Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 20. marz 1951 „Fagart skal mæla, en ílátt byggja". Miðvikudaginn 22. nóv. 1950 íauk „fjölmennasta flokksþingi“ hinnar „landsföðurlegu“ stj órnarforystu, sem nú er. Þar var samþykkt almenn yfirlýsing um stjómmálastefnu Fram sóknarflokksins, og er ekki ófróðlegt að sjá, hvað Eysteinn og Hermann samþykktu þar, borið saman við þœr daglegu árásir á lífskjör almennings, sem núverandi ríkisstjórn stendur fyrir. M. a. stendur í hinni fögru yfir- lýsingu þetta (heimildin er hið „landsföðurlega“ stjórnarblað, Dag- ur. Lbr. Alþm.): „Framsóknarflokkurinn lítur svo á, að andlegt og efnahagslegt frelsi og hróðurleg samvinna einstaklinga sé meginskilyrði fyrir eðlilegum þroska þeirra o'g undirstaða lýðrœð- is í iandinu. Hann vill því efla þá stjórnarháttu og styrkja þá þróun og þau rekslurskerfi, sem að þessu miða.----— Nú, sem fyrr, vekur hann sérslaka athygli á þjóðfélagslegri nauðsyn þess að leggja því fólki lið í lífsbar- áttunni, sem innir af hendi það hlut- verk að byggja landið sem víðast op: nylja gæði Iands og sjávar. •— Flokknum er ljóst, að vinnandi fólk, bæði i sveit og við sjó, haíi sameiginlegra hagsmuna að gæta og leggur áherzlu á vinsamlegt samstarf og gagnkvœman skilning þessara að- ila. Framsóknarflokkurinn telur, að þjóðfélaginu beri að vinna að því, að lífskjör landsmanna verði sem jöfnust.---- Framsóknarflokkurinn tel- ur, að vinna beri gegn því cf alefli, að efnahagur landsmanna verði svo mis- jafn, að þjóðin skiptist í auðmenn og öreiga, þar sem slíkt óstand truflar þroska þjóðarinnar og get- ur haft í för með sér stétt- arbaróttu, sem stofnar ör- yggi landsmanna í hættu." Svo mörg eru þau fögru orð, en hvernig lízt almenningi á fram- kvæmdina? Lítið þið, góðir lesend- ur, á hin einkenndu orð og setning- ar í framanskráðu. Finnst ykkur ekki, að síauknar er- lendar ölmusur auki efnahagslegt frelsi vort? Finnst ýkkur ekki, að si- aukin misræming lífskjara stéttanna stuðli að bróðurlegri samvinnu og slyrki undirstöðu lýðrœðis í land- landinu? Finnst ykkur ekki, bænd- ur, sjómenn óg verkamenn, að nú- verandi ríkisstjóm hafi lagt ykkur einstaklega mikið lið með gengis- lækkuninni? Finnst yklcur ekki, að núverandi ríkisstjórn vinni sérlega vel að gagnkvæmum skilningi og vinsamlegu samstarfi manna á með- al? Síðastl. fimmtudag hringdi til mín Bragi Slgurjónsson, og kvaðst vera boðinn í stutt ferðalag ásamt öðrum blaðamönnum bæjarins. Farartækið var kanadíski snjóbíllinn, er þá sam- dægurs hafði komið frá Varmahlíð og verið 5 klst. þaðan þrátt fyrir ýmsar smátafir á leiðinni. Bragi kvaðst þurfa að vera á bæjarráðs- fundi og þvi ekki geta farið og bauð nér að fara í sinn stað, sem ég þáði. Kristján Kristjánsson, senr er tjórnaiformaður „Orku“, efndi til þessa ferðalags, en innflutningsfélag etta hefir umboð fyrir þessa bíla rér á landi ásamt ýmsum öðrmn 'óðum vélaverkfærum. Frá þessu niboði eru til dæmis öskubíllinn íér og okkar ágæti veghefill, sein ilinn er af mörgum vera stórvirk- r i og betri en aðrir vegheflar hér- •ndis, og virðist harla einkennilegt, 'ú yfirstjórn vegamála okkar skuli .afa gengið fram hjá þessari tegund. Sumir þykjast vita ástæðuna, og rri ekki úr vegi að kynna sér það núnar. En þetta er víst útúrdúr, og fjölyrði ég ekki frekar um það að sinni. Kl. rúmlega 5 s. d. var lagt af stað frá BSA. Auk áður taldra voru með í ferðinni bifreiðastjórinn auðvitað, Guðmundur Jónasson frá Múla í Og alveg sérstaklega finnst ykkur víst, að hin