Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 20.03.1951, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUMAÐURINN Þríðjudagur 13. marz 1951 Leikhúsið FOlsudu félagaskrá Dagsbrdnar til að fð fleiri tuiltrúa ð Aiþjrðusambauds- Framhald af 1. síðð annarra hlutvcrka og samræmis. Er full ástæða til að vona verulegs af þessuni unga leikara í framtíðinni. Frú De Hooley, ekkju, sýnir frú Sigríður P. Júnsdóliir mjög þóknan- lega. Joey Wright, uppgjafa skrá- setjara, leikur Júlíus Ingimarsson. Meðferð þess hlutverks svo og hlut- verk Christophers Penny’s, málara, sem Vignir Guðmundsson fer með, munu einna veikastir hlekkir leiks- ins. Hvorugur virðist leikari, og þó Júlíus enn síður. Gervi hans er líka mjög „púkalegt“, sem það að vísu á líka að vera í tveimur fyrri þátt- unum, en mætti ekki breyta því í virðulegra form í síðasta þætti? Jape Samuels, kaupsýslumann, leik- ur Guðmundur Gunnarsson mjög vel. Er Guðmundur alltaf að sækja sig með leik og gera betur og betur. Hið eina, sem ég vildi hér gagnrýna, er gyðingsnef hans í kaupsýslu- mannsgervinu. Það var ekki gott og þyrfti að betrumbætast. Harry Larc- oom, hljómlistarmann, sýnir Hjálm- ar Júlíusson á skemmtilegan og frjálsmannlegan hátt. Er hér nýliði á ferð, sem auðsjáanlega á erindi upp á le.ksvið og kann við sig þar. Loks er svo eitt aðalhlutverk leiks- ins, Okunni maðurinn, leikinn af Sigurði Kristjánssyni. Er þetta tví- mælalaust vandasamasta hlutverkið frá hendi höíundar. Fer Sigurður íneð það af mikilli alúð og trú- mennsku, en þó verður því ekki neit- að, að áhorfandinn sér eigi til fulls hjá honum þann alltsigrandi per- sónuleika, sem umsvifalaust var þess umkominn að breyta tataralýð þeim, sem okkur er sýndur í upphafi leiks- ins, í menn þá, er leikslokin birta. Eg mundi segja, að Sigurður sýndi mildi og góðleik umbótamannsins vel, ákveðni hans síður. Heldur þyk- ir mér dimmt yfir gervi hans. Fyrir leiksýninguna flutti forseti bæjarstjórnar, Þorsteinn M. Jóns- son, stutta ræðu, þar sem hann opn- aði hið nýviðgerða samkomuhús bæjarins til afnota og lýsti aðdrag- anda ng framkvæmd þeirra miklu og \ istlegu breytinga, sem á húsinu hafa verið gerðar. Eftir sýningu voru leikendur og leikstjóri kallaðir fram og hylltir með blómum og lófataki, en að lok- um ávarpaði form. L. A., Guðm. Gunnarsson, leikhúsgesti og þakkaði bæjarstjórn umbætur á húsinu. Br. S. þing. Það upplýstisl á aðalfundi Verka- ' mannajélagsins Dagsbrúnar, að stjórn jélagsins hefir jalsað félags- mannaskrá þess lil hœkkunar um allt að 300 manns að minnsta kosti á síðastliðnu ári og jengið jiannig jjremur fleiri julltrúa á Aljjýðusam- bandsjnng og í fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna en félagainu bar. Félagalölunnar er ekki getið í skýrslu stjórnarinnar, en getið var þar um, hve margir félagar hafa gengið í félagið á árinu, sagt sig úr því eða látizt. Spurðist einn fé- lagsmanna. Sigurður Guðmunds- son, fyrir um það, hvers vegna hennar væri < kki getið. Benti hann á það, að s.u;ikvæmt innheimt- um félagsgjöldum gætu skuldlausir félagsmenn ekki verið fleiri en 2400. en útistandandi skuldir væru ekki rr.eiri en þaðt sem því næmi, að 590 menn skulduðu eilt ár, þólt vaíalaust skulduðu 100—200 inanns meira. Hins vegar greiddi Dagsbrún skatt af 3263 mönnum Lil styrktarsjóðs sjómanna og verkalýðsfélaganna í Reykjavík og til Alþýðusambands- ins, eða af um nálega 300 fleiri mönnum en í félaginu gela verið. Sigurður ítrekaði þessa spurningu og um síðir viðurkenndi Eðvarð Sgurðsson, ritari félagsins, að Dagsbrún greiddi skatt af öllum þeim, sem nytu vinnuréttinda í fé- laginu, og bar fyrir sig kröfu Al- þýðusambandsins þar um. Framangreindar upplýsingar kom Sigurður svo með á framhaldsaðal- fundinuni. Kvaddi Sæmundur Olafsson, vara- forseti Alþýðusambandsins sér þá hljóðs í umræðunum um þetta og benti á, að kjósa ætti fulltrúa á sam- bandsþing aðeins fyrir fullgilda fé- laga, þ. e. samkvæmt 30. grein sam- bandslaganna, sem hljóðar svo: „Hverju sambandsfélagi er skylt að láta fara fram kosningu fulltrúa á sambandsþing úr hópi félaga sinna. Tala fulltrúa miðast við tölu fullgildra félagsmanna, eins og hún er tilfærð á síðustu skýrslu til sam- bandsins þannig: fyrir allt að einu hundraði félaga einn fulltrúi og sið- an einn fulltrúi fyrir hvert hundrað félagsmanna eða brot úr hundraði, | ef það nemur hálfu hundraði eða | meira. Kjósa skal jafnmarga til vara.