Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 23.12.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Sunnudaginn 23. Des. 1945 . ÍHKHKHKHKHWKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBBKHKBBKHKHHKHKHKHK Vegna vörukðnmmar verða sölobúðir vorar lokaðar sem hér segir: Kjötbúðin: 1.—3. janúar að báðum dögum meðtöldum. Nýlencluvörudeildin: 1.—4. janúar, a.ð báðum dögum með- töldum. Vefnaðarvöru-, Skó-, Jdrn- og glervöru-, Véla- og varahluta- og Byggingavörudeildir frá 1.—7. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Útibúin á Oddeyri, Brekkugötu, innbænum og við Hamar- stíg frá 1.—3. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Lyfjabúð, brauð- og mjólkurbúðir verða eklii lokaðar. Fttll reikningsskil á þessa árs vi.ðskiptum verða að vera gerð fyrir 15. janúar næstkomandi þar eð göml- urn reikningum verður ekki haldið opnum til út- borgunar nema fram að þeim tíma. Kaupfélag Eyfirðinga CHKHKHStKHHKBHKHKBKBKHKHKHKHKHIHKHSíHKHKHKBKHlHKHKHKHKHKH; Dráttarvextir falla á tekjtt- og eignaskatt og tekjuskattsviðauka ársins 1945, hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu í síðasta lagi fyrir lok þessa árs. Á það, sem þá verður ógreitt, reiknast dráttarvextir frá gjalddaga, er var 25. október síðastliðinn. Akureyri, 7. desember 1945. Bæjarfógeti. Bann 1 Með tilvísun til 6. gr. lögréglusamþykktar fyrir Akureyrarkaupstað er hér með bannað, jafnt á gaml- ársdag sém aðra daga, að kveikja í púðri, skot- eldum eða öðru sprengiefni, án léyfis. Er þetta hér með bannað að viðlagðri ábyrgð að lögum. I I I i I 1 Á' Bæjaríógefi. | I Málverkasýning Örlygs Sigurðssonar í Gildaskála K.E.A. * Opin daglega til 2. Jan. 1945 frá 10 f. h. til 10 e. h. Lokað kl. 4 á aðfangadag og jóladag allan. \ ' Frestur til þess að telja fram til skatts er til 31. janúar 1946. — Aðstoð við framtöl er vejtt í skattstofunni, Hafnarstræti 85, 3. hæð, alla virka daga í janúarmánuði frá kl. 1.30— 3.30 og 4—7.30 e. h. Þeim, sem ekki telja fram á fyrr- nefndum tíma, verður áætlaður skattur. Skattstjórinn. *tiMHiinmmimimiiiuiiiHimuHmmtiimiiiinmmmiHmi,iimimmiimHmuMiiiimuimim,muimiiiiiHmimiHMit<ii^ / ChKhKhKhKhKhKhKbKhKhkhkhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKbkhKbKBKhK! ÚTHLUTUN SKÖMMTUNARSEÐLA fyrir tímabilið janúar—júní 1946, fer fram á Úthlut- unarskrifstofunni dagana 28., 29. og 30. þ. m., kl. 10-12 f.\h. og 1-6 e. h. Úthlutunarskrifstofan WKbKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhkhkhKhkhKhKhKbKhkhKhKbKbKhkhK: Atvinna Tvær stúlkur með gagnfræðaprófi, eða hliðstæðri menntun, geta fengið atvinnu við landssímastöðina hér, frá 1. jan .næstk. — Eiginhandarumsóknir, þar sem get- ið er afduis og menntunar, sendist undirrituðum fyrir 27. þessa mánaðar. Símstjórinn á Akureyri, 18. desember 1945. &ÍÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍ4ÍÍÍÍÍÍÍÍSÍÍSÍÍÍÍÍSSÍSÍSÍ Gunnar Scliram. A HREINDYRASLOÐUM eftir Helga Valtýsson og Edvarð Sigurgeirsson faííecjasta 6óíc ársins 1945 ij Jj o q & n IX' iX' er komin í bókavdrzlanir.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.