landsföðurlega stjórnar forysta vinni af alefli gegn því, að efnahagur landsmanna verð. svo misjafn, að þjóðin skiptist í auð- menn og öreiga, af því að það muni trufla þroska þjóðarinnar, espa til stéttarbaráttu og stefna öryggi lands ins í hættu? Samt sem áður kemur það kannske ofurlítið spánskt fyr'r sjón- ir ykkar, að heildsalar lifðu kónga- lífI sl. ár, fryslihúseigendur sömu- leiðis, fisksaltendur einnig, togata- eigendur líka, braskarar í paradísar- sælu, útgerðarmenn fengu enn að tapa fyrir þjóðina, en l.fa jafnhátt eftir sem áður sjálfir, en bændur. sjómenn, verkamenn og aðrir Iaun- þegar urðu að herða mittisólina. Framsóknarflokkurinn vill, að ' „þátttakendum í framleiðslustarfinu sé tryggt sannvirði vinnu s’nnar", segir í stefnuyfirlýsingu flokksins!! Húnavatnssýslu, þaulvanur bifreið- arstjóri og kunnur öræfaþjarkur, duglegur, aðgætinn og rólegur. Þá var Karl Friðriksson, Hæi á 13SA, Jónas samlagsstjóri og svo auðvitað „Pétur og Valdimar“. Ferðinni var heitið — ja — ég veit ekki hvert, en eitthvað austur fyrir fjörðinn samt. Ekið var sem leið liggur suður bæ- inn að Hólmavegi, en þegar þangað kom urðu merin ekki á eitt sáttir, hvort aka skyldi eftir veginum eða ekki. Sumir töldu öruggast að fara veginn, en Kristján sagði „út fyrir brautina“ og varð það niðurslaðan. Mér, sem nokkurs konar gervifrétta- manni, fannst ekki tilhlýðilegt, að láta þess þarna getið, að vegaskurðir gætu einnig verið ótryggir á veturna. Nú var selt á 40 -km. hraða, en hvað var nú þetta? Billinn fór að slaga, fyrst á vinstri hlið, síðan á hægri. hallaðist ískyggilega mikið og saí fastur, því að hann er sem sé háður sörnu lögmálum og aðrir bílar, að þola ekki hliðarhalla nema að vissu marki. Kom nú í Ijós, þetta, sem ég hafði látið ósagt, að vegaskurðii geta verið varasamir á veturna líka. Guðmundur var hinn rólegasti að varida, bað okkur að fara út og ýta á, sem við gerðum með skjótuni og góðum árangri. Fleira gerðist þarna ALÞÝÐUMAÐUR5NN Ulgefandi: Alþýðuflokksfélag Akureyrar. Ritstjóri: flragi S.'gurjónsson, Bjarkarslig 7. Sími 1604 Vt .ð kr. 20.00 á ári. _____________________________ Prenlsmiðja Björns Jónssonar h.j. L-----------------------------J ek’:i sögulegt, nerna Karl Friðriks- son da.l ..faní, ekki á kaf samt (það þatf nú 1 ka nokkuð til), og kom hann því upp aftur. Srðan var ferðinni haldlð áfram og keyrt yfir að Knarrarbergl, þá vildu þei:, sem boðnlr vpru á frum- sýninguna hjá leikfélaginu þá um kvöldið ekki fara lengra, en við, sem stóðum á láglendinu og ekki vorum boðnir, hefðum gjarnan vilj- að keyra meira. Nákvæma lýsingu á bíl þessum get ég ekki geflð, en þetta. er það helzta: Hann hefir skíði að framan í stað hjóla. 3 hjól gúmmíklædd eru á hverri hlið og ganga þau á breið- um járnbentum gúmmíbeltum. Hann hefir 120 hk. Ctysler-vél í skottinu og lmaðinn í sæmilegu færi er 48 til 60 km. á klst. Getur ílutt 12—14 manns eða um 1 tonn af varningi. Auk hiLunarlækja hefir hann tæki til 'oftræstingar, svo og talstöð. Þótt bílferðin yrði ekki lengri en raun varð á, þykist ég sannfærður um að svona eða svipuð farartæki, séu mjög nauðsynleg þeim byggða- lögum, sem vegna snjóalaga eiga við eríiðar samgöngur að búa, sérstak- 7ega ef s’úkdóina, slys eða ýms önn- ur óhöpp bcr að höndum. IJajsteinn Ilalldórsson. T'OM M L? STOKKÁ R MÚRSKE7ÐAR MÚRBRETTI BLiKKSKÆRI HALLAMÁL HSNG’LÁSAR nýkomið. Kaupfél. verkamanna Auglýsið i Alþýðum. Snjúbíllinn nýi heimsækir Akureyri

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.