Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Page 4

Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Page 4
4 ALÞÝÐUMAÐU RIN N Þriðjudagur 27. febróar 1951 EfnaliEgssanivinnustofnunin styrkir jarðvegsrannsóknir-hér á landi. t Vefnaðarvara Léreft, flónel, sirz, tvistfau, gervisilki. Sokkar, kvenna, karla og barna nýkomið. Sala hefst niiðvikudaginn 21. þ. m. og verður aðeins selt félagsmönnum til 29. þ. m. Vöruávísanir verða ekki gefnar út fyrir þessurn vörum. Þó verður að takmarka úthlutun á kvensokkum við 1 par til félagsmanns. — Kaupfélag verkamanna. Athyglisvert í vaxandi dýrtið athuga hyggnir menn hvar þeir fá mest fyrir krónuna. Þeir, sem þurfa að fá sér föt, ættu að athuga að sauma- laun vor eru: A karlmannafötum (jakka og buxum) með tilleggi kr. 518.42 Á kvenkápum, án tilleggs ...... — 355,35 Stuttur afgreiðslufrestur. SAUMASTOFA GEFJUNAR — Húsi K.E.A., 3. hæð — Kvikmyndatímaritið, Filman er nýkomið. Bókaverzlunin EDDA, sími 1334 og Bókaverzl. Björns Árnasonar, sími 1180, Akureyri Nú nýverið er farinn til Banda- ríkjanna ungur háskólastúdent, Ein- ar Gíslason, í þeim tilgangi að nema og kynna sér hina tæknilegu hlið á flokkun og kortleggingu jarðvegs. Mun hann dvelja við nám í Banda- ríkjunum í tæpa fjóra mánuði, en að því loknu koma hingað heim og hefja hér starf á sviði jarðvegsrann- sókna í samvinnu við jarðvegsfræð- ing Atvinnudeildar Háskólans. Deild sú í landbúnaðarráðuneyti Banda- ríkjanna, sem hefir með höndum jarðvegsrannsóknir þar, inun að mestu leyti skipuleggja nám Einars þann tíma sem hann dvelur vestra. Næsta sumar mun svo bandarísk- ur jarðvegsfræðingur með víðtæka þekkingu og reynslu varðandi flokk- un jarðvegs, koma hingað til lands og hafa hér um tveggja mánaða við- dvöl. Mun hann þann tíma er hann dvelur hér, vinna að því með starfs- liði Atvinnudeildarinnar á sviði jarðræktar, að skapa sem beztan grundvöll fyrir flokkun og kortlegg- ingu íslenzks jarðvegs svo og að koma þessum og öðrum samhliða rannsóknarefnum í sem ákveðnast horf. Efnahagssamvinnuskrifstofan í Washington hefir veitt fé, er svarar öllum erlendum kostnaði í sambandi við framkvæmdir þessar og er það hluti af þeirri tæknilegu aðstoð er íslenzkir atvinnuvegir hafa hlotið frá efnahasgsamvinnunni og hefir svipuð tæknileg aðstoð verið veitt á ýmsum öðrum sviðum atvinnulífs- ins hér á landi svo sem kunnugt er. Á liinn bóginn hefir dr. Charles E. Kellogg, forstjóri deildar þeirrar í landbúnaðarráðuneyti Bandaríkj- anna. er annast flokkun jarðvegs þar i landi, alveg sérstaklega greitt fyrir þessu máli og undirbúið það í sam- vinnu við dr. Björn Jóhannesson, sem hefir með höndum stjórn jarð- vegsrannsókna í Atvinnudeild Há- skólans. Dr. Charles E. Kellogg kom hing- að til lands s. 1. sumar einmitt til þess að kynna sér aðstæður og vinna að undirbúningi frekari jarðvegs- rannsókna hér á landi í samráði við dr. Björn Jóhannesson. Kellogg hef- ir samið skýslu um heimsókn sína hingað s. 1. surnar og mun hún bráðlega verða birt í Frey, tímariti Búnaðarfélags íslands. Flokkun og kortlegging lands er mjög mikilsverður liður í jarðvegs- rannsóknum yfirleitt og miða að því að ákveða hvaða land og jarðvegur hentar bezt fyrir hverja tegund rækt- unar og gefur mest af sér. Má þar með t. d. koma í veg fyrir að lagður sé kostnaður í framræslu og annan undirbúning jarðvegs, sem síðar mun reynast miður vel til ræktunar og gefa hlutfallslega rýra uppskeru. Rikisstjórn og Alþingi hafa sýnt ríkan skilning á þörf aukinna jarð- vegsrannsókna hér og með sérstök- j um fjárframlögum gert mögulega framkvæmd þess starfsundirbúnings, er hér um ræðir. Nýja tímoritið Heima er bezt er alþýðlegt og skemmtilegt. Eignisl það frá byrjun. BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI Vatnsglös Trésleifar, „rúnnar“ og „ávalar“ Hnífapör Skeiðar Súpuausur. Olíulampar 8'" Lampaglös 10"' nýkomið Kaupfél. verkamanna Barnatúttur nýkomnar. Kaupfél. verkamanna HVITUR TVINNI RENNILÁSAR BANDPRJÓNAR nýkomið. Kaupfél. verkamanna. Fjölbreytt úrval af Sælgæti Kaupfélag Verkamanna — Matvörudeild — Púðursvk ur — Kr. 4.90 kg. — nýkominn. KaupféL verkamanna — Matvörudeild — Fermingarfataefni — útlent — nýkomið. SAUMASTOFA K. V. A.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.