Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.10.1945, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 16.10.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudaginn 16. október 1945. Héðan og þaöan " Félagar Alþýðuflokksfélags- ins ehi beðnir að veita athygli fundáráíiglýsingu á 1. síðu. —• Hér er um áð ræða fyrsta fund- inn á háustinu og veltur mjög á að hanh verði vel sóttur. Rætt verðuf nýmæli í starfi félagsins, sem félagsfólkið mun fylgja með áhuga. Þá verður rætl uiri bæjárstjórnafkosningárnár. —• Eifinig sagðar frértif. Félagsfólk ið hafi með sér nýja félaga. Á Laugardaginn vöru gefin saman í hjónaband ungfrú Olga Hallgrímsdóttir og Guðm. Ó. Ól afssort, starfsmaður í Lands- bankánum. • Unnið er nú af kappi að því, að grafa niður Laxá upp við Mý vatn, þar sem áin botnfraus sl. vetur, svo rafmagnslaust varð hér í tvo sólarhringa. Er þetta að ýmsu leyti erfitt verk, en von- ir standa til að það heppnist svo, að byggt verði fyrir þá hættu, sem alltaf hefir stafað af því hve áin er grunn þarna og fljót að stíflast í frostum. Verið er að vinrta að fram- ræslu Mýrarlónslandsins. Ei.ætl unin að auka ræktun á landinu þegar nauðsynlegur Undirbún- ingur hefir farið fram. Vinna þarna nokkrir menn daglega. Sláturtíð er nú að mestu lok- ið. Eftir því sem blaðið „Dag- ur" skýrir frá er kjötsalan til bæjafbúa lítið yfir % af því sem venjulega hefir verið selt. Veldur þarna nokkru um hve , seint landbúnaðarráðurteytinu hefir gengið að koma frá sér reglugjörðinni um rtiðurgreiðslu kjötverðsins, en hún kom fyfst nú tétt fyrir helgina. Hefði hún legið fyrir í tæka tíð mundu kjötkaupin hafa orðið ólíkt ríf- legri en raun hefir á orðið. • Stúkan Ísafold-Fjallkonan No. 1 hefir fund í Skjaldborg kl. 8.30 í kvöld. Rætt verður um vetrarstarfið o. fl'. Ákveðið er að m.s. „Dronn- ing Alexandrine" hefji íslands- ferðir í næsta mánuði. Er skips- ins von tíl Reykjavíkur upp úr næstu mánaðamótum. Ekki er enn búið að ákveða sérstaka ferðaáætlun, enda munu ferðirn ar verða fáar eða margar eftir því hvort farþegar og flutningur koma til að borga þær. Að gefnu tilefni vill Kirkju- kór Akureyrar láta þess getið, að væntanlegur kirkjukoncert sem getið var um í íslendingi síðast á ekkert skylt við hið ár- lega kirkjukvöld, sem mun verða haldið 17. n. m. eins og venjulega. Kvenfélagið Hlíf heldur fund í Skjaldborg Fimtudaginn 18. þ. rri. kl. 8.30 e. h. Skemmtiatriði. Kaffidrykkja. — Fjölrtiennið! 10. þ.m. andaðist hér á sjúkra húsinu Guðlaugur Kristjánsson, verkamaður, Aðalstræti 23. — Hafði hann verið heilsuVeill til margra ára. Guðlaugur var Þing eyingur að ætt. Skæðadrífa Síðasti „Verkam." er því líkastur að Snædal hafi ritað hann að mestu eða aðal- ritstjórinn hafi átt afmæli í heila viku samfleytt. Blaðið getur ó- mögulega skilið það, að menn hafi nokkuð við það að athuga, að íslenska ríkisúg/arpið sé not- að í þágu Sovétríkjanna og Kommúnistafl. hér. Sérstaklega er Alþýðubl. talið heimskt og framhleypið fyrir að gera at- hugasemdir við þetta. Gagnrýni Alþbl. á þessari ósvífni útvarps- ins hef ir þó strax borið þann ár- angur, að af og til er þó mönn- um, öðrum. en hreinræktuðum kommúnistum, leyft að koma fram í útvarpinu, bæði við frétta flutning og erinda um erlend málefni. Og það má „Verkam." vita, að ekki verður skilið við þessi mál fyrri en bót verður á þéim fengin. Tvítekningar „Alþýðumannsins" Þá finnst „Verkam." ekki minni óhæfa, að tvítakaþað í sömu greininni, að kommúnist- af séu minsti flokkur