Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Page 3

Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Page 3
.J?riðjuðagur 20. marz 1951 ALÞÝ.ÐUMAÐU R I N N 3 Skógræktaríélag Akureyrar þart að etlast. Eins og getið hefjr verið um í r bæjarblöðunum var Skógræktarfélag Akureyrar stofnað í s. 1. mánuði, og er þáð deild rskógræktarfélagasam- bandi héraðsins. Er hin nýkjörna stjórn þessa félags skipuð eftirgreind um mönnum: Jakob Frímannsson, form. Sigurður 0. Björnsson, varaform. Marteinn. Sigurðsson, gjaldkeri Hannes J. Magnússon, ritari. Eiríkur Stefánsson, Þorste.nn Þor- steinsson og Finnur Árnason með- stjórnendur. í félaginu munu vera um 300 manns, en vitanlega þyrfti það mjög að eflast að meðlimatölu, svo að starfsemi þess geti orðið mikil og blómleg og bæjarfélaginu til slíks sórna, sem æskilegt er og forvígls- . memi þess launu óska. I félaginu munu vera um 300 manns, en vitanlega þyrfti það mjög að efláét að neðl niatölu, svo að starfsemi þess geti orðið mikil og blómleg og bæjarfélaginu til slíks sóina, séiii æskilegt er og forvígis- rnenn þess inunu óska. Félagið hefir nú gefið út snoturt rit í tilefni 20 ára afmælis Skógrækt- arfélags Eyfirðinga. Er efni þess tvær sérprentaðar greinar úr Ársriti Skógræktarfélags íslands 1950, og heitir önnur Skógræktarfélag Eyfirð- inga 20 ára, eftir Ármann Dal- í, mannsson, en hin Skógar í Eyja- ' firði, eftir Steindór Steindórsson frá Illoðum. GRESDÐUR LÍFEYRIR 1950 AKUREYRARUMBOÐI Kaupvangsstrœti 4. Ellil feyrir ..... kr. 1.676.628.00 Örorkulífeyrir . . — 519.184.95 Ör.orkustyrkur .. —- 80.194.00 Barnalífeyrir .... — 286.941.00 do. endúrkr. ~ 223.445.00 Fjöiskyldubætur . . — 278.845.00 FæðingársLyrkdr — 169.935.00 Ekkjubætur og líf. -— 35.082.00 — Kr. 3.270.254.95 Auk þess dagpeningar (sjúkrab.). Frá Skógrœklarfélogi TjarnargerSis. — Félagskonnr, munið vinnufundinn í Lóni þriðjudaginn 27. marz n. k. kl. 8,30 s. d. FjölmehniSf óg takíÖ meft yklcur kaffi og handavinnu. — Stjórnin. Gerist félagar í Skógræktarfélagi Akureyrar og styrkið með því gott málefni. Tekið á móti nýjum félags- mönnum hjá stjórn félagsins, en auk þess í Bókaverzlmiinni Eddu, Bóka- verzlun Björns Árnasonar, Gránu- félagsgötu 4, skrifstofu KEA, Blóma- búð KEA, Sjúkrasamlagi Akureyrar (gjaldkeranum), Prentverki Odds Björnssonar, skrifstofu bæjarfógeta (Marteini S.gurðssyni) og Ármanni Dalmannssyni. Allir nýir félagsmenn fá ókeypis ritið Skógræktarfélag Ey- firð nga 20 ára. Iðunn frarn- leiðir sólaleður Skinnaverksmiðjan Iðunn á Ak- ureyri hefir nýlega byrjað fram- le.ðslu á sólaleðri, og er þetta alger nýjung hér á landi. Hefir reynslan þegar sýnt, að sólaleður úr íslenzk- um húðum er mjög vel fallið í allan léttari skófatnað. Þessi framleiðsla mun bæta úr brýnni þörf, þar eð oft hefir verið skortur á sólaleðri í land- nu undanfarin ár vegna gjaldeyris- örðugleika. Iðunn starfar í tveim deildum, sútun og skógerð. Á síðastliðnu ári voru sútuð 272.000 kg. af ýmis kon- ar húðum og skinnum, en það skiptist þannig: 8.364 nautgripahúð- ir, 5.012 hrossa- og tryppahúðir, 28.980 sauðskinn, 1.055 gærur loð- sútaðar, og loks 956 skinn af ýmsum öðrum tegundum. Ur þessu framleiddi verksmiðjan ýmsar tegundir af skinnum og Ieðri, svo sem hanzkaskinn, fataskinn, hús- gagnaleður, söðlasmiðaleður, tösku- eður, bókbandsskinn og boxolb, ^heveraux og vatnsleður til skógerð- ar. Við þetta bætist svo sólaleðrið, sem áður er getið. Skógerðin framleiddi á síðast- Fðnu ári 42.305 pör af alls konar skóm, karla, kvenna og barna. Báðar juku verksmiðjurnar framleiðslu sína frá árinu 1949. Við sútunina vinna nú 