Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.12.1945, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 29.12.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUMAÐURINN Laugardaginn 29. Des. 1945 Alþýðuflokkskjósendur! Komið á kosningaskrifstofuua. Gefið upplýsingar. Takið verkefni. Hringið miíli 6 og 7 síðclegis. Sími 502. Alþýðuflokksfélag stofnað í Ólafsfirði Félagið ber fram lisfa við bæjarstjórnarkosning- arnar í Janúar. Fyrir jóliti var stofnað Al- þýðuflokksfélag í Ólafsfirði. Stofnéndur voru 23. Stjórn félagsins skipa: Jón Ingimarsson form. Georg Þorkelsson og Sig. Ringsted. Munu félaginu bætast marg ir félagar á nœstunni. Hefir það þegar ákveðið að bera fram lista við bœjarstjórnar- kosningarnar í Janúar. A listanum eru: Sigurður Guðjónss. bæjarfóg. Sigvaldi Þorleifsson Magnús lngimundarson Georg Þorkelsson Sigurður I. Ringsted Jón Sigurpálsson Helgi Gíslason Jón Ingimarsson. Kjósa á 7 fulltrúa. A kjörskrá erU um 500 kjósendur. Málverkasýning Örlygs Sigurðssonar hefir verið ágætlega sótt af bæj- arbúum, þótt í miðri jólaönn- inni hafi verið. Sýningin er hin athyglisverðasta. Er hér um 73 myndir að ræða, þar á meðal nokkrar af ýmsum þekktustu borgurum Akureyrarbæjar. Fer ekki hjá því að bæjarbúar muni fjölmenna þá daga sem eftir eru — sýningin stendur ekki nema til 2. Janúar — og skemmti sér við að skoða þá margbreytilegu list, sem sýningin hefir að bjóða. í óveðrinu fyrir jólin urðu nokkrir skaðar á bátum og skip- um á Vestfjörðum. Slitnuðu upp nokkrir bátar og dreií í land og enskur togari strandaði á skerj- um skannnt frá landi. Mann- skaðar urðu engir svo fréttst hafi Framboðslisti Alþýðuflokksins við næstu liæjarstjórnarkosningar var samþykktur á fundi Alþýðuflokksfélags Akureyrar í gær- kvöldi og var lagður fram í dag. Listinn er skipaður þessum mönnum: 1. Friðjon Skarphéðinsson, bæjarfógeti, Ilelga-magrastr. 32 2. Steindór Steindórsson, kennari, Munkaþverárstræti 40 3. Bragi Sigurjónsson, kennari, Bjarkastíg 7 4. Albert Sölvason, járnsmiðui> Ægisgötu 7 5. Þorsteinn Svanlaugsson, bílstjóri, Norðurgötu 12 6. Jón M. Árnason, vélstjóri, Eyrarveg 1 7. Tryggvi Ilaraldsson, verkamaður, Aðalstræti 66 8. Jóhann Þorkelsson, læknir, Ilafnarstræti 104 9. Árni Þorgrímsson, verkamaður, Gráuufélagsgötu 57 B 10. Stefán Þórarinsson, trésmiður, Eyrarveg 7 11. Gústav B. Jónasson, rafvirki, Gránufélagsgötu 18 12. Björn Einarsson, verkamaður, Hafnarstræti 53 13. Þorsteinn Jónsson, verkamaður, Ilafnarstræti 88 14. Halldór Ilalldórsson, kennari, Brekkugötu 1 B 15. Júlíus Davíðsson, verkamaður, Hafnarstræti 107 16. Svanlaugur Jónasson, verkamaður, Norðurgötu 12 17. Baldvin Sigurðsson, verkamaður, Lundargötu 4 18. Ileiðrekur Guðmundsson, verslunarmaður, Strandgötu 9 19. Jón Hallgrímsson, verkamaður, Oddeyrargötu 8 20. Hallgrímur Vilhjálmsson, iðnverkamaður, Fjólugötu 18 21. Hafsteinn Ilalldórsson, bílstjóri, Aðalstræti 28 22. Þórarinn Björnsson, kennari, Eyrarlandsveg 24. STYÐJENDUR: Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsslj., Strandg. 