Alþýðublaðið - 12.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af ^Llþýdnflol£]£niiixE 1923 Fimtudagiun 12. júií. 156. toiublað. W. ' ' ' LÍtsalan heldur áfram Egill Jacobsen. „Endalanstsígnr..'.' ísienzk króna í'ellar enn. Sterlingspnnd er komio npp í 30 krónnr. í gær var þess getið hér í blað- inu, hverja afleiðingu áfengis- austurinn inn í landið hetði meðal annara, þá að fella fsJenzka pen- inga í verði. Samdægurs kemur eins og staðfesting þess íregn um það, að bankarnir hafi enn á ný I ækkað gengi íslenskra peninga og selji nú hvert puad fjterling á 30 kr, Loksins hefir þá orðið íram- gengt ósk útgerðarmannanna. Eins og menn rekur minni tU, börðust þeir aí alefli fyrir því í vetur í febrúar, að enskur gjald- eyri yrði hækkaður í verði, sam- tímis því, sem þeir reyndu að þvinga, fram kauplækkun hjá sjómönnum með verkbannshótuo. Eru þeir nú ánægðir? Það skal ósagt látið. En með þessari lækkun íslenzkra peninga hefir kaup sjómanna og annara lækkað í reynd og á þann hátt, sem Jón Þorlákssön telur þægi- legri — fyrir auðvaldíð vitan- lega — en hion venjulega; Ut- gerðarmðnnum er þessi lækkun gróði. IÞeir tá vöru sfua greidda i érlendri mynt og vel borgða l íslenzkri. En þeim mun þó ekki þykja nðg að gert, Það er talið víst, Dags.brú n , Fundur fimtudaginn 12. júlf kl y1/^ i G.-T.-húsinu, Áríðandi að f jölmenna. Sýnið skirteini! Stjóvnin. Kaupakona óskast. Uppl. á Holtsgölu 16 miili 8-9 í kvöid. að íslenzk króna muni lækka enn meira og það svo, að þuría muni um það, er lýkur, minst 34 krónur til að borga steriings- pund. Af hverju statar þetta? Af þvf, að ó'orsvaraniega lengi hefir verið dregið að láta gróða- mennina frá stríðsarunnm borga skuldir sínár. Af þvf, að þeim hefir í þess stað verið leyft að eyða þyí fé, sem til þess átti að verja, í vitleysu, í áfengi og svall. • Nú verður alþýðan að borga. Nú verður hún að greiða nærri tólf krónur í skatt til erlends og hérlends auðvalds um leið og hún borgar aridvirði útlendr- ar vöru, sem að verðmæti j*fn- gildir einu sterlingspundi, sem á ekki að kosta nema 18 kr. 16 aura. Auðvaldstyrirkomuiagið er dýrt gaman fyrir vinnustéttirnar. Ritað 11. júlí. CtuðiHundar Kamban. I » í Nýja Bíó taugardag 14. fk júlí ki. 7^'a sfðdegis. | Aðgongumlðar seldir í |) Bókaverzlun Sigf. Ey- p mundssonar og Bóka- verziun ísatoidar. i Noí oy tinot. 8 Fienging. Sig. Kr. Pétursson rithöfundur hýddi Hoff-mennina hérna með helgum tilvitnunum hæls og hnakka milli fyrir hræsni þeirra og trúarhroka í »Vísi< á laugardaginn var. Hafa þeir þar fengið maklega og eftirminni- iega ráðningu, er þeim var þörf. En í gær kvað við . ieiðjnleg emjan undan þessu í sama blaði. E.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.