Noregs. Alt of mikiðaf því góða að fara með sannleika tvisvar í sömu grein! „Verkam." til leiðbein- ingar skal þetta upplýst: Sá er munur á' málflutningi heiðar- legra blaða og kommúnistablað- anna, að hin fyrtöldu endurtaka það í lesmáli, sem sagt er í fyr- irsögnum. Þetta er alger regla og styðst við það, að sannleik- urinn er aldrei of oft sagður, og ér oft fyllri í lesmáli en fyrir- sögnum. Aftur er það altítt um fyrirsagnirnar í kommúnista- blöðunum, að þær eru skáldskap t Frð barnaskdlanum Milli kl. 1.30 og 3 ó daginn verð ég, eðo yfirkennar- inn, til viðtols við foreldra ó skrifstofu minní í skól- anum. SNORRI SIGFÚSSON. TILKYNNING frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða. I. Verð á söltuðu dilka- og geldfjárkjöti I. og II. gæða- flokks, hefir vcrið ákveðið sem hér segir: A. Heildsöluverð til smásala: kr. 825.00 hver 100 kg. tunna. B. Heildsöluverð til annarra en smásala: kr. 850.00 bver 100 kg. tunna. C. Smásöluverð kr. 9.85 hvert kíló. II. Verð á söltuðu ærkjöti, Æ I, hefir verið ákveðið: A. Heildsöluverð til smásala: kr. 500 00 hver 100 kg. tunna. B. Heildsöluverð til annarra en smásala: kr. 525.00 hver 100 kg. sunna. Verðjöfnunarsjóður greiðir sláturleyfishöfum kr. 1.27 á hvert kíló saltaðs dilka- og geldfjárkjöts og kr. 1.20 á hvert kíló saltaðs ærkjöts, sem selt er innanlands. Reykjavík, 6. október 1945. Verðlogsnefnd landbúnaðarafurða. ur einn, eða haugalýgi. En til að komast hjá klúðri, taka ritarar þessara sérstöku blaða megnið af því aftur í lesmálinu, sem þeir slá fram í hinum gleiðrit- uðu fyrirsögnum, sem eru ein- kenni kommúnistablaðanna. — Blöðin virðast hvort sem er vera rituð fyrir það fólk eitt, sem les fyrirsagnirnar og annað ekki, og á þann hátt gleypir það lýg- ina, eins og til er ætlast. Þessa þurfa heiðarleg blöð ekki með. Þau eru rituð fyrir fólk, sem les meira en fyrirsagnirnar. Hváðan kemur fylgið? Komirtar eru mjög hrifnir af auknu fylgi í Noregi, þó þeir séu þar aumastir allra, og víð- ar þar sem kosningar hafa far- ið fram. Já, rétt er nú það. En um leið hefir annar flokkur horfið af yfirborðinu — fasista- flokkurinn í hverju landi. I Finnlandi hvarf hann inn í sam- steypuna, sem kommúnistar niynduðu fyrir kosningarnar síð ustu. Hvert skyldu fasistar Nor- egs hafa farið? Ekki til lýðræð- isflokkanna. Hvert skyldu fás: istar Frakklands hafa farið? — Ekki til lýðræðisflokkanna. ¦— Þeir eiga nú hvergi athvarf — nema hjá kommúnistaflokknum. Þar er gátan ráðin um fylgis- Stígandi, ¥¦ ¦ y • 3. hefti III. árgangs, er nýlega kominn út. Er ritið fjölbreytt að vanda. Aðalefnið er: Þorsteinn M. Jónsson sextugur, eftir Egil Þorláksson kennara. Skólarnir og náttúrufræðin, eftir Steindór Steindórsson. Nokkrar nafna- skýringar, eftir Björn Sigfússon. Var það móðurástin?, eftir Theo dór Gunnlaugsson. Sýnir, eftir Dan Andersen, Guðm. Frímann þýddi. „Það er svo margt, ef að er gáð," eftir ritstjórann. Skógur, eftir Kristján frá Djúpa læk. Bændatal Sands í Aðaldal, eftir Indriða Þorkelsson. Fram- líðin, eftir Vera Stanley Alder. Vísur um Eyjafjörð, eftir Sig. Sveinbjöinsson. Sagan af Sunn- evu fögru, eftir Þráinn. Um bækur o. fl. Kaupendatala Stíg- anda fer stöðugt vaxandi. Hann kemur víða við og er alltaf hinn læsilegasti fyrir hvern sem er. HERBERGI til leigu. Gott handa tveimur. — Skólafólk kemur til greina. — Upplýsingar í Lækjargötu 18, kl. 7—8 e. h. auknirtgu kommúnistaflokk- anna, þó lítil sé víðast hvar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.