Alþýðublaðið - 12.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.07.1923, Blaðsíða 2
5 Tap og atvinua, >|sað nær angri átt að hslmta, að togararnir séu gerðir út með tapi,« sagði maður, sem er vasa- glingur hjá tógaraeigefidam, við ritstjóra Alþýðublaðsms í gær. Hugsunarinnar vegna eiga þessi ummæli rétt á opinber- Iegri athugun. Enginn heimtar, að togararnir séu gerðir út með 'tapi; miklu fremur er heimtað, að þeir séu gerðir út án taps. En það er ekki hægt, segja menn, nema með því að lækka káup sjómannanna. I>essu er ekki hægt að halda fram. E>að hafa hvergi komið fram opinberlega neinar sannanir fyrir því, áð tap hafi verið á rekstri togaramia, hvað þá, að það þurfi að vera. R kstrarreisin ingar togaranna haiá aidrei verið birtir opioberfega, svo að ekki er hægt að sjá, hvort t: p eða gróði hefir verið, né heldur, hvernig tapið, ef verið hefir, er til komið. Hitt vita rnenn og geta sjáifir reiknað, að kostn- aður við útgerð, svo sem manna- hald eða kaup, hefir fækkað eins mikið hér um bil og fram- leiðsluverðið hefir fallið, og að sumu íangtum meira, svo sem kol og sait. Þó má vera, að eitthvert dá- lítið tap hafi orðið á sumura togurunum. En togaraeigecdur hafá Hka grætt afskaplega mikið fé áður, og eitthvað hefir orðið af því. Það hefir vitanlega runnið í vasa eigendanna. Það fé átti að sjáífsögðu að nota til þess að táka móti skellinum af tapinu, þegar það kæmi. Hag- fræði Jósefs að iáta mogru kýrn- ar éta hinar feitu ættu menn að fara að kunna úr þessu. Það er ekki rétt, að aðrir taki við tapi en þeir, sem hirða gróðann. Það er með þelta líkt og málaflutn- ingsmaður danska ríkisins sagði í ákæru sinni á hendar Giúck- stadt bankastjóra og Prior for- stjóra, að það væri óverjandi, að forstjórar - hirtu sjálfir féð, þegar fyrirtækin græddu, en fyrirtækin tækju við tapinu, ,er það kæmi, en það er þó veoju- lega aðferðin hjá aúðvaidsmöún- ALÞTÐHBLABIÖ Mit þétt hnoðuða ©g yel toöknðu. Búgbraað ár heztá danska rúgmjplinu, sem hingað flyzt, enda eru þau viðurkend af lieytendpm sem framúrskarandi gðð. Hjálparstðð hjúkrunaríélsgs- itls >Líknar« @r opin: Mánudaga . . ,ki. ií—12 f. h, Þfiðjudagá ... — 5—6 ©. - Miðvikudaga . , — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 @. - um. Rétta meðfer'ðin er að taka eigair þfeirra manna upp í töpin á vondu árunum, sem gróðann hirtu íií sín á góðu árunum í stað þess að geyma hann til hinna vondu. Ef þeirri réttu meðferð væri fyigt, myndi eigi að eins stand- ast á tap og ábati til langframa, heldur verða afgangur af gróða, ef sæmilega væri stjórnað fyrir- tækjunum. Það er víst, þó.tt ekki sé hægt áð sýna það með tölum, þár sem reikningar eru faldir, að á ýœsum útgjaidalið- um útgerðarinnar öðru en káupi sjómannanna má spara stór- kostlega. En þótt tap væfi og tap sé, sem ekki þarf að vera, þá er það engin gild ástæða gegn þvf, »ð togararnir séu gerðir út. At- vinnan er ekki rebin tií þess að færa eiostökum mönnum- gróða | og firra þá tapi, heldur íands- fólkinu tií lífsuppefdis. Ef einhver atvinnuvegur getur ekki fulinægt beirri kröfu, á ekki að eiga við hann. Þá á að fosa sig við frátn- ieiðslutæki hans og hverfa að öðru, sem fullnægt getur þessari höíuðkröfu. Tap á einu eða tveim árum getur ekkert sannáð um þetta, þegai- stórkostlegur gróði hefir verið önnur ár fieiri. Af þessum hugíeiðingum sést, að það er íullkomiega réttmætt að krefjast þess, cð atvinnuvegur fiskveiðahna sé rekina, togar- arnir séu gerðir út án nokkurra BpýniBla, Heflil & Sög, Njáls- götu 3, brýnir öll skerandi verkfæri: AMnlla. Nýkomið: Abdulla-réyktóbak. Abduila - cigárettur. Alt af mest úrvai af tóbaksvprum hjá Kanptélagl n u. tiiræða við þá menn, sem eiga rétt hins starfafúsa manns til viðhaíds atvinnunnar, — eins fyrir því, þótt tap sé í bili, sem miklar líkur mæla með að ekki eigi sér stað, hvað þá þurfi að vera. Það má ekki láta þjóðina gjáida þess, þótt einstakir menn þykist þurfa að græða fé á því nð veifa reikningstöpum til þess að fá eftirgefnar réttmætar skuldir. Pjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipidagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ályrgðarlausra einstaklinga. islandsbanki. (Nl.) Af þessu sést, að ef mats- nefndin hefði viijað faliast á skoðun bánkastjórnarinnar um þessi tvö ágreiningsatriði, þá hefði mstsverð híutabréfa bank- sns orðið 144 °/0 eða með öðr»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.