Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.09.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 04.09.1945, Blaðsíða 3
ÞriÖjudagur 4. september 1945 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefandi: Alþýðuflokksfélag Akureyrar Abyrgðarmaður: Erlingur FriSjónsson Blaðið kemur út á hverjum Þriðjudegi Afgreiðslumaður: Jón Hinriksson, Eiðsvallagötu 9 Árgangurinn kostar kr. 10.00 Laueasöluverð 30 aurar PrentsmiSja Björns Jónssonar h.f. TIL MINNIS Opinberar skrifstofur opnar: Bæjarfógetaskrifstofan 10—12 og 1—3 Skrifstofur bæjarins 10—12 og 1—5 — byggingafulltrúa 11—12 — framfærslufulltrúa 4%— — jarðræktarráðunauts 1—2 Skömmtunarskrifstofan 10—12 Vinnumiðlunarskrifstofan 2—5. Póststofan: Bréfastofan 10—6 Bögglastofan 10—12 og 1—5 Bankarnir opnir: Landsbankinn 10%—12 og 1%—3 Búnaðarbankinn 10%—12 og 1%—3 Útvegsbankinn 10%—12 og 1—4. Viðtalstími lœkna: Héraðslæknirinn 10%—11% Sjúkrasamlagslæknirinn 11—12 Árni Guðmundsson 2—4 Jón Geirsson 11—12 og 1—3 Pétur Jónsson 11—12 og 5—6 Stefán Guðnason 12%—2 og 5—6 Ilelgi Skúlason, augnl. 10—12 og 6—7 Friðjón Jensson tannl. 10—12, 1—3 og 4-6 Gunnar Hallgrímss. tannl. 10-12 og l%-4 Berklavarnastöðin 2-4 á Þriðju- og Föstud. Sjúkrasamlagið 10—12 og 3—6. Kaupgjald og vísitala: Almennt kaup karla .... kr. 6,88 á klst. Almennt kaup kvenna .. kr. 4,26 á klst. Kaup ungl. 14—16 ara .. kr. 4.54 á klst. Vísitala framfærslukostnaðar 275 stig. Alþýðublaðið kostar 5 krónur á mánuði fyrir áskrif- endur. Hvert sérstakt blað 40 aura. Af- « greiðslan í Lundargötu 5. Er selt á Ráð- hústorgi eftir komu hraðferðanna á kvöld- in. Er einnig selt í Bókaversl. Gunnl. Tr. Jónssonar, Versl. Baldurshagi og Kaupfél. Verkamanna, nýlenduvörudeild. Alþýðumaðurinn er seldur í lausasölu í Versl. Baldurs- hagi og í Kaupfél. Verkamanna. — Af- greiðslan er í Eiðsvallagötu 9. Árroði blað ungra jafnaðarmanna, er blað, sem allt ungt fólk þarf að kaupa og lesa. Ræðir áhugamál unga fólksins á prúðan og fræðilegan hátt, en af fullri einurð og hreinskilni. Blaðið keur út mánaðarlega að vetrin- um. Árroði fæst á afgr. Alþýðublaðsins hér, Lundargötu 5. P e r 1 u g a r n Og á r ó r a g a r n nýkomið. Kaupfél. Verkamanna BLÚNDUR nýkomnar Kaupfél. Verkamanna Hneykslismál innan rikisstjðrnarinnar. Kommúnistinn, Áki Jakobsson, atvinnumála- ráðherra, ber að vanefndum á samningum við Færeyinga vegna fiskflutninga til Englands sl. vetur. Samstarfsmenn ráðherrans í ríkisstjórn- inni fá ekki að vita um þetta, fyr en málið er orðið hneykslismál. Eins og menn muna leigði Fiskimálanefnd færeyisk skip til útflutnings á fiski sl. vetur. — Hældu kommúnistar atvinnu- málaráðherra mikið fyrir þess- ar ráðstafanir og töldu hann ráð snjallastan allra ráðherranna, en undir hann heyrir Fiskimála- nefnd, og eru kommar þar öllu ráðandi. Nú er það komið á daginn, að stjórn þessara mála hefir farið nefndinni og ráðherr anum þannig úr hendi, að það mun vanta 1.5 millj. króna til að standa í skilum við Færey- inga, og er talið að ríkisstjórnin verði þarna að hlaupa undir hagga. Þetta út af fyrir sig getur tal- ist undir óstjórn í fjármálum. Og þótt henni sé ekki hælandi, er hitt þó verra, að ekki'hefir verið staðið í skilum ^ið opin- heran samningsaðila, og það af sjálfri ríkisstjórninni. Um þetta mun ekki hafa ver- ið vitað fyr en nú fyrir nokkru, að sendimaður — rukkari á dag legu máli — kom frá Færeying- um til að ganga í skrokk á ís- lensku ríkisstjórninni um að standa við milliríkjasamninga, og þá fyrst mun meðráðherrum Aka Jakobssonar hafa orðið ljós ráðsmennska hans á þessu sviði. Alþýðublaðið hefir undanfar ið flutt hverja greinina af ann- ari, þar sem krafist hefir verið skýringa á þessu máli, en strax eftir komu færeyiska sendi- mannsins fór að kvisast í hvaða erindagjörðum hann væri. Blað atvinnumálaráðherra, Þjóðvilj- inn, ætlaði að rifna af vonsku yfir þessari „óviðeigandi“ árás á ríkisstjórnina, en vegna þess- ara skrifa hefir samt fengist hrein niðurstaða í málinu. Auðvitað greiðir ríkisstjórn- in Færeyingum sitt. Hitt er sök atvinnumálaráðherra að hafa orðið valdur að því að gefa and stæðingum hennar þetta vopn í hendur. Það er einkennileg ó- hamingja, sem virðist vera fylgi fiskur allra starfa þessa manns, en auðvitað verða aðrir ráðherr ar stjórnarinnar ekki persónu- lega sakaðir um það, sem þeim er ókunnugt um þar til í óefni er komið. Inntökupróf í I. bekk Mennta- skólans hefjast seint í þessum mánuði. Pláss er ennþá fyrir nokkra nýnema. Niðursuðuglös nýkomin. Kaupfél. Verkamanna SUNLIGHT- SÁPA RINSÓ, LUX-SÁPA, VIM í dósnm; nýkomið. Kaupfél. Verkamanna BLIKKFÖTUR nýkomnar Kaupfél. Verkamanna Gúmmístígvél, DRENGJA, nýkomin. VELUR nýkomið. Kaupfél. Verkamanna MANCHETT- SKYRTUR hvítar og mislitar, nýkomnar Kaupfél. Verkamanna Fataefni nýkomin. Kaupfél. Verkamanna Nýtt kjöt af tryppum og fullorðnu seljum við daglega. Reykta sperðla Nýsaltað kjöt. REYKHÚSIÐ Norðurgötu 2. Sími 297. Fjúrðangsþing Fiskideildar NorðlendingafjórðuBgs verður sett á Akureyri þriðjudaginn 23. október næstkomandi. Dagskrá skv. lögum Fiskifélags íslands. Akureyri, 20. ágúst 1945. Ráðskonur, \ Starfsstúlkur, Vetrarstúlkur, Unglingspilt, sem vill læra léttan og hrein- legan iðnað, Unglingspilt, til snúninga á býli við Akureyri, vantar nú þegar og 1. Okt. n. k. Upplýsingar á F j órðungsst j órnin. V innumiðlunar- skrifstofunni. Opin 2—5 síðdegis.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.