Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.04.1951, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 17.04.1951, Síða 1
Frá aðalfnndi Starísmanna- télags Akareyrarbæjar. Starfsmannafélag Akureyrarbæjar hélt nýverið aðalfund sinn. Félaga- talan í árslok 1950 var 52 starfs- menn — 5 konur og 47 karlar. Stjórn félagsins var að mestu end- urkosin, en hana skipa nú: Formað- ur Bjarni Halldórsson, skrifstofu- stjóri, ritari Jón Norðfjörð, aðal- bókari, gjaldkeri Karl L. Benedikts- son, bókari, meðstjórnendur Þor- steinn Stefánsson, bæjargjaldkeri og Þorsteinn Þorsteinsson, sjúkra- samlagsgjaldkeri. Varaformaður er Oddur Kristjánsson, byggingameist- ari. í launamálanefnd voru kosnir Oddur Kristjánsson, byggingameist- ari, Anton Kristjánsson, yfirverk- stjóri og Asgeir Markússon, bæjar- verkfræðingur. Endurskoðendur fé- lagsreikninga Magnús Ólafsson, sundkennari og Sigurður Halldórs- son, bókari. Þessar tillögur helztar voru sam- þykktar á fundinum: Félag ungra jafnaðarmanna heldur AÐALFUND þriðjudaginn 17. þ.m. að Túngötu 2 kl. 9 e.h. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalundarstörf. 3. Önnur mál. Félagar, mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. 1. „Aðalfundur Starfsmannafélags Akureyrarbæjar 1951 gleðst yfir samþykkt stjórnar Bandalags rík- is og bæja um samræmingu á launum opinberra starfsmanna og verðlagi lífsnauðsynja og skor- ar jafnframt á stjórn B. S. R. B. að halda máli þessu eindregið til streitu og farsælla Iykta.“ 2. „Aðalfundur Starfsmannafélags Akureyrarbæjar ítrekar fyrri á- skorun sína til bæjarstjórnar Akureyrar um að standa við gef- in loforð um að láta endurskoða launasamþykkt Akureyrarkaup- staðar og samræma hana við laun hliðstæðra starfsmanna Reykja- víkurbæjar. Ennfremur ítrekar fundurinn þá fastlegu von sína, að félaginu sé gefinn kostur á að senda launa- | nefnd frá sér, sem samningsaðila ásamt bæjarráði. f’undurinn felur launamála- nefnd að flytja málið við bæjar- stjórn og mæta sem samningsaðili fyrir Starfsmannafélagið. Fáist ekki endurskoðun og leið- rétting um launagreiðslur, þrátt fyrir þessi tilmæli og þrátt fyrir samþykkt bæjarstjórnar þar um, verði sérstaklega reynt að fá full- ar launauppbætur samkvæmt raunverulegri vísitölu hvers mán- aðar.“ 3. „Aðalfundur Starfsmannafélags Akureyrarbæjar, haldinn 29. marz 1951, samþykkir að skora á stjórnina að beita sér fyrir því við bæjarstjórnina, að skrifstof- um bæjarins verði hér eftir lok- að allan laugardag næstan fyrir páska, eins og bönkum og opin- berum stofnunum.“ Tillögur þessar voru allar sam- þykktar samhljóða. Fundurinn fór hið bezta fram og urðu allmiklar umræður um mál Vinna hafin á ný í togara- bryggjunni. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var bæjarverkfræðing'. falið að láta 10 manna vinnuflokk hefja að nýju grjóthleðslu í væntanlcgri togara- bryggju á Tanganum. Ætlazt er til að unnið verði þar fyrir 60 þús. kr. í viðbót við það, sem áður var orð- ið. Sala Harðbaks. í sl. viku seldi togarinn Harðbak- ur afla sinn í Englandi fyrir 10.598 sterlingspund. Ósannindi Verkam. hrakin: Það stendur á Hlíf, en ekki— Hafnarfjarðarbæ. Bærinn reiðubúinn að und- irrita samninga við hana á sama grundvelli og við Verkakv.fél. Framtíðina. Hafnarfjarðrbær og Bæjarútgerð Hafnarfjarðar hafa nú ■ undirritað samninga við Verkakvennafélagið Framtíðina í Hafnarfirði. um fulla dýrtíðaruppbót á kaupið, þó með þeim sjálfsagða fyrirvara, að geri félagið síðar samninga við aðra at- vinnurekendur á öðrum grundvelli, gildi þeir einnig fyrir bæinn og bæj- arfvrirtækin; en um gilditöku samn- inganna er sá fyrirvari gerður, að þeir skuli ganga í gildi strax, þegar ekki er lengur unnið hjá öðrum at- vinnurekendum fyrir lægra kaup eða lakari kjör en samningarnir kveða á um við bæjarfyrirtækin, eða strax þau, sem á dagskrá voru. Sýndi fundurinn að eining og samheldni er ríkjandi í félaginu og eru félags- menn ákveðnir í að halda fast á þeim málum, er þeim geta orðið til heilla. — Nýja bíó — í kvöld kl. 9: VERNDARVÆTTURIN Aðahlutverk: Robert Montgommery Thomas Gomes Wanda Hendrix Bönnuð yngri en 16 ára. Kvenfélag Alþýðuflokksins á Akureyri, hélt afmælisskemmtifund síðastliðið sunnudagskvöld fyrir félagskonur og gesti þeirra. Fundurinn hófst með sameiginlegri kaffidrykkju og skennntu félagskonur með leik, upplestri gamansögu og söng. Veit- ingar sáu félagskonur einnig um með rausn og prýði. Fundinn sóttu 30 konur og stóð hann til hálf eitt. og verkfall hefst hjá öðrum atvinnu- rekendum, en sem kunnugt er, hefir verkakvennafélagið boðað verkfall hjá öðrum atvinnurekendum 19. þ. m. Á þessum grundvelli hafa Hafnar- fjarðarbær og Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar einnig boðizt til þess að und- irrita samninga um fulla dýrtíðar- uppbót nú þegar við Verkamannafé- lagið Hlíf, enda þótt það hafi frest- að boðuðu verkalli sínu um óákveð- inn tíma. En svo merkilegt sem það má virðast, íelldi Hlíf á félagsfundi fyrra sunnudag, að vísu með mjög litlum atkvæðamun, að undirrita samninga við bæinn á þessum grundvelli. Meirihluti fundarins, sem reyndist skipaður íhaldsmönn- um og kommúnistum, vildi aðeins undirrita samninga við bæinn, ef greiðsla fullrar dýrtíðaruppbótar yrði hafin strax, enda þótt fundur- inn hefði samþykkt áður að fresta verkfalli hjá öðrum atvinnurekend- um um óákveðinn tíma!

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.