Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 06.03.1951, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 06.03.1951, Qupperneq 1
XXI. árg. Þriðjudagur 6. marz 1951 Anstrænt jyðræði" í tramkvæmd Um fyrri helgi fór stjórnar- og trúnaðarmannaráðskjör frarn í Iðju, félagi verksmiðjufólk í Reykjavík, og var viðhöfð allsherjaratkvæða- greiðsla um tvo lista, er fram höfðu komið: lista lýðræðissinna og lista kommúnista. með þessum „austrænu lýðræðis“- aðferðum, sem á undan var lýst. Næst gerðist svo það, að kosn- ingin var kærð, Alþýðusambands- stjórn skipaði þriggja manna rann- sóknarnefnd í málið, en hin „ný- kjörna“ stjórn neitar að láta rann- sóknina fara fram! Verður ekki annað séð, en Al- þýðusambandsstj órnin hafi tekið heldur linkindarlega á þessu rnáli hingað tii, því að sjálfsögðu bar henni að stöðva fortakslaust og taf- arlaust þessa skripakosningu, strax og henni var ljóst, hvernig hún var í pottinn búin. Það verður að vera lágmarks- krafa, að kjörskrár séu ekki stór- falsaðar: Þeir, sem þar eiga að vera, sé;u þar, en aðrir ekki. Sldasta atrek stjdrnartlokkaona ■ Svo sem kunnugt er, hefir stjórn þessa félags lengi verið í höndum kommúnista, en í haust töpuðu þeir f ulltrúakj öri þar til Alþýðusam- bandsþings og voru því mjög ugg- andi urn sirin hag við stj órnarkj ör- ið. Þegar stjórnin svo lagði fram kjörskrána, kom í ljós við saman- burð heunar við starfsmannaskrár verksmiðjanna, að um 380 manns af starfandi verksmiðjufólki vantaði á kjörskrána, en hins vegar voru inn á kjörskrá um 200 menn, sem engin verksmiðjanna kannaðist við að hafa í þjónustu sinni og hafði þeim verið bœtt við inn á skrána síðan Alþýðusambandskosningar fóru fram í haust. Margar kærur bárust þegar til kjörstjórnar vegna kjörskrárinnar og tók hún sumar til greina, en aðr- ar ekki. Höfðu kommúnistar meiri- Alþlngi mun sennilega ljúka þessa dagana. Síðasta afrek stjórnarliðsins í' þingi varð það, að samþykkja til j handa fjárhagsráði afnám verðlags- eftirlits í landlnu. Þarf nú fjárhags- ráð ekki nema gefa út eina litla aug- lýsingu þar að lútandi — og öllu verðlagseftirliti er lokið! Verður þetta að teljast sérlega velviðeigandi „lokahliðarráðstöfun“, stjórnarfl., eftir að hafa gert herra Skort að skömmtunarstj. í landinu, ■ hr. Svartamarkað að „bjargvætti“ útvegsins, herra Skattpyntara að gæzlumanni ríkiskassans ásamt ung- frú Betlilúku, rmdrabarnið Atvinnu- í j leysi að formanni fjárhagsráðs og eftirlætisgleðikonu sína, „Frjálsa verzlun“, að gæzlukonu sparifjár landsmanna. Þetta nýja starfslið ríkisstj órnar- innar þykir sérlega áhugasamt í starfi. Þó þykir herra Sparnaður Eysteinsson fremur afkastalítill. Hann hefir aðeins komið í verk yfir árið uppsögn eins skattdómara og eins bílaeftirlitsmanns. SVIPLEOT SLYS hluta kjörstjórnar, en formaður hennar skipaður af Alþýðusambands stjórn, lét bóka ágreining sinn um kjörskrána. Þegar svo Alþýðusam- bandsstjórn fékk upplýsingar um formgalla stjórnarkjörs Iðju, lagði hún svo fyrir, að stjórn félagsins skyldi leiðrétta kjörskrána sam- kvæmt framkomnum upplýsingpm, áður en kosning hæfist, en hinn kommúnistiski meirihluti kjörstjórn- ar' sinnti þessum fyrirmælum ekki, heldur lét kjör fara fram. Niðurstaðan varð svo sú, að kommúnistar gátu marið 17 atkv. meirihluta fram við stjórnarkjörið Það sviplega slys vildi til hér s. 1. sunnudag, að 4 ára drengur drukkn- aði niður um ís suður af Strandgöt- unni skammt vestan við flugplanið. Mun það hafa verið um kl. 4,30, sem tveir litlir drengir fóru á sleða eða sleðum þarna fram á ísinn, sem var mjög velkur, og féllu þeir niður urn hann um 50 m. frá landi. Að- grunnt er þarna, ef ekki er hásjávað, og mun hafa verið stætt þar, sem drengirnir féllu í sjóinn, fyrir full- orðinn mann. Ekki er fullljóst, hve langur tími leið, frá því að slysið varð, og þangað til að hjálp barst, en þegar drengirnir náðust, var sá yngri, Árni Kristján, sonur Sveins Kristjánssonar, Ránargötu 17, með- vitundarlaus, og tókst eigi að lífga hann við, þótt lífgunartilraunir væru strax hafnar og unnt var, fyrst af skáta, er þarna bar að, en síðar af læknum. Hinum drengnum, Braga, syni Sigfúsar Axfjörð, varð ekki mikið meint við volkið. Hann er 5 ára gamall. Þeir, sem björguðu drengjunum úr sjónum voru Björn L. Halldórs- son, M. A. og Rafn Hjaltalín. Fleiri lögðu einnig þar hönd að. 9. tbl. — Nýja bíó — í kvöld kl. 9: FORNAR ÁSTIR Ensk kvikmynd gerð eftir skáldsögupni „The Passionate Friends“ eftir H. G. Wells. Aðalhlutverk: ANN TODD, CLAUDE RAINS, TREVOR IIOWARD Alþýðuflokksfélag Akureyrar heldur AÐALFUND sinn n. k. þriðjudag 13. marz að Tún- götu 2 kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Eldhúsdags- uœræðurnar Útvarpsumræður stj órnmálaflokk- anna í fyrri viku hafa vakið talsvert umtal að vonum manna á meðal. Engin þörf er hins vegar hér að rekja þær að nokkru, menn heyrðu. Dómurinn er svo kominn í Morg- unblaðinu, Tímanum og Þjóðviljan- um: Okkar fulltrúar stóðu sig bezt, þeir báru af! Alþýðuflokksmennirn- ir gátu ekkert! Skrítið annars, hvað þessi blöð hafa þurft að endurtaka þetta oft í vikunni, sem leið, rétt eins og þeir haldi. að fólk trúi þessu ekki!

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.