9, Akureyri Halldór Friðjónsson, ritstj., Lundargötu 5, Akureyri Jón Hinriksson, vélstj., Eiðsvallagötu 9, Akureyri Erik Kondrup, Fróðasundi 4, Akureyri Iljalti Magnússon, Oddeyrargötu 8, Akureyri Höskuldur Ilelgason, Fjólugötu 7, Akureyri Hjalti Svanlaugsson, Norðurgötu 12, Akureyri Freidar M. Johansen, Glerárgötu 1, Akureyri AÍTred Möiler, Eiðsvallagötu 26, Akureyri Sölvi Antohsson, Norðurgötu 17, Akureyri Oddrún Jónsdóttir, Gránufélagsgötu 9, AkurejTÍ Sverrir Magnússon, Ægisgötu 5, Akureyri Guðrún Arnadóttir, Aðalstræti 46, Akureyri Sigurður Halldórsson, Aðalstræti 46, Akureyri Magnús Sigurjónsson, Ægisgötu 1, Akureyri Stefanía Jóhannsdóttir, Ægisgötu 12, Akureyri Anna G. Arnadóttir, Fjólugötu 18, Akureyri Guðlaugur Stefánsson, Lundargötu 13 B, Akureyri Olga Olgeirsdóttir, Lundargötu 13, Akureyri Sigurður L. Pálsson, Glerárgötu 1, Akureyri Hjörleifur Hafliðason, Helga-magrastræti 46, Akureyri Ólafur Á sgeirsson, Sniðgötu 1, Akureyri. Listi Alþýðuflokksins á Siglufirði við í höndfarandi bæjarstjórnar- kosningar var birtur í blaði flokksins fyrir jólin. Er bann skipaður þessu fólki: 1. Erlendur Þorsteinsson 2. Ölafur H. Guðnnmdsson 3. Kristján Sigurðsson 4. Gísli Sigurðsson 5. Sigrún Kristinsdóttir 6. Haraldur Gunnlaugsson 7. Jóhann G. Möller 8. Arnþór Jóhannsson 9. Guðm. Sigurðsson 10. Kristján Sturlaugsson 11. Björn Ólafsson 12. Jón Kristjánsson 13. Jón Þorkelsson 14. Gunnlaugur Sigurðsson 15. Steingr. Magnússon 16. Stefán Guðmundsson 17. Einar Ásgrímsson 18. Gunnlaugur Hjálmarsson Maður myrtur í Reykjavílc, Að kvöldi 2. jóladags fannst maður myrtur í Muðum her- mannaskála niður undir Reykja- víkurhöfn. Verksummerki á lík- inu sýndu að um morð hafði verið að ræða. Hinn myrti hafði einnig verið rændur. Maður þessi. hét Kristján Guðjónsson, prentari í Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. Hann var 53 ára. Morðinginn var ekki fundinn er þetta var ritað. Laufey Valdimarsdóttir, form. Kvenréttindafélags íslands, and- aðist í París 9. þ. m. Sat hún alþjóðafund kvenna þar í borg- inni. Banamein hennar var hjartabilun. ★ Fyrir jólin andaðist að heim- ili sínu, Breiðabóli á Svalbarðs- strönd, Benedikt Jónsson, fyrr- um bóndi þar. Benedikt var sæmdarbóndi og vel virtur. Sat jörð sína vel, bætti hana og hýsti á síðari búskaparárum sínum, og ól upp og kom vel til manns myndarlegum barnahópi. '•'tjíás;'* *«•'*■*’ •'VR.--. Fólk, sem flntt hefir í bæinn fyrir 15. Október s.J. hefir rétt til að vera tekið inn á kjörskrá, ef það gefur sig frarn í tíma. Mætið á kosningaskrifstofu Alþýðuflokksins strax upp úr nýári og skrifstofan mun annast að koma þessu fólki á kjörskrá. Sjá augl. um skrifstofuna í blaðinu í dag.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.