Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. marz 1951 ALÞÝÐ UMAÐU RINN í Páskabaksturinn Flórmjöl í 50 kg. pokum FEórmjöl í 10 Ibs. pokum JarSorberia- og Hlndberja-sulta Þrjár stærðir Vanilledropar Cifrondropar Möndludropar Eggjaduft Eggjarauður þurrkaðar Hjartarsalt Siríar möndlur Rúsínur Púðursykur Flórsykur Skrautsykur S.eytrur konel Kardemommur, st. Múskat Natrón o. fl. Nýlenduvörudeildin og útibú. AUGLÝSING NR. 4/1951 FRÁ SKÖMMTUNARSTJÓRA Ákveðið hefir verið, að frá og með deg'num ' dag sku'i heimilt að selja smjörlíki með fullu óniöurgreiddu verði, ár> skömmtuiiar- seðla. Skömmtunarseðlarnir gilda aftur á móti fyrir niðurgrtidd: smjörlíki, eins og verið hefur. Smjörlíkisframleiðendur fá aðeins niðurgreiðslu á því sm.iör- líkismagni, sem þeir afhenda skömmtunarskrifstofu ríkisins gild- andi skömmtunarseðla fyrir, enda séu sl'kir skömmtunarseðlar taldir af framleiðendum, þannig, að þeir, en ekki verzlanirnar, beri ábyrgð gagnvart skömmtunarskrifstofunni á rét'ri talningu slílira sliömmtunarseðla. Skömmtunarseðlarnir skulu afhendast skömmtunarskrifstofu ríkisins mánaðarlega án umslaga eða ann- arra umbúða verzlananna. Reykjavík, 14. marz 1951. SKÖMMTUNARSTJÓRI Gula bandið er búið til úr beztu fáan- legum hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuveriísmioju .'•-.,¦. a^ TILKYNNING Fjárhagsráð hefir ákveðið nýtl hámarksverð á blautsápu sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts ...... kr. 6.50 pr. kg. . Heildsöluverð með söluskatti ..... kr. 6.70 pr. kg. Smásöluverð án söluskatts ...... kr. 8.23 pr. kg. Smásöluverð með söluskatti ...... fcr. 8.40 pr. kg. Reykjavík, 9. ;narz 1951. Verðlagsskrifstofan. • TILKYNNIRG. NR. 8/1951 Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem hér segir: Niðurgreitt Óniðurgreilt Heildsöluverð án söluskatts ...... kr. 6.47 kr. 12.29 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti ... — 6.85 — 12.67 — — Smásöluverð án söluskatts ...... — 7.54 — 13.43 — — Smásöluverð með söluskatti...... — 7.70 — 13.70 — — Reykjavík, 15. marz 1951 VERÐLAGSSKRIFSTOFAN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.