Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.02.1951, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 13.02.1951, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 13. febrúar 1951 AUGLÝSING um hlutafjórloforð vegna óburðarverksmiðju. Loforð um hlutafé til áburðarverksmiðj u eru nú það á veg kom- in, að sýnt er, að tilskilið lágmarksfjármagn muni verða fyrir , hendi og er því hlutafélagsstofnunin ákveðin. 9 Samt sem áður verður frestur sá til hlulafjárútboða, sem verk- smiðjustjórnin auglýsti um miðjan janúar s.l. framlengdur tii fyrsta marz n.k. Eru þeir, sem hug hafa á að leggja fram hlutafé til verk- smiðjunnar, en ekki hafa tilkynnt þátttöku sína enn, beðnir að senda stjórn verksmiðjunnar tilkynningu um það fyrir 1. marz n.k. Reykjavík, 1. febrúar 1951. í stjórn Áburðarverksmiðjunnar. Bjarni Ásgeirsson, formaSur. Jón Jónsson. Pétur Gunnarsson. | TILKYNNING Nr. 3 1951 Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski: Nýr þorskur, slægður. með haus kr. 1.50 pr. kg. hausaður kr. 1.90 pr. kg. og þverskorinn í stykki kr. 2.00 pr. kg. Ný ýsa, slægð. með haus kr. 1.65 pr. kg. hausuð kr. 2.10 pr. kg. og þverskorin í stykki kr. 2.20 pr. kg. Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði og þunnildum kr. 3.15 pr. kg. án þunnilda kr. 4.20 pr. kg. roðflettur án þunniida kr. 4.95 pr. kg. Nýr Jcoli (rauðspretta) kr. 4.00 pr. kg. Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæ(ki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisksalinn reikna kr. o.65 og kr. 0.17 pr. kg. aukalega, fyrir þann fisk sem er fram yfir 5 kg. — Fisk sem er frystur sem varaforði, má reikna 0.40 pr kg. dýrari en að ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði . þótt hann sé uggaskorinn, þunnildaskorinn eða því um líkt. Reykjavík, 6. febrúar 1951. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN AðvOrun um viðurlög vegna vanskila á söluskatti Hér með er alvarlega skorað á þá, sem enn eiga ógreiddan söluskatt fyrir árið 1950, að Ijúka greiðslu hans hið fyrsta. Söluskattur 4. ársfjórðungs 1950 féll í gjalddaga 15. jan. s.l. Hafi einhver eigi greitt skattinn innan mánaðar frá gjald- daga, þ.e. í síðasta lagi 15. febrúar, skai hann greiða \% í dráttarvexti fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaganum. Þá mun og.atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa skilað skattinum, verða stöðvaður þar til full skil eru gerð, samkv. heimild í 4. málsgr. 3. gr. laga nr. 112 frá, 1950. BÆJARFÓGETASKRIFSTOFAN Haínarstræti 102 NÝKOMIÐ: GLERSKÁLAR, tvær stærðir RJÓMAKÖNNUR VATNSFÖTUR Selt félagsmönnum til næstu helgar. 13. febr. 1951. Kaupfélag Verkamanna Aðaltunflur AKUREYRARDE8LDAR K. E. A. verður haldinn að Hótel KEA (uppi) n. k. mónu- dag 19. þ. m. og hefst kl. 8,30 e. h. Dagskró samkvæmt samþykktum félagsins. Deildarsf'jórnin. — Nýja bíó — í kvöld kl. 9 B e r I i n e r B a 11 a d e Ný þýzk kvikmynd frá Comediafilm, Munchen. Leikendur: Gert Fröbe Aribert Wascher Tatjana Sais Ute Sielisch Frú Mike er á förum úr bænum. Sýnd i Jcvöld vegna fjölda áskorana SALA JÖRUNDAR Togarinn Jörundur seldi afla sinn í Bretlandi s. 1. laugardag, 3374 kits, á 9634 sterlingspund.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.