Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1951, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 12.06.1951, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðudagurinn 12. júní 1951 Vettvsingur dag§ín§ M.ðsljórn Alþýðusambands ís- lands heíir ítrekað mótmæli sín gegn þeirri aðferð löggjafarvalds- ins að afnema rétt síldveiðisjó- manna til þess að innheimta sjó- veðskröfur sínar, og hefir jafn- framt hvatt stéttarfélög sjómanna til að beita sér fyrir því, að fé- lagsmenn þeirra lóli ekki á kom- andi vertíð skrá sig, nema fyrir liggi örugg greiðsiutrygging á kaupi skipverja á vertíðinni. * Iðju, félagi verksmiðj ufólks í Reykjavík, hefir af miðstjórn A. S. í. verið vikið úr- Alþýðu- sambandinu. Ástæðan er sú, að stjórn félagsins hefir neitað mið- stjórninni um nauðsynleg gögn til að sannreyna kæru, er fram kom í vor varðandi stjórnarkjör i félaginu. Fullnaðarbrottrekstur er þetta eigi fyrr en næsta þing A. S. í. hefir samþykkt gerðir miðstjórn- ar. En réttindalaust verður félag- ið þegar innan sambandsins. * Sex forystuinönnum íslenzkra verkalýðssamtaka hefir verið boðið til Bandaríkjanna. Er það Efnahagssamvinnustofnunin í Washington, sem býður. Þessir munu fara: Yæntonleg tilhöp hdtíðahald-AF leikvanginum onnii il Unrtyri II. jli Afmælismót Þórs 1951 skeið. * Sjómannafélag Reykjavíkur hefir náð samkomulagi við Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda um það, að sjóinenn á togurum fái jafnháa dýrtíðaruppbót á laun sín og samið hefir verið um við áðra alvinnurekendur í vor á ýmiskonar vinnu í landi. Eftir er að bera samkoinulag þelta undir atkvæði félagsmanna. __________________ Um samnorrænu sundkeppnina AKUREYRINGAR! Enn mun margur sitja heima, sem lært hefir að synda en er ekki í æfingu. Skólafólkið var mun færra, sem tók 200 metrana, en búist var við. Sagt var frá því í útvarpi í vikunni, sem leið, að blindur drengur hefði synt þetta og einn- ig unnar, sem hefir máttlausar fætur. Farið nú allir á skrið, þér sem heilir eruð ög leggið landi yðar lið. Og vitað er, að sundið er hverjum þeim, er iðkar það, sú bezta heilsulind, sem þekkist. Kl. 13,15 leikur Lúðrasveit Ak- ureyrar undir stjórn Jakobs Tryggvasonar á Ráðhústorgi og safnast bæjarbúar þar 8aman til skrúðgöngu, sem gengin verður upp Brqþkugötu og Helgamagra- stræti inn á hátíðasvæðið hjá sundlauginni. Er þess vænzt, að bæjarbúar fjölmenni í skrúð- gönguna, börn þau, er eiga fána, beri þá, og félög bæjarins komi með sína fána. Kl. 14.00 hefjast hátíðahöldin og verða að þessu sinni við Bund- laug bæjarins. Hefjast þau raeð fánahyllingu og síðan verður há- tíðin sett. Þá hefst guðsþjónusta og mun Friðrik J. Rafnar vígslu- biskup predika, en kirkjukórinn og Lúðrasveitin aðstoða. Síðan flytur Hannes J. Magnússon, skólastjóri, lýðveldisræðuna og einnig flytur Jón Arnþórsson, stúdent, ræðu. Á milli ræðnanna syngja karlakórar bæjarins. Þess- um þætti hátíðahaldanna lýkur með því, að Lúðrasveitin leikur þjóðsÖnginn og er þess vænzt, að sem allra flestir syngi með. Kl. 14,30 hefst svo þáttur íþróttamanna í hátíðahöldunum og fer fram á nýja íþróttasvæð- inu. Fyrst verður hlaupbraut vallarins, sem nú er fullgerð, vígð, og fara síðan fram eftirtalin hlaup á brautinni: 100 metra, 400 metra, 1500 metra og 1000 metra hlaup. Kl. 22,00 hefst svo dansinn, og er ætlazt til, að dansað verði úti á götunum hjá Ráðhústorgi. Munu þar veiða leikin bæði eldri og nýrri danslög til kl. 2 eftir miðnætti. Verði veður mjög óhagstætt, munu hátíðahöldin fara fram innanhúss, að svo miklu leyti, sem unnt verður. Kaffisala verður í Húsmæðra- skólanum frá kl. 14,30 og einnig verða ýmsar veitingar seldar við hátíðasvæðin. Sfaríssemi Amtsbókasafnsins á Akureyri Helgi Hannesson, forseti A. S. í. Lesstofan frá 3. okt. til 12. maí: 4 eint. og tímaritin „Life“, Sæmundur E. Ólafsson, varafor- Gestir: „Time“ og blaðið „The New seti A. S. í. Október . 