Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.08.1945, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 28.08.1945, Blaðsíða 4
4 Get selt nokkra HANA til slátrunar, ef talað er við mig strax. — BJARNI F. FINNBOGASON Brekkugötu 29. RÁÐSKONU vantar á gott heimili í Skaga- firði. — Upplýsingar á Vinnumiðlunarskrifstofunni. BARNAVAGN til sölu í Eiðsvallagötu 26, efri hæð. — Ódýr. ALÞYÐUMAÐURINN Þriðjudagur 28. Ágúst 1945 I Astrid Lind Margrét Smiðsdóttir | Saga frá öndverðri 19. öld IConráð Vilhjálmsson § þ ý d d i i KonJn í bókaverzlanir | 350 blaðsío’ur í stóru broti. Kostar f aðeins kr. 30.00 § TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið, að meðan núver- andi verð lielzt. á nýju dilkakjöti, sé greiðasölustöð- um heimilt að reikna kr. 2,00 til viðbótar leyfðu há- marksverði fyrir hverja kjötmáltíð, sem framreidd er úr hinu nýja kjöti. Reykjavík, 18. ágúst 1945. VERÐL AGSST JÓRI. Skrifsfofustúlka j óskast á skrifstofu Rafveitu Akureyrar í septembermánuði I næstkomandi. Gagnfræða- eða verzlunarskólapróf æskilegt. I Laun sanrkvæmt launasamþykkt kaupstaðarins, 10. flokki. Umsóknum sé skilað á skrifstofu mína fyrir 1. september j næstkomandi. 1 . Rafveitustjórinn á \kureyri, 22. ágúst 1945. Knut Otterstedt. ARUREYRARBÆR. í Tilkynnin^ Ár 1945, hinn 24. ágúst, framkvæmdi notarius publicus í j Akureyrarkaupstað 2. útdrátt á skuldabréfum bæjarsjóðs Ak- Í ureyrar fyrir 4% láni bæjarsjóðs til aukningar raforkuveitu j frá Laxárvirkjun. i Þessi bréf voru dregin út: i LITRA A: nr. 2 - 45 - 95 - 112 - 125 - 148 - 151 - 183 - I 212 - 213 - 242 - 263 - 288 - 296 - 297 - 298. j LITRAB: nr. 24 - 27 - 28 - 29 - 44 - 79 - 188- 209-219 ! - 222 - 223 - 241 - 282 - 324 - 326 - 337 - \ 339 - 364 - 403 - 452 - 607 - 610 - 613 - 620 ! - 641 - 642 - 651 - 654 - 655 - 661 - 665 - ! 668 - 682. j Skuldabréf þessi verða greidd í skrifstofu bæjargjaldkerans i á Akureyri, eða í Landsbanka íslands í Reykjavík, hinn 2. i janúar 1946. i Bæjarstjórinn á Akureyri, 24. ágúst 1945. i ÞORSTEINN STEFÁNSSON \ settur. Síldveiðarnar ganga treglega Eru sum skipanna hætt hring- nótaveiðum og farin að fiska í reknet. Onnur eru alveg hætt. — Dágóð veiði er í reknet, bæði hér útifyrir og í Faxaflóa. Búið mun að salta um 50 þús. tunnur. Mun það vera sem næst þá af því sem þarf að salta til að standa við samninga. Að vonunt er hlutur sjómanna harla rýr. Fyrra Sunnudag andaðist á Siglufirði Magnús Blöndal, framkvæmdastj. Ríkisverksmiðj anna. Sveinn Benediktsson liefir verið settur framkv.stj. verk- smiðjanna til bráðabirgða. Dökkblátt kvénveski með kvenúri og fleiru, tapaðist frá Brekkugötu 27 að Kaupfé- lagi Eyfirðinga Finnandi beð- inn að skila því, gegn fundar- launum, á Lögregluvarðstofuna. Fjórði ársfundur presta, kennara og annara á- hugamanna í Norðlendingafjórð ungi var haldinn að Hólum í Hjaltadal Laugard. 11. þ. m. Mættir voru 10 prestar, 14 kenn arar og nokkrir leikmenn. Fundurinn ræddi og gerði samþykktir í ýmsum málum, snertandi kennslu og kristindóm sumar þeirra athyglisverðar. I áfengismálum samþykkti fund- urinn eftirfarandi ályktun: „Fundur presta og kennara, haldinn að Hólum í Hjaltadal 11. Ágúst 1945, telur ástand það, sem nú ríkir meðal þjóðar- innar í áfengismálum, með öllu óþolandi, enda er nú svo komið, að allur þorri manna telur hér mikinn þjóðarvoða á ferð. Skor- ar fundurinn því á þing og stjórn, að láta lögin um héraða- bönn koma strax til fram- kvæmda, svo að reynt verði og séð, hvað þjóðin sjálf vill í þess- um efnum.“ NOKKRARSTÚLKUR ; I vantar í eldhúsið í Kristneshæji 1. október næstkonrandi. IJddIvsinsar gefa skrifstofa hælisins og frk. Guðrún Pálma- i j dóttir, Munkaþverárstræti 3, Akureyri. = Ennfremur vantar 3 stúlkur til annarra starfa í hælinu. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkonan og skrifstofan. Athugið, að hælið greiðir hæsta kaup. j .................................... | ORÐSENDING til allra þeirra, er hafa leigð matvælageymsluhólf á frystihúsi voru á Oddeyri. — Laugardaginn 1. september verður kæling tekin af frystihólfunum um viku tíma vegna hreinsunar á þeim. Er mjög áríðandi að allir losi hólfin fyrir þennan tíma og komi til viðtals við frystihússtjór- j ann. — Framvegis verður hangikjöt eða önnur lylýtarmikil matvæli eigi tekin til geymslu í hólfiri. — I Kaupfclag Eyfirðinga j «iiiiiiillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiítijiiiii"""""""iiiiii"iiiiiiiiiiiiiiiiiM I

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.