Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.12.1945, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 18.12.1945, Blaðsíða 1
uruux XV. árg. Þriðjudaginn 18. Des. 1945 .51. tbl. Jóiakrossgáta Akureyringa í íslendingi, Föstudaginn 7. Des., 49. tbl., birtist grein eftir x y. Heitir hún litið í bæjarreikn ingana, og er það einskonar svar við grein minni í næst-síð- asta Alþýðumanni Upp með plóginn hér er þúfa í vegi. — Kunnugir fullyrða, að þar fari bæjarstjóri vor fram á ritvöll- inn. Virðist svo, sem honum hafi þótt ég höggva eitthvað nærri sér í greininni, og til að fyrir- byggja allan misskilning, vil ég þegar taka skýrt fram, að í grein minni átti ekki að felast nein per sónuleg áreitni, enda almanna- rómur, að bæjarstjórinn sé mesta sómamenni. Hitt er mér engin launung, að ég hygg, að hann sé á rangri hillu í bæjarstjóra- sæti, og mun það einnig almanna rómur, enda keppast sjálfstæðis- og framsóknarmenn nú við það í blöðum sínum að afneita á- Fréttatilkynningar frá ríkisstiórninni 7. Des. 1945. Samkvæmt tilkynni^gu frá danska sendiráðinu, hefir árit- unarskylda fyrir íslendinga til Danmerkur verið upphafin frá 1. þ. m., með þeirri undantekn- ingu þó, að vegabréfsáritun þarf áfram, þegar komið er frá Þýska landi. 12. Des. 1945. Styttu þeirri af Leifi Eiríks- syni, er stóð fyrir utan sýningar- skála Islands á heimssýningunni í New York 1939—40, var kom- ið fyrir til bráðabirgða í New- port News. Stytta þessi, er eign íslendinga í Ameríku, og var ætlast til, að hún yrði flutt til Washington. Þetta hefir dregist vegna stríðsins, en nú verður þetta mál tekið upp að nýju. Senator Milton R. Young frá North Dakota hefir nýlega lagt fram þingsályktunartillögu um að veita allt að 20.000 dollara til að gera stall undir styttu þessa í Washington. Meðflutn- ingsmenn tillögunnar eru sena- torarnir Mr. Shipstead, Mr. Magnusson og Mr. Wiley, sem allir eru af norrænu bergi brotn- ir. byrgð sinni á honum, þótt illa gangi af augljósum ástæðum. Bæjarstjóri hefur grein sína á því að ræða um, hvers vegna Ak- ureyri hefir á síðari árum dreg- ist aítur úr öðrum bæjum, hvað efnahag snertir, og .,þegar aðrir bæir varpa af sér gömlum, slitn- um ham og klœðast nýjum flík- um, verður Akureyri að láta nœgja að bæta þœr gömlu með mislitum bótum." (Leturbr. mín. Br. S.) Þetta kennir hann m. a. því, að hér hafi verið lítið um útgerð, og erfitt gangi að vekja trú eða vilja manna til útgerðar hér. En þar er víst engin sök hjá bæjarforustunni? Tók, hún ekki svo sérstaklega myndarlega á' togarakaupamálinu? Minna mætti líka kannske á það, að hinir stóru í bæjarstjórninni tóku eihn áhugasamasta útgerð- armanninn hér og gerðu hann að skömmtunarstjóra, en horfðu þegjandi á, að skip hans væri af honum tekið og selt úr bænum. Síðan ráðleggur bæjarstjóri mér að líta í bæjarréíkningana til uppfræðslu og nefnir m. a. (sem dæmi um myndarskap?), að bærinn hafi árið 1944 lagt fram 70 þús. kr. til innréttinga setuliðsskála á Gleráreyrum, fé til fegrunar Grófargils, fé til að bæta starfsskilyrði Leikfélags- ins og varið rúml. 100 þús. kr. til þrifnaðarmála, svo að ekki hafi allt farið til óstjórnar bæj- arins, t. d. nefnir hann hátt fram- lag til G. A. og Kvennaskólans. Um framlög til þessara beggja skóla gat ég í grein minni, og ég held, að bæjarstjórinn hefði átt að sleppa því að minnast á þá. Almenningur veit, að hús G. A. hefir fyrst og fremst komist upp fyrir frábæran dugnað skóla- stjórans, Þorst. M. Jónssonar, en