöðvum hér nyrðra, aust- Hjartans þökk fyrir auðsýnda hluttekningu og vináttu vic andlát og jarðarför móður okkar ÞURÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR. Fyrir hönd alli'a vandamanna. Sigrún Jónsdóttir. Finnur Jónsson. . Ingólfur Jónsson. Jóhann Jónsson. an Siglufjarðar, þær tunnur, sem þær þarfnast. Tvennt hefir komið til mála. Fyrst að bærinn reisti og ætti tunnuverksmiðjuna, og ræki hana. Hefir því þá verið haldið fram, að tunnusmíðið væri atvinnu bótavinna að vetrinum, með líku smiði og var í gömlu tunnuverk- smiðjunni. Annað, að hlutafélag ,verði stofn að um verksmiðjuna og leggi bær- inn fram vissan hluta hlutafjárins. í báðum tilfellum mætti gera ráð fyrir nokkru framlagi frá ríkis- sjóði sem nýbyggingarstyrk. Af þeirri reynslu, senj fengin er í þessum efnum hér á landi (ísa- firði og Hafnarfirði), verður að telja að hagkvæmast sé að taka nokkuð af báðitm tillögunum. Stofna hlutafélag, þar sem bærinn sé stærsti hlutháfinn, og hafi auga með rekstrinum; leggi t. d. fram 25—30% af hlutafénu. Síðan mynda þeir verkamenn, sem vilja tryggja sér atvinnu í verksmiðj- unni, samtök með sér og leggi fram fé eftir getu. Er þá gengið út frá að sömu menn vinni ár eftir ár í verk- smiðjunni, og sé hér um 40—50 manna hóp að ræða með vélamönn um, framkvæmdastjóra og skrif- stofufólki, og unnið sé á tveim 6 tíma vökturn í sólarhring mánuð- ina'Október til Maí. Þriðji aðilinn, sem komi til með að leggja fé í fyrirtækið, séu vænt- anlegir áíldarsaltendur í bænum, en vinna verður að því að auka síldarverkunina til atvinnuauka bæði fyrir karla og konur yfir sum artímann. Éru þessar tillögur þá til athug- unar, en í næsta blaði Alþm. mun ég koma fram með ákveðna tilhög- un á starfrækslu þessa fyrirtækis.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.