Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.10.1945, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 23.10.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÖUMAÐURINN ÞriÖjudagínn 23. öktóber 1945 Vantar „línuna44. Kommúnistaflokkurinn, sem kallar sig sósíalistaflokk ætlaði að halda þing í Reykjavík í þessari viku. Nú hefir flokks- stjórnin frestað þinginu urn ó- ákveðinn tíma. Hvað veldur? spyrja menn. Aðalblað flokksins gefur engar skýringar á þessu. En hitt vita menn að Einar 01- gdirsson er öjnn ekki kominn heim úr Moskvaför sinni. Ekki heldur félagi Björn, sem stefnt var til Moskvu frá alþjóða ráð- stefnu verkalýðsins í París. Það er skoplegt fyrirbæri ef „sósíalistar“ á íslandi geta ekki haldið þing sitt nema sendimenn þeirra hjá Kommúnistaflokki Rússlands séu heim komnir. Það skyldi þó ekki vera einhvers- háttar skyldleiki þarna á milli? Húsmæðraskóli Akureyrar Hinn nýi húsmæðraskóli Ak- ureyrar var settur 13. þ. m. — Námsmeyjar eru 48, en um- sóknir bárust frá 80. Skólinn er hvergi nærri fullgerður ennþá og vígsla hans hefir ekki farið fram. Við skólasetningu flutti form. skólanefndar, frk. Jóninna Sigurðardóttir, skýrslu um til- drög og undirj’ ming skólans og forstöðukona hi .ís ungfrú Helga Kristjánsdóttir flutti ávarp. — Skólahúsið verður hin vegleg- asta bygging, þegar það verður fullgert og allur útbúnaður inn- anhúss með nýtísku sniði. Frá AlJfSnflokksIélagi Aknrejrar Félagið hafði fyrsta fund sinn á Fimmtudaginn var. 6 nýir félagar gengu inn. Rætt vai; um vetrarstarfið, næstu bæjarstjórn- arkosningar, furðulegar niður- stöður mála á síðasta bæjar- stjórnarfundi o. fl. Ákveðið var að halda næsta fund annað kvöld. Er hann aug- lýstur í blaðinu í dag. Verða þar rædd mikilvæg mál, sem allir félagsmenn þurfa að fylgjast með. Má enginn félagi láta sig vanta á fundinn. Margra nýrra félaga er von. r Island samþykkt í L L. 0. með lófataki Boðið velkomið af rœðumönn- um margra þjóða. Á fundi í ráðstefnu alþjóða- verkamálasambandsins á Föstu- daginn 19. Okt. var borin fram inntökubeiðni íslands og sam- þykkt með lófataki. Að því loknu héldu eftirtald- ir menn ræður og buðu ísland velkomið: Bramsnæs, forstjóri danska Þjóðbankans, Paal Berg, forseti hæstaréttar Noregs, Wil- helm Björck aðalforstjóri, enn- fremur stjórnarfulltrúar Kan- ada og Ástralíu, og fyrir hönd verkamanna Gunnar Anderson, annar forseti sænska alþýðu- sambandsins, en fyrir hönd at- vinnurekenda Orsted, framkv.- stjóri skandinaviska atvinnurek- endasambandsins. Fulltrúi íslands á ráðstefn- r unni, Þórhallur Asgeirsson, mun fá fulltrúaréttindi á næsta fundi ráðstefnunnar, og ber hann þá fram þakkir íslands og kveðjur ríkisstjórnarinnar. Gúmm í stimplar útvegaðir með litlum fyrirvara. Einnig eiginhandarstimplar. Prentsmiðja \ Björns Jónssonar h. f ! iími 24. | KVENKÁPUR ný tegund — nýir litir — nýkomnar. Kaupf él. Verkamanna Vefnaðarvörudeild. LÉREfTSTUSKUR | Lækningastofu opnaði ég í verzlunarhúsi K E.A , 3. hæð j | 19. október. — Viðtalstími kl. 1—3 e. h. I I rj " I S i 1 Olafur Sigupðsson/ IffiHllíP. 7iiiiiiimiuiiiiiMiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnnmiiininiiiiimiUii m* k s.- Atvinna Stúlka með gagnfræðaprófi eða hliðstæðri menntun, getur fengið atvinnu við skrifstofustörf á landsíma- stöðinni hér frá 1. Nóvember n. k. — Eiginhandar umsókn sendist undirrit. fyrir 30. þ. m. Landssímastöðin, Akureyri 30. okt. 1945. GUNNÁR SCHRAM. Sokkabanda-teygja bleik. Sokkabönd karla og kvenr.a BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson. Elinborg Lárusdóttir: •> Símon í Norðurhlíð Skemmtileg og falleg bók, komin í bókaverzlanir. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo •niiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiTiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiiiiimmiiimmmmii miimmmmmmmmmmmmiimmi,,. | Dráttarvextir falla á öll ógreidd útsvör í Akureyrarkaupstað, ef eigi er | greitt fyrir 1. nóv. n. k. Dráttarvextirnir eru l%á mán- i uði og reiknast frá upphaflegum gjalddögum útsvarsins. 1 Þá eru allir þeir, er vinnulaun greiða, áminntir um, i að gæta þeirrar skyldu, að halda eftir af vinnulaunum | til lúkningar ógreiddum útsvörum starfsmanna Dráttarvaxtaákvæðin ná eigi til þeirra launþega, er [ greiða útsvör sín mánaðarlega af kaupi. Akureyri, 19. okt. 1945. ÞÓRSFÉLAGAR! Hlutavelta félagsins verður n. k. Sunnudag. Flokksforingjar eru áminntir um að tilkynna stjórninni um söfnunina fyrir Föstudag, og koma mununum í Samkomuhúsið eftir kl. 5 á Laugardag. Kaupum við hœsta verði. Preritsmiðja Björns Jónssonar h. f. eoooooooooooixiooooooooaooa "iiliiiiiMllliiiiiiiiiiiiiliiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiHiimm RAKVÉLABLÖÐ GILLETTE nýkomin. Kaupfél, Verkamanna BÆJARGJALDKERI iiimimimmmiiimmim'.mmmmmmmummimmmmmi. VETRARHÚFUR nýkomnar Kaupfél. Verkamanna V efnaðarvörudeild.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.