hitt' veit hann kannske ekki, að þar hefir bæjarstjórinn reynst þungur hemill á og nú nýskeð jafnvel kallsað um, að leggja bæri skólann niður(H), eftir að húsinu hefir þó verið komið upp og skólinn hefir áunnið sér sér- stakt traust og álit undir ágætri skólastjórn. Sömuleiðis veit al- menningur, að Kvennaskólinn komst fyrst og fremst upp fyrir dugnað akureyrskra kveniia, en ekki ötula forustu bæjarstjórnar- meirihlutans. Já, og fegrunin í Grófargili — var ekki best að láta hana liggja í þagnargildi? Finnst bæj- arstjóra skipulagningin þar virki lega til fyrirmyndar? Þar þurfti ekki að bæta gamla flík með mislitri bót. Þó var „bótaskapur- inn" hinum stóru svo mergrunn- inn, að tjörnina þurfti að setja í mitt gilið, laga þurfti til öðru- megin í miðju gilinu, en ofan við og neðan mega vírflækjur og tunnugarmar prýða útlitið. Og aðbúnaður Leikfélagsins bættur. Hvernig? Ný bót sett á gamla flík. Búnirígsklefar byggð ir, en ekkert gert til þess að gera bæjarbúum ánægjulegt að sækja leiksýningar, því að sama kval- rœðið ex enn að sitja í Samkomu húsinu og mun það ekki fæla fáa frá því að sækja sýningar Leikfélagsins. Einhvern veginn hefir það síast inn hjá mér a. m. k., að það væri ekki svo lítils- vert fyrir starfsemi félagsins, að áhorfendur liðu ekki beinlínis líkamlegar þjáningar í sætum sínum. Stjórn kaupstaðarins hefir þó ekki kostað nema 150 þús. kr. árið 1944, segir bæjarstjóri. Þannig er það fært í bæjarreikn- ingunum. En meðal annarra orða, stjórnar bæjarstjóri ekki í umboði bæjarstjórnar nema sjálfum sér, bæjargjaldkera og >»»»»»»»o»oð»»»ooo»»'ð»»»»»< JÓLABLAÐ Alþýðublaðsins |er komið hingað — fyrst allra| fjólablaða — afarfjölbreytt að| lefni og glæsilegt. Kostar að-.| leins 5 krónur. Er selt daglega| |á götunum. — Fæst einnig í] YBókaverzl. Gunnl. Tr. Jóns-j ísonar, Verzl. Baldurshagi,í iKaupfélagi Verkamanna og ás fafgr. Lundargötu 5. Allir verða að eignast þetta| £blað. — Stálpuð sölubÖrn] jíqskast. , Af.gr, 3»»»»»»»»»»OC»»»»»»»»»»»»l' starfsfólki bæjarskrifstofanna? Eg hefi haldið, að þrifnaðar- gæslan í bænum væri greidd af útsvörum okkar og hún lyti með mörgu undir yfirstjórn bæjár- stjóra. Árið 1944 kostar hún rúmar 100 þús. kr. Mér ógnar ekki sú upphæð, en mér ógnar þrifnaðargæslan, sem við eigum við að búa gegn þessari greiðslu, t. d. líður venjulega Y2 mánuð- ur milli þess, að öskuílát séu tæmt við mitt hús, stundum 3 vikur, og nú eru 4 vikur, síðan það var tæmt. Eg hefi hugsáð mér að sjá, hvað lengi það dregst enn. — Heyra ekki vega- mál bæjarins undir yfirstjórh bæjarstjóra? Eru ekki bæjárbú- Kosningaskrifstofa AlMðnflokksins 1 I 1 1 1 1 | "* w ;' | \¦ Werður fyrst um sinn í Strandgötu 35 — gengið inn áð austan —-! I |— og verður fyrst um sinn opin kl. 6—7 síðdegis. Sími 502. . # Kjörskrá liggur frammi og ætti fólk að athuga það sem§ *fyrst, hvort nafn þess hefir ekki fallið út af skránni. :f§ Í Fólk, sem hefir flutt í bæinn á þessu ári, gefí sig þegari Iffram svo að hægt sé að klaga það inn á skrána í tíma. Utanbæjar-^ ifólki, sem dvelur hér um stundarsakir, veitt aðstoð til að komai |;|atkvæði sínu í tæka tíð til heimakiörstaðar. . || | :.. 1 H Alþýðuflokksfólk og aðrir styðjendur flokksins, mætið sem| Ifyrst á skrifstofunni og gefið upplýsingar, þar á meðal uríi fólk,| Iriýflútt í bæinn, fólk sem verður fjarverandi á kjördégi o. fl.' p 1 Takið þátt í starfinu strax | I '<M ¦ Skipulagsnefndin.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.