Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 16.10.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 16. októbeí 1945. ALÞÝÐUMAÐURINN ÁLÞÝÐUMÁÐURINN Utgef andi: Alþýðuflokksfélag Akureyrar Abyrgðarmaður: Erlingur FriSjðnsson Blaðið kemur út á hvcrjum Þriðjudegi Af greiðslumaður: Jón Hinriksson, Eiðsvallagbtu 9 Árgangurinu koitar kr. 10.00 Lausasöluverð 30 aurar ProntsmiSja BjSrns Jónssonar h.f. TIL MINNIS Opinberar skrifstofur opnar: Bejarfógetaokrifstofan 10—12 og 1—S Skrifutofur bnjarins 10—12 og 1—S — byggingafulltrúa 11—12 frarnfasraluiulltiúa 4V4—S% — jarðrektarráðunauts 1—2 Skömmtunarskrifstofan 10—12 Vinnumiðlunarskrifatofan 2—5. Póststofan: Bréfastofan 10—6 Bdgglaatofan 10—12 og 1—5 Bankarnir opnir: Landabankinn 10%—12 og 1%—3 Bónaðarbankinn 10%—12 og 1%—3 Útvegabankinn 10%—12 og 1—4. Viðtalstími lœkna: Héraðsltsknirinn 10%—11% Sjúkrasamlagalœknirinn 11—12 Arni Guðmundsson 2—4 Jón Ceiraaon 11—12 og 1—3 Pétur Jónsson 10—12 og 5—6 Stefán Guðnason 12%—2 og 5—6 Helgi Skúlaaon, augnl. 10—12 og 6—7 Friðjón Jenaaon Unnl. 10—12, 1—3 og 4-6 Gunnar Hallgrfmsa. tannl. 10-12 og l%-4 fierklavarnastöðin 2-4 i Þriðju- og Föstud. Sjúkrasamlagið 10—12 og 3—6. Gufubaðstofa sundlaugarinnar: Fimtud. Konur 8—11.50 og 5—7 Karlar 2—4.50 Laugard. Konur 3—^4.50 Karlar 8-11.50 og 1-2.50 og 5-7. Kaupgjald og vísitala: , Almennt kaup karla ___ kr. 6,95 á klst. Almennt kaup kvenna .. kr. 4,31 i klst. Kaup ungl. 14—16 ára .. kr. 4,59 á klst. Vísitala framfærslukostnaðar 278 stig. Jmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Alþýðublaðið kostar 5 krónur i mánuði fyrir áukrif- endur. Hvert sérstakt blað 40 aura. Af- greiðslan { Lundargölu 5. Er selt á Ríð- hústorgi eftir komu hraðferðanna á kvöld- in. Er einnig aelt f Bókaversl. Gunnl. Tr. Jónssonar, Versl. Baldurshagi og Kaupfél. Verkamanna, nýlenduvörudeild. A Iþýðumaðurinn er aeldur í lauiasölu í Veral. Baldurs- hagi og f Kaupfél. Verkamanna. — Af- greiðalan er í Eiðsvallagb'tu 9. Arroði blað ungra jainaðarmanna, er blað, sem allt ungt fólk þarf að kaupa og leaa. Rsðir áhugamál unga fólkains á prúðan og fræðilegan hitt, en af fullri einurð og hreinskilni. Blaðið keur út mánaðarlega að vetrin- um. Árroði fasat á afgr. AlþýSublaffsina hér, Lundargötu 5. Skutull, blað Alþýffuflokksins i Vestfjörffum, fæst keypt í afgreiSslu Alþýðublaðsins hér í bssnum. — Skutull er vel ritað blað og fjölbreytt aS efni. Hver si, sem fylgj- ast vill meff landsmilum, verður aff leia Skutul. Vestfirðingar hafa lengi itaðiS framarlega f baríttu þjóðarinnar fyrir auknu frelsi, umbótum f otvinnumálum hennar og heilbrigffi f félagsmilum. — Margrét Smiðsdóttir Fyrir nokkru kom út á for- lagi bókaútgáfunnar Norðri h.f. bók með þessu nafni eftir sænsku skáldkonuna Astrid Lind. Sagan er frá öndverðri 19. öld og lýsir stórbrotnu fólki, sem vinnur hylli lesandans, og er skarplega mótað af höf. Fólki, sem var fólk sinnar tíðar sér- staklega, en lifir þó á öllum öld- um í aðeins breyttu gerfi, sem breyttur aldarháttur skapar. — Annars lýsa persónurnar sér best sjálfar og þarf ekki í graf- götur að fara til að ná til þeirra. Konráð Vilhjálmsson hefii ís- lenskað söguna. Kjarnyrt mál hans er þjóðkunna frá fyrri sög- um, sem hann hefir þýtt fyrir þ.etta útgáfufélag og hlotið hrós fyrir. Bókin er 350 blaðsíður, hin myndarlegasta frá hendi út- gefenda og með snilldarsvip Prentverks Odds Björnssonar.