Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.05.1945, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 15.05.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudaginn 15. Maí 1945 Frá Cagnfræðaskúla Aknrejrar Gagnfræðaskóla Akureyrar var slitið sl. Laugardag, að við- stöddu fjölmenni. 49 gagnfr. útskrifuðust. Eru það miklu fleiri en nokkurntíma fyr, enda voru í skólanum um 200 nem- endur sl. vetur. Skólalíf var með miklum blóma og skólabragur misfellulaus og menningarlegur. Ríkir almenn ánægja meðal kennaraliðs skólans og nemenda yfir binum stórmyndarlegu húsa kynnum, sem skólinn býr nú við, þó enn sé nokkuð eftir að prýða húsið og lóðina í kring, og afla skólanum fullkomnari kennslu- áhalda. Skólastjóri, Þorst. M. Jóns- son flutti snjalla ræðu til hinna burtskráðu gagnfræðinga, og lagði út af orðunum: Sannleik- urinn mun gjöra yður frjálsa. Verður hennar ekki frekar get- ið hér, því að hún á að verða gef in út, sem menningarrit, ef rétt er að farið. Hér fara á eftir nöfn gagnfræðinganna og aðal- einkunnir þeirra: Anna Jóna Ingimarsd. Ak. II. eink. 6.41 Aslaug Axelsdótlir N.-Þing. II. — 6.39 Bara Jakobsdóttir Oken Ak. II. — 6.52 Björn Axelsson Rvík II. — 6.49 Bryndís Sigurjónsdóttir Rvík I. — 7.87 Brynja Edda Jensen Gl.þorp II. — 7.11 Dómhildur Arnaldsdóttir Ak. I. — 8.60 Ellen Aberg Rvík I. — 7.50 Eiríkur EyfjörS Jónsson Ak. I. — 8.42 Guðfinna M. Óskarsd. Ak. II. — 6.49 Guðm. M. Friðriksd. Gl.þorp I. — 8.68 Guðrún D. Bernharðsd. Ak. 11. — 7.35 Guðrún Þengilsdóttir Ak. 11. — 6.83 Halldóra Snorradóttir Ef. II. — 6.17 Haraldur Hannesson Ef. I. — 8.65 Helga AlfreðsdóttiT Ak. I. — 7.66 Herdís Helgadóttir Ak. II. — 6.56 Hermann Jónsson Ef. I. — 8.09 Hjördís Helga Ryel Ak. III. — 5.39 Hreiðar Valtýsson Ak. I. — 8.69 lngibj. Kristín Jónsd. Ak. II. — 7.00 Ingibj. Valg. Tómasd. Ak. II. — 6.78 Jólianna Tryggvadóttir Ak. II. — 7.12 Jfin Haraldsson Ak. [11. — 5.93 Jón Sigurðsson Glerárþ. II. — 7.35 Kristinn Þ. B. Einarss. Rf. I. — 7.76 Lára Þorsteinsdóttir Ak. II. — 7.42 Magðalena Stefártsd. Gl.þ. II.' — 6.67 Margrét II. Randversd. Ef. II. — 7.31 Margrét Oddsdóttir Glerá II. — 6.73 María Gísladóttir Ak. I. — 7.73 Matthías Björnsson Ak. I. — 7.72 Olgeir Rasmussen Möllor Ak . I. — 7.85 Sigurður Guðjónsson BL I. — 7.67 Sig. Kr. Baldvinss. Hjalteyri i I. — 7.68 Sigurður Steindórsson Ak. II. — 6.66 söngvinn og listfengur, og fylgd- ist vel með í lands- og héraðs- málum, en naut sín miður vegna þröngra fjárhagsástæðna, eins og títt hefir verið um verkamenn Hann var giftur Jakohínu Sig- urðardóttur, góðri konu. Hún lést fyrir rúmu ári síðan. Sig. Valdem. Friðþjófss. Ak. I. — 8.52 Sigurjóna E. Magnúsd. Ak. 1. — 7.79 Sigurlaug Ingólfsdóttir Ak. II. — 7.43 Sólveig Ósk Sigurðard. Ak. II. — 6.41 Svafa Jónsdóttir N.-Þing. 11. - 6.64 Valdemar Jakobsson Ak. 11. — 6.73 Valdemar Óskarsson Ef. I. — 8.59 Valgarður Baldvinsson Ak. I. — 8.58 Þorbjörg Jónsdóttir Ak. I. — 8.47 Þorgerður S. Arnadóttir Ak. I. — 8.43 Þorvaldur H. Pétursson Ak. 111. — 5.79 Þórarinn 11. Þorvaldsson Ak. 11. — 6.92 Þórunn S. Kristjánsd. Ak. 1. — 7.54 (ATH. Nr. 4, 24 og 33 liafa ekki full- lokið prófi í sundi, svo að einkunnir Jjeirra geta breyst frá þeirri tölu, sem hér er tilfærð). Að lokinni skólauppsögn var leikfimisýning í íþróttahúsinu undir stjórn frk. Þórhöllu Þor- steinsdóttur. Sýndu þar fimleika stúlkur úr 1., 2. og 3. hekk G. A. Var sýningunni mjög vel tekið af áhorfendum, sérstaklega var þó hinum nýhrottskráðu gagn- fræðingum klappað lof í lófa. 011 har sýningin þess merki, að kennarinn hafði lagt alúð við kennsluna og valið æfingar hvort tveggja í senn af smekkvísi og glöggum skilningi á því, hvað skólanemum er hollast. Á Sunnudagsmorguninn lögðu gagnfræðingarnir af stað suður á Snæfellsnes, undir