Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. marz 1951 ALÞÝÐUMAÐURINN 6 í Páskabaksturinn Fiórmjöi í 50 kg. pokum Fiórmjöi í 10 lbs. pokum JarSarberja- og Hindberja-sulta Þrjár stærðir Vaniliedropar Citrondropar Möndludropar Eggjoduft Eggjarauður þurrkaðar Hjartarsalt Szrtar möndlur Rúsínur Púðursykur Flórsykur Skrautsykur Sleyttur kanel Kardemommur, Múskat Natrón o. fl. st. Nýlenduvörudeildin og útibú. AUGLÝSING NR. 4/1951 FRÁ SKÖMMTUNARSTJÓRA Ákveðið hefir verið, að frá og með deg'num ’ dag sku’i heimilt að selja smjörlíki með fullu óniSurgreicidu verði, án skömmturmr- seðla. Skömmtunai’seðlarnir gilda aftur á inóti fyrir niðurgrcidd: smjörlíki, eins og verið hefur. Smjörlíkisframleiðendur fá aðeins niðurgreiðslu á því smjör- líkismagni, sem þeir afhenda. skömmtunarskrifstofu ríkisins gild- andi skömmtunarseðla fyrir, enda séu sl'kir skömmtunarseðlar ta!dir af framleiðendum, þannig, að þeir, en ekki verzlanirnar, beri ábyrgð gagnvart skömmtunarskrifstofunni á rét ri talningu slílcra skömmíunarseðla. Skömmtunarseðlarnir skulu afhendast skömmtunarskrifstofu ríkisins mánaðarlega án umslaga eða ann- arra umbúða verzlananna. Reykjavík, 14. marz 1951. SKÖMMTUNARSTJÓRI Gula bandið er búið til úr beztu fáan- legum hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá sam vinnuvérksmi ð j u Fjárhagsráð hefir ákveöið nýll hámarlcsverð á blautsápu seni hér segir: Heildsöluverð án söluskatis ...... kr. 6.50 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti ..... kr. 6.70 pr. kg. Smásöluverð án söluskatts ........ kr. 8.23 pr. kg. Smásöluverð með söluskatti ....... kr. 8.40 pr. kg. Reykjavík, 9. marz 1951. Verðlogsskrifsfofan. NR. 8/1951 Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem hér segir: Niðurgreitt Óniðurgreift Heildsöluverð án söluskatts . kr. 6.47 kr. 12.29 pr. kg Heildsöluverð með söluskatti . — 6.85 — 12.67 — — Smásöluverð án söluskatts ... — 7.54 — 13,43 — — Smásöluverð með söluskatti .. — 7.70 — 13.70 — — Reykjavík, 15. marz 1951 VERÐLAGSSKRIFSTOFAN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.