— Bókin er því í alla staði hin eigu legasta, enda mun þegar ein af mest keyptu og lesnu bókunum, sem nú eru á markaðinum. SLYS Sl. Sunnudag varð það svip- lega slys við malargröft fram hjá Hrafnagili, að grófarbakki sprakk fram ofan á mann, sem þar var að vinna. Meiddist hann svo að hann var fluttur á sjúkra- húsið og dó þar um kvóldið. — Maðurinn hét Jón Þorsteinsson, Aðalstræti 66 hér í bænum. — Hann var tvítugur að aldri. Hlín, ársrit íslenskra kvenna, 28. árg. kom út í síðasta mánuði. Ritið er 128 blaðsíður. Auk þess fylgir því barnaörk og vefnað- arrit. Eins og vant er hefir Hlín margskonar fróðleik og skemmti lestur að flytja, ekki einungis fyrir konuf, sem ritið er helgað, heldur og fyrir hvern þann, sem hefir ánægju af að lesa gagnlegt ritmál. Verðið á Hlín, kr, 4,00, talar líka sínu máli á þessum tímum fjárgræðgi og yfirborðs- mennsku í bókaútgáfu, sem ýmsu öðru. Það sýnir að það er fram- kvæmanlegt að gefa út bækur og rit fyrir skaplegt verð ef þeir, sem að því vinna, krefjast þess ekki að verða auðugir á bóka- útgáfu á fáum árum — eða, réttara sagt, gefa ekki út bækur til þess eins að græða fé á þeim. íþróttafélagið Þór hefir inn- anfélagsskemmtun að Hótel Norðurland annað kvöld (mið- vikud.) kl. 9 e. h. Ýms skemmti- atriði. — Þess er fastlega vænst að félagar fjölmenni. Húsinu verður lokað kl. 10 e. h. íþróttafélagið Þór heldúr hlutaveltu um næstu helgi 21. Okt. Flokksstjórar sjái um að safnaðir munir komi í Sam- komuhúsið eftir hádegi á Laug- ardag. Tilkynnið stjórninni um auglýsingarmuni fyrir Föstu- dagskvöld. Iþróttafélagið Þór hefir starf- semi sína í íþróttahúsinu n. k. Fimmtudag 18. Okt. Handknattleikur kvenna kl. 7—8 e. h. Handknattleikur karla kl. 8—9 e. h. Fimleikar -kvenria kl. 8—9 e.h. Fimleikar karla kl. 9—10 e.h. Félagar f jölmennið! Verið með frá byrjun. Nýir félagar á- valt velkomnir. Tvöfaldar kvenkápur Kvenfrakkar Rykkápur kvenna Kvenkjólar Kvensloppar Undirföt Náttkjólar Kvenbolir Kvenbuxur og margt fleira. Kaupf él. Verkamanna Vefnaðarvörudeild. Vetrarírakkar svartir og mislitir. Rykfrakkar, karlmanna Manchettskyrtur, hvítar Manchettskyrtur, misl. Karlmanna nærföt k Karlmannasokkar Spariskór karlmanna Vinnuskór kárlmanna Heilbússur Hálfbússur Gúmmístígvél Samfestingar, karlm. Vinnuföt, brún og blá Drengjaföt 1 Matrosaföt - fyrirliggjandi Kaupf él. Verkamanna Vefnaðarvörudeild LÉREFTSTUSKUR Kauptun við hœtfa verði, Prentsmiðja Björns Jónssonar h. i Stnttar erlendar tréttir Búið er að afvopna japanska herinn — um 7 miljónir manna — og hefir það gengið svo frið- samlega, að ekki hefir þurft að hleypa af einu einasta skoti, eft- ir því sem amerisk hernaðaryfir- völd herma. Japanska herfor- ingjaráðið hefir verið lagt nið- ur. Lýðræðisflokkarnir búa sig undir að taka við völdum á næst- unni. Segja þeir að einræðis- sinnar hafi beitt þjóðina svívirði legri kúgun og dregið hana út í styrjöld gegn vilja allra bestu manna í Japan. • Laval, franski föðurlandssvik arinn, var tekinn af lífi í gær. Reyndi hann að stytta sér aldur með því að taka inn eitur, en mistókst. Hann var skotinn í fangelsisgarðinum, þar sem hann var í haldi. • Kosningar fara fram í Dan- mörku um næstu mánaðamót. I tilefni af þessu' hefir formaður Alþýðuflokksins látið svo um mælt við blaðamenn, að flokk- urinn ætli sér að vinna hrein- an meirihluta og fara einn með völd framvegis, en takist það ekki, sé hann tilbúinn að mynda minnihluta'stjórn, því hinir flokk arnir komi sér aldrei saman um stjórnarmyndun. * Hafnarverkamenn í Englandi hafa staðið í verkfalli undan- farið. Krefjast þeir 8 stunda vinnudags og hækkunar á kaupi. Hafa hermenn unnið að losun skipa í ýmsum hafnarborgum undanfarna daga. Samningaum- leitanir eru nú hafnar og eru verkamenn að hverfa til vinnu sinnar aftur. í gær var samþykkt í breska þinginu, að hafa opinbert eftir- lit með meiriháttar atvinnu- rekstri í landinu næstu 5 ár. * Sagt er að Franco-stjórnin á Spáni, sem nú sér að valdastóll hennar er að hrynja, sé að und- irbúa að koma á konungdæmi aftur. Telur hún það bót í máli lijá því að fá lýðveldi aftur. — Hitt er eftir að vita hvernig stjórninni tekst þetta herbragð. • Kosningar eiga að fara fram í Búlgaríu 18 næsta mánaðar.- Andstöðuflokkar einræðisstjórn- ar Titos marskálks neita að taka þátt í kosningunum, til að fyrra frjálslynda kjósendur — segja þeir — því að verða fyrii of- sóknum af stjórninni. Þetta er' gott sýnishorn af því lýðræði, sem Stalin og vikasveinar hans vilja koma á í álfunni.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.