leiðsögn Braga Sigurjónssonar kennara. Mun sú ferð standa yfir nokkra daga. sa Drengja föt Drengja samfesfingar| ... I Drengja smekkbuxury Drengja sformblússurl ^ , I Drengja regnkópur | D r e n g j a sporfskyrfurÍ P I 1 o. m. fl. af fafnaði i D r e n g j a húfur á börn. Brauns-Y erzlun Páll Sigurgeirsson ■ y ö Unglingssfúlku vantar til húshjálpar á harn- . lausu heimili. Uppl. í Munka- þverárstræti 37. Sími 402. — Unglingssfúlku vantar til hjálpar á sumarbústað nálægt bænum. Rití*j. vísar á. Kartðflnr væntanlegar með næstu skipsferð frá Reykjavík. Kaupfél. Verkamanna SjómaDnadagurinn 3. júní ‘45 Þau félög og einstaklingar, sem taka ætla þátt í íþrólt- um dagsins, vinsamlegast tilkynnið það hið allra fyrsta. Sjómannadagsráðið. Sildar sðJtun 10—15 stúlkur óskast til síldarsöltunar á Siglufirði í sumar. Húsnæði á staðnum. Náuari upplýsingar gefur undirritaður daglega kl. 20—21, Hólabraut 20, Akureyri. Hallur Helgason. . ——— t TIL SOLU amérískur hermaunaskáli. Upplýsingar gefur Baldvin Sigurðsson, Lundargötu 4. Heiina kl. 5—7 e. h. Vísitalan 274 Vísitala framfærslukostnaðar verður hin sama fyrir þennan mánuð og undanfarua mánuði, 274 stig. Kaupgjald verður því óhreytt. Fyrstu veðurfregnunum var útvarpað í gærkvöldi, eft- ir þögn hernámsáranna undan- farið. Verður því nú lialdið á- fram í sama formi og var fyrir styrjöldina. Skyndisöfnuninni sem getið er á öðrum stað hér í blaðinu, hefir þegar borist fjár upphæðir, sem nema nærri milljón króna. Engin kauphœkkun í Noregi Norska verklýðssamhandið hefir lýst j)ví yfir, að engra kaup hækkana verði krafist um eins árs skeið. Verður grunnkaup hið sama og var 1940, og greidd dýrtíðarupphót á það samkvæmt vísitölu framfærslukostnaðar á hverjum tíma. Er jietta gert til að auðvelda upphyggingarstarf- semina og tryggja vinnufrið í landinu. Minna sykurát Fólk hefir verið hvatt til að minka sykurneytslu eins og fram ast er unnt, og hoðað að sykur- skammturinn verði minnkaður fyrir næsta úthlutunartímabil. Er talið lítt gjörlegt að útvega sykur frá Ameríku. Stúkan Ísafold-Fjallkonan heldur fund í kvöld, Þriðju- dag, kl. 8.30 í Skjaldborg. — Fundarefni: Skýrsla embættis- manna. Innsetning emhættis- manna. Kosnir fulltrúar á Stór- stúkuþing. Sagðar fréttir af um- dæmisstúkuþingi. Skennntiat- riði. x Ný brú verður hyggð yfir Olfusá í sumar. Verður það hengihrú úr járni og stáli. Breskt firma sér um smíðið. Ilafin er vinna við hyggingu hrúarstöplanna. Þá mun og sarria firma byggja hengibrú yfir Jökulsá á Fjöllum, gegnt Grímsstöðum, og er áætlað að því smíði verði lokið næsta sum- ar. r „Islendingur“ kom út 4. þ. m. í nýrri stærð, sem fal- in er í því að blaðið cr prentað með smærra letri en áður. Eyk- ur þetta lesmál hlaðsins all-veru- lega. Aðalfundur Kaupfélags Ey- firðinga er nýafstaðinn. Meðal annara samþykkta fundarins var áskorun á ríkisstjórnina að vinda nú þegar að byggingu á- burðarverksmiðju, en fengist það ekki var lagl til, að Samh. ísl. samvinnufélaga hyggði verk- smiðjuna. Taldi fundurinn að verksmiðjan væri hest sett á Ak- ureyri eða grennd. Sjötug varð 4. þ. m. frú Guð- hjörg Pálsdóttir, Brekkugötu 21. Sú breytiug hefir verið gjörð á móttökutíma Vinnumiðlunar- skrifstofunnar, að framvegis verður skrifstofan opin kl. 2—5 síðdegis, í stað 3—6 eins og verið hefir. Er þetta gjört með sérstöku tilliti til sveitafólks, sem keniur með hílum fyrri hluta dags og fer með þeim aft- ur kl. 3—4 síðdegis. Tilkynnið bústaðaskifti. Kaupendur Alþýðumannsins, sem hafa bústaðaskifti nú um Krossmessuna, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það af- greiðslunni, Eiðsvallagötu 9, svo fljótt að liægt 'sé að hera blaðið til þeirra með fullurn skilum hér eftir, sem hingað til.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.