Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.11.1945, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 27.11.1945, Síða 1
Alþ^umcðumu. XV. árg. Þriðjudaginn Frá Alþýðuvikunni Hátt á fimmta hundrað manns sóttu fræðslu- og skemmtifcvöldin. Almenn ánægja samkomu- gesta yfir fræðslu- og skemmtiatriðum. 27. Nóv. 1945 ■ 48. tbl. --------------------------------------------------------- Úr stefnuskrá Alþýðuflokksins á Akureyri í bæjarmálum. Flokkurinn beitir sér fyrir að hrinda af stað og koma í fram- kvæmd, eftir því sem hann hefir styrkleika til, þessum atriðum: í ATVINNUMÁLUM: a) Að útgerð í hænum verði aukin sem mest, bæði útgerð ein- stakra manna og félaga, en þó sérstaklega að stofnað verði til bæjarútgerðar. í því sambandi vill flokkurinn einkum beita sér fyrir því, að bærinn festi kaup á nýjum togurum og geri þá út, helst einn saman, en annars í félagi við aðra. Ennfremur leggur flokkurinn áherslu á, að bætt sé aðstaða smábátaútgerðarinnar. b) Að hafist sé tafarlaust handa um byggingu hafnarmann- virkja á Tanganum fyrir dráttarbrautir, kolabryggju og smábáta- lagi, eins og ráðgert hefir verið. c) Að Krossanesland verði keypt, og það, ásamt Glerárþorpi, sameinað lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar, og efld sé síldarbræðslustöð í Krossanesi sem bæjareign eða ríkis, sérstak- lega í sambandi við aukna síldarsöltun í bænum. d) Að niðursuðuverksmiðja sú, sem ríkið lætur væntanlega i byggja, verði reist hér á Akureyri, þar sem hráefni er fyrir hendi mestan tíma ársins. Einnig sé annar fiskiðnaður efldur. e) Að ríkið reisi hér og reki mikilvirka nýtísku tunnuverk- smiðju. f) Að fyrirhuguð áburðarverksmiðja ríkisins verði reist hér, þar sem ætla má, að hún sé best sett. g) Að væntanleg ullarverksmiðja ríkisins verði reist hér, enda er Akureyri miðsvæðis í þeim héruðum, þar sem ullarframleiðsl- an er mest og best á landinu. b) Að raforkukerfi bæjarins verði stórlega endurbætt, svo að orka sú, er flytst til bæjarins, nýtist sem best, og farið sé þegar að undirbúa stækkun rafveitunnar, þar sem komið er í ljós, að þess er brýn þörf. i) Að malbikað eða steypt verði sem mest af götum bæjarins og þess gætt, að þær verði hafðar nægilega breiðar með stein- lögðum gangstéttum beggja megin, og götulýsing stórlega aukin. Farmannadeilunni iokið Samþykkt var tillaga nefndar þeirrar, sem rík- isstjórnin skipaði til að koma á sættum Eins og til stóð var Alþýðu- vikan haldin í sl. viku. Hófst hún á Þriðjudag og lauk á Laugar- dagskvöld. A hverju kvöldi voru flutt fræðsluerindi, lesið upp og skemmt með söng eða kvik- myndasýningum. Á Þriðjudag inn flutti Friðj. Skarphéðinsson bæjarfógeti fróðlegt erindi um Hafnarfjörð. Lýsti hann þar starfi Alþýðuflokksmeirihlutans í bæjarstjórn. Urræðum hans í atvinnu- og uppbyggingarmál- um, fjárhag bæjarins nú og fram tíðarverkefnum. Þótti áheyrend- um allt annar svipur á bæjar- stjórninni þar syðra en liérna á Akureyri, enda útkoman önnur. Þá sýndi Edv. Sigurgeirsson kvikmynd og Jón Norðfjörð las upp. Á Miðvikudaginn flutti Hall- dór Friðjónsson stutt erindi urn bresku þingkosningarnar og á- hrif þeirra í