“ Þá hélt Sæmundur því fram, að greiða bæri skatt af öllum félags- mönnuni nema þeim, sem gjald- frjálsir eru sakir elli; bæði aðalfé- lögum og aukafélögum, með þeim skilningi, að aukafélagar væru þeir, sem gengið liefðu lög'ega í félagið og greitt inntökugjald, hefðu þó ekki verið settir á aukaskrá vegna skulda, en væru aukafélagar í félag- inu/ vegna takmarkana á réttindUm þeirra sainkvæmt lögum félagsins Aðalíuodur Framhald af 1. síðð verkalýðsmálum, bæjarmálum og landsmálum, enda þingmaður kjör- dæmisins um skeið. Var tillaga for- manns samþykkt með lófataki. Að þessu loknu hófust aðalfund- avstörf. Voru reikningar félagsins og Alþýðumannsins I.esnir og var þar um góða afkomu að ræða, eftir því sem nú gerist. Síðan fór fram stjórn- ar- og trúnaðarráðskjör. Fráfarandi stjórn, sem var skipuð Braga Sigur- jónssyni, Hallgrími Vilhjálmssyni, Uöskuldi Helgasyni, Steindóri Stein- lórssyni og Jóni B. Rögnvaldssyni mæltist undan endurkjöri, en bar '' am þá tillögu að stjórnin vrði næsta ár skipuð þannig: Sigurður M. Helgason, formaður Þorst. Svanlaugsson, varaform. Sigurður Kristjánsson, ritari Stefán Þórarinsson, gjaldkeri SLefán Snæbjörnsson. meðstj. Fleiri uppástungur um stjórn komu ekki fram og var þessi stjórn því sjálfkjörin. í varastjórn voru kosnir: Halldór Friðjónsson, ritari Erlingur Friðjónsson, gjaldkeri Ámi Þorgrímsson, meðst.j. Endurskoðendur voru kjörnir: Stefán Ág. Kristjánsson og Jón Hinriksson. og til vara Finnur Árna- son. Trúnaðarráð skipa nú þessir menn: Steindór Steindórsson, Bragi Sig- sjálfs. Benti Sæmundur til dæmis um það á Eggert Þorbjarnarson, sem nú væri aukafélagi í Dagsbrún. IJann sagði ennfremur, að slíkum aukafélögum mætti ekki rugla sam- an v ð rnenn, sem greitt hafa auka- félagsmannagjald og fengið tak- mörkuð vinnuréttindi, en aldrei gengið í félagið og njóta þvá ekki al- rnennra félagsrétt'nda í því. En það hef'r Dagsb ún nú gert eft'r sögu sögn stjórnarinnar sjálfrar og feng- ið þannig að minnsta k.sti þremur fulltrúum fleira á sambandsþing og í fulltrúaráð ver' alýðsfélaganna en félagið á rétt til samkvæmt lögum A lþý ðusambandsins. urjónsson, Þorsteinn Svanlaugsson, Fr.ðjón Skarphéðinsson, Sigurður M. Helgason, Sigurður Kristjánsson, Stefán Þóraiinsson, Stefán Snæ- björnsson, Albert Sölvason, Erling- ur Friðjónsson, Árni ÞorgTÍmsson, Ilalldór Friðjónsson, Jón M. Árna- son, Stefán Árnason, Hafsteinn Hall- dórsson, og til vara: Hallgr'mur Vil- hjálmsson, Höskuldur Helgason, Jón Hinriksson, Jón B. Rögnvaldsson, Alfreð Möller, Finnur Árnason. Norðri hefur útgófu tíma- rits Bókaútgáfan Norðri hefir hafið útgáfu tímarits, sem ber heit ð Heima er bezt. Ritstjórl er Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson, rithöfundur. Segir í inngangsorðum um stefnu g tilgang ritsins, að því sé fyrst og "remst ætlað að segja frá lífsbatáttu -ólksins í landinu. Ritið er í allstoru broti, 32 síður hvert hefti og kemur it mánaðarlega. Kostar 7 kr. heftið. Ársrst Skógræktarféiogs Sstands 1950 er nýkomið út. Flytur það meðal nnars greinar eftir Valtý Stefáns- )on, Hákon Bjamason, Ármann Dal- íannsson og Steindór Steindórsson, mk aðalfundargerðar og skýrslna 'ógræklaríélaga 1949. I'rá Leilcfélagmu. Næsta sýning verður á annan í páskum, þar eð sýning á mið- vikudagskvölcl fellur niður sökum Akur- eyrarkvölds í útvarpinu.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.