34 menn og við skógerðina 62. Greiddu þess- ar verksmiðjur samtals tæpar tvær miiljónir króna í vinnulaun á síðast- liðnu ári. Laxórvirkjyn seinkar Stjórn Laxárvirkjunarinnar nýju ínun nú hafa fengið iilkynningu ura það frá firmum þeim restan hafs, sem samið var rið um aflvéiar og rafbúnað í orkuverið, að þau geti ekki staðið við umsamdan af- greiðslutíma. Orsökina kveða þau þá, að sökum Kóreustríðsins og auk- ins heibúnaðs vestra hafi þau stór- um minna efnismagn til að fram- leiða úr en þau gerðu ráð fyrir, þeg- ar afgreiðslut'minn var gefinn upp. Mun nú ófyrirsjáanlegt, hve leng: betla kann að íefja það, að orkuver- ið verði fullbúið. ÁGÆT ÍSFISKSALA Togarinn Marz seldi afla sinn s. 1. laugardag í Grimsby, rösklega 3900 kits, fyrir 15300 sterlingspund. Markaður var góður í s. 1. viku, :n þetla er þó langbezta salan. Annar gamis snjóbíltinn Icominn íil bæjarins. Annar af gömlu snjóbílunum, sem .erið hafa í Fornahvanuni, kom um iclglna hingað, og var Páll Sigurðs- son með hann. í gær var Páll fluttur á honum estur í Skagafjörð, en ekki mun :nn fullráðið, hvar snjóbílnum verð- rr fengið verkefni, sennilega þó '.ustur í Þingeyjarsýslu. Reynt að opna veginn fram á flugvöll I gær var hafizt handa um að jpna veginn fram á Melgerðisflug- völl. Er ýta sú, er flugumferðastjórn- in sendi hingað norður, nú á vegum vegamálastjórnarinnar að ryðja veginn, en búizt er við, að það verði injög mikið verk. Fyrsti vísirinn af skinnaverksmiðj- 'inni Iðunni var gæruverksmiðja 'ÍS, sem hóf starfsemi sína 1923. Sútun skinna og húða hófst 1935, og hefir starfsem n stóraukizt síðan. Um skeið var nokkuð flutt út af fataskinnum fyrir gott verð, og er enginn vafi talinn á því, að hægt er að selja íslenzk skinn í stórum stíl erlendis, en til þess þyrfti verksmiðj- an nokkuð aukinn vélakost. Undan- farin ár hefir notkun húða og skinna aukizt mjög í landinu til skógerðar og ýmis konar iðnaðar. Gefjun eykur veru- lega framleiðslo slna. Fyistu vélarnar í hinni nýju ull- arverksmiðju Gefjunar á Akureyri hafa nýlega verið teknar í notkun. Eru þetta tvær svissneskar spunavél- ar af mjög fullkominni gerð, og ein kembivélasamstæða. Innan skánuas terður vefstólum komið fyrir í nýja vélasalnum, og verða þeir 16 taisins. Unnið er nú að því að fullgera hið nýja verksmiðjuhús Gefjunar, sem mun vera stærsta verksmiðj u- hús á landinu. Er það allt á einni hæð, nema ullarþvottastöðin, sem er á tveim hæðum. Gólfflötur verk- smiðj usalsins er 4400 fermetrar. Þegar þessi nýja verksmiðja verð- ur öll tilbúin og tekin til sta.fa, má fastlega búast við því, að Gefjun geti aukið framleiðslu sína á prjóna- bandi og dúkum, svo að ekki þurfi að vera skortur á þeim vörum í land- inu. Framleiðsla Gefjunar á árinu 1950 var sem hér segir: Dúkar 75.000 m., íeppi 2.317 stk., stoppteppi 604 stk., kambgarns- prjónaband 26Í949 kg., annað band 10.281 kg., lopi 61.265 kg. Samtals var unnið úr 163.787 kg. ullar. Allmikil aukning varð á fram- leiðslunni frá árinu 1949, ef lopinn er frátalinn. Framleiðsla dúka jókst um 14.000 metra, frarnleiðsla stopp- teppa tvöfaldaðist, kambgarns- prjónaband jókst um 5.000 kg. og annað band um 6.000 kg. . Við Ullarverksmiðjuna Gefjun starfa nú 174 manns, en auk þess 21 við ullarþvottastoðina. Þá störf.iða að staðaldri 45 manns við nýbygg- ingar verksmiðjunnar á árinu. Á síðastliðnu ári gre ddi Ullar- verksmiðjan Gefjun 5.2 milljónir kr. : vinnulaun, þar af 1.1 millj. við ný- hyggingar. AíþýSumaðursnn kemur næst út þriðjudaginn 3. apríl. Léreftstuskur hreinar, kaupum við hæsta verði. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.