álfunni. Þórarinn Björnss. kennari sagði frá lífinu í París. Jóh. Konráðss. söng ein- söng og liann og Jón Bergdal sungu tvísöng — hvorttveggja með undirleik Askels Jónssonar söngkennara. Á Fimmtudaginn var kvöldið helgað konunum. Frú Þorbjörg Gísladóttir flutti erindi og frú Álfheiður Einarsdóttir og ung- frú Edda Scheving lásu upp. Smárakvartettinn söng með und- irleik Áskels Jónssonar og síð- an var stiginn dans til kl. eitt eft- ir miðnætti. Á Föstudaginn flutti Jóhann Þorkelsson héraðslæknir fróð- legt erindi um heilbrigðismál og húsakost þjóðarinnar. Heiðrek- ur skáld Guðmundsson las upp frumort kvæði og Edvarð Sigur- geirsson sýndi kvikmyndir. Á Laugardaginn lauk svo vik- unni með því að Bragi Sigur- jónsson, kennari flutti erindi til unga fólksins, en því var kvöld- ið aðallega helgað. Sverrir Magnússon söng einsöng með undirleik Áskels Jónssonar og síðan var vikan kvödd með dynj- andi dansi, sem stóð fram yfir miðnætti. Kvöldin voru öll mjög ánægju leg. Allt fór fram með prýði. Fólkið virtist kunna hið besta við sig í hinum prýðilegu salar- kynnum Hótel Norðurlands, drakk kvöldkaffið með vinum og kunningjum eins og heima bjá sér. Ekki sást vín á nokkr- um manni. Þótt aðsókn befði mátt vera rneiri, er Alþýðuflokksfélagið ánægt með árangurinn. Þakkar það öllum, sem störfuðu að vik- unni fyrir áhugann og ósér- plægið starf. Þjónustufólki hó- telsins fyrir lipurð og aðstoð og öllum þeim, sem sóttu vik- una, fyrir komuna. — Fé- lagið hefir nokkuð af þessari til- raun lært og stendur betur að vígi í næsta sinn þegar það efn- ir til samskonar viku. Þá er betur farið en heima setið. Borgarafundur um áfengismál Að tilhlutun skólanna og ým- issa félagasamtaka í bænum verður efnt til almenns borgara- fundar hér í bænum 3. Desem- ber n. k. til að ræða um áfengis- málin og gera samþykktir í þeim Eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu hafa slíkir fundir áður verið haldnir í hinum stærstu kaupstöðum landsins. — Allir liafa þeir verið fjölsóttir og allir hafa þeir skorað á þing og stjórn, að hefjast handa um að gera ráðstafanir til að draga úr drykkjubölinu og afmá, þó ekki væri nema að nokkru leyti þann smánarblett, sem á þjóð- inni hvílir vegna hinnar hóf- lausu áfengisnautnar lands- manna og allrar þeirrar ómenn- ingar sem henni er samfara. Sl. Laugardag komust sættir á í farmannadeilunni. Gengu báð- ir aðilar að tillögu, sem hin rík- isskipaða sáttanefnd lagði fram. Fól hún í sér örlitla lækkun á mánaðarkaupi háseta, en aftur fengu þeir aukin fríðindi á öðr- Það mun trauðla þurfa að hvetja Akureyringa til að fjöl- menna á þenna borgarafund og standa þar að þeim ályktunum og kröfum, sem þar verða gerð- ar. um sviðum svó samningarnir eru raunar stórum betri en áður var. Verður ekki annað sagt en Sjómannafélagið hafi staðist þessa fyrstu tilraun atvinnurek- enda til lækkunar á kjörum þeirra með sérstakri prýði, enda stóðu sjómenn saman sem einn maður. Meðan á deilunni stóð vakti það sérstaka athygli, að stjórn Alþýðusambandsins gerði út menn til að reyna að kljúfa sam- tök sjómanna. Vildi stjórnin fá

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.