Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Blaðsíða 1
XXI. árg. Þriðjudagur 20. marz 1951 11. tbl. Leiktélag A kureyrar: Sjónleikurinn „Úkunni maíurinn" S. 1. fimmtudag hélt Leikfélag Ak- ureyrar frumsýningu sína á sjón- leiknum Ókunni maðurinn eftir enska rlthöfundinn Jerome K. Jer- Stasía og Okunn. maðuiinn. ome. Leikrit þetta er í 3 þáttum, og eru 12 hlutverk í því. Uppistaða leiks ins er sú, að hjá ekkju einni, sem selur mat og húsnæði, er harla mis- litur hópur saman kominn, og hefur það þó sameinginlegt, aS vilja skó- inn hvert nlSur af öSru og draga sinn hlut fram í hvívetna. Vegfar- andi, ókunnur maSur, vinur, eins- konar aflvaki samvizkunnar, tekur sér bústaS þarna um svnn og endur- vekur hiS góSa í fólkinu meS nær- veru sinni, persónulegum áhrifum og samtölum, þannig aS í lok leiks- ins er fólkiS gerbreytt frá því í upp- hafi hans. Má aS vísu segja, aS leik- urinn sé ekki stórbrotinn, því aS í hann vantar ferleik og dramant'skan kraft og því verSur líka úrlausn höf- undar á viSfangsefninu harla flöt. Hins vegar er leikurinn vel settur upp og kímni og alvöru hæfilega blandaS í uppskriftina, svo aS þorrl manna mun telja vel borga sig aS sjá leikritiS á sviSi. Svo sem bæjarbúum mun kunn- ugt, hefir Ágúst Kvaran leikstjórn /essa le!!:s á hendi, og er hún auS- sæilega góS. Kemur það m. a. fram í því, hve heildarblær hlutverkanna er góSur, þaS er vandvirknisblær á öllu, svo aS samlelkur misgóSra leik krafta verSur furSulega snurSulítill. Hlutverk leiksins eru annars þessi: Frú Sharpe, húsmóSirin, leikin af frú Jónínu Þorsteinsdóttur. Þeim, sem þetta ritar, hefir aldrei þótt mik- S til leikhæfni frú Jónínu koma, en hér sýnir frúin góSan leik, stundum prýSilegan í svipbrigðum og lát- brögSum. Gervi hennar er gott. Stasíu, ambátt hússlns, leikur frú Björg Baldvinsdóttir af mikilli prýði. Leikur hennar er dýpri og gæddur meiri peisónuleik en títt hefir verið hjá þessum leikara, sem annars hefir notlS vinsælda hér fyrir leik sinn, en verulegan leiksigur hefir Björg ekki unniS fyrr en nú. Hún ber hlut- verk sitt hátt og vel leikinn út. Ung- frú Kite sýnir frú Jenny Jónsdóttir. Ei' le.kur hennar léttur og góður í tveim fyrri þáttunum, en bragSdauf- ur ' síSasta þætti. Gervi hennar í fyrri þáttunum er líka sérstaklega gott. Þessi leikari virSist kunna aS gera kímnihlutverkum prýSileg skil, varla alvarlegum. Frú Tompkins, majorsfrú, leikur frú Sigurjóna Jakobsdáltir af sinni þekktu færni. Sérstaklega finnst mér sá skilningur leikarans athyglisverður og bera góSri íhugun á hlutverkinu vitni, aS Tompkins major og frú. verSa ekki allt of fortakslaus „frels- uS" í síSasta þætti. Ahorfandinn hef- ir þaS skemmtilega á meSvitund- inni í annars næstum því of „góS um" leikendi höfundar, aS ekki þurfi nú mikið að ske til aS major og frú grípi saman i snerru. Þessu veldur auSvitaS líka mótleikur Þóris Guð- jónssonar, sem leikur Mr. Tompléns major. Er gervi hans meS ágætum og leikur þjálfaSri og stórum hóf- stilltari en oftast hefir sézt hjá Þóri. Fer hann hér meS hlutverk af prýði. Ungfrú Vivian, maj orsdóttur, leikur ungfrú Edda Scheving Ijómandi vel. Má að vísu segja, að hún mætti sýna meiri ástríðuhita, og þó óvíst vegna Framh. á 6. síðu I kvöld kl. 9: HVÍTKLÆDDA KONAN ELEANOR PARKER, GIG YOUNG ALEXIS SMITH SIDNEY GREENSTREET Næst síðasta sinn. Bönnuð yngri en 12 ára. — Nýja bíó — Annan í páskum kl. 5 og 9: LA TRAVIATA (HIN GLATAÐA) Söngleikur eftir ítalska skáld.ð GIUSEPPE VERDI . Amerís's kvikmynd. v,ii (] b s« ) ef b F. M. P vggður á s" á dsög i ave idv : umas, Kamelíufrúin.— Hi'óm sve't óperunnar í Róm le'kur í ni)'ndinni. Aðalhlutverk: Nelly Corradi Gino Mattera Manfredi Polverosi. Áðaliundur Álþýðutlokks- íélags Akureyrar Alþýðuflokksfélag Akureyrar hélt aðalfund sinn sl. þriðjudag. Hófst fundurinti með sameiginlegri kaffi- drykkju í tilefni 35 ára afmælis AI- þýðuflokksins, og minntist Erlingur FriSjónsson farinna daga flokksins með stuttri ræðu undir borðum. Að ræðúnni lokinni bar formaðuv félagsins, Bragi Sigurjónsson, þá til- lögu fram, að Erlingur FriSjónsson yrSi gerSur aS heiSursfélaga félags- ins í tilefni af afmæli flokksins, en Erlingur hefir sem kunnugt er verið sverð og skjöldur Alþýðuflokksins hér á Akureyri hin liðnu starfsár: í Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.