118 York Times“. Ingimundur Gestsson, ritari Nóvember 160 The christian science publ. A. S. í. Desember 117 society, tímaritið The herald of Guðmundur Sigtryggsson, í mið- Janúar 184 christian science. Akureyrarblöð- stjórn A. S. í. Febrúar . 195 in, Norðurljósið, Vísir, Hagtíð- Hálfdán Sveinsson, form. Verka- Marz 179 indi, Lögberg og Heimskringla lýðsfélags Akraness. Apríl 158 send safninu af útgefendum. Finnur Jónsson, alþm., fyrrum Maí 25 Safnið var opið til útlána einu forinaður Verkalýðsfélagsins Baldurs á ísafirði um langt Alls: 1136 sinni í viku, yfir sumarmánuðina. Frá 3. okt. til 1. maí var opið til (i fyrra 769). Lánað á lessal alls 562 bækur, blöð og tímarit (í fyrra 420). XJtlán frá 3. okt. til 1. maí: Notendur 781 (í fyrra 682). Fjöldi heimlánaðra bóka: Barnabækur ................ 1336 Skáldsögur eftir ísl. höf. 1498 Skálds. eftir erl. höf. þýddar á íslenzku .... 5277 Landlýsingar og ferðasögur 359 Ævisögur og minningar 526 Islandssaga og ísl. fræði 208 Aðrir flokkar ísl. bóka .. 296 Erl. bækur alls 817 Útlánsbækur alls 10367 Á lessal.......... 562 Samtals 10929 (í fyrra 8102). Notendur safnsins alls (781 -|- 1136) 1917 (í fyrra 1451). Á uk skyldueintaka bættust safninu 167 eintök, frá 21. maí 1950 til 1. júní 1951, auk þess 27 sjókort af miðunum umhverfis landið. Gejendur: Skrifstofur bæjarstjóra 2 eint., Eyjólfur Árnason 8 eint., Friðjón Skarphéðinsson 2 eint., Ámi Bjarnarson 1 eint., A. H. Milli- ken tímaritið „The Rotarian“, U. S. Information Service Rv. O. jun. s. 1. kepptu meistara- fíokkur Þóis og KA í knattspyrnu. Fóru leikar þannig að Þór sigr- aði KA með 2 mörkum gegn 1. Keppt var um bikar gefinn af Bókabúð Akureyrar í fyrra sum- ar. Hefir Þór unnið hann í bæði skiptin. Akureyrarmót í handknatileik Þór Akureyrarmeistari í kvenna- flokki. K. A. Akureyrarmeislari í karlaflokk. Um s. 1. helgi fór fram keppni í handknattleik á milli Þórs og K. A. og fóru leikar sem hér segir: Laugardaginn 9. júní: II. fl. karla K. A. vann Þór með 6 : 4. III. fl. karla K. A. vann Þór með 4 :1. Meistarflokk kvenna vann Þór K. A. með 6 : 1. Sunnudagmn 10. júní: III. fl. kvenna K. A. og Þór 2 r 2. II. fl. kvenna Þór vann K. A. með 4 :1. Meistarflokkur karla vann K. V Þór með 18 : 5. Hvernig verður nýja hlaupabrautin? Þetta er spurnmgin, sem í- þróttamenn okkar veita nú fyrir ser. útlána 3var í viku og lessalurinn alla daga, nema sunnudaga, frá 3. okt. til 12. maí. í sumar verður safnið opið til útlána miðvikudagskvöld frá kl. 7—10 e. h. Bókavörður. Nýja Bíó Næsta mynd: SUMAR f S V E I T (Scudda-Hoo, Scudda-Hay) Stórfengleg og hugnæm mynd í eðlilegum litum, gerð af 20th Century Fox. Aðalhlutverkin leika: JUNE HAVER LON CcCALLISTER WALTER BRENNAN ANNE REVERE Leiðrétting. — Rangt var skýrt frá kauptaxta Verkakvennafélagsins Ein- ingar í síðasta blaði. Dagvinna er kr. 9,11 á klst. og 50% á eftirvinnu og 100% ánætur- og helgidagavinnu. Fimmtugur varð í gær séra Benja- mín Kristjánsson á Ytri-Tjörnum í Eyjafirði. Undanfarna daga hafa nokkrir hlauparar sézt þar við iðkanir sínar, óg er ekki að efa það, að munurinn er geysimikill frá gömlu brautinni á Þórsvellinum. Sú braut er ýmist laus, grýtt eða þýfð og engan veginn hættulaus, svo að ekki var vanþörf á breyt- ingu til hins betra. En hvað segja nú hlaupararnir um nýju brautina? Það skiptir ekki litlu máli. Eftirfarandi at- hugasemdir eru þær helztu, sem heyrzt hafa á tali þeirra. Það hefir sýnt sig eftir nokk- urra dag notkun, að brautin er fyrst og fremst of laus. f efsta lagið vantar seiglu. Það er svo stökkt, að það springur og moln- ar og brautin grefst upp undan göddum hlaupaskónna. Þannig ganga sanagusuxnar auur unUan mdUpUx uiluiil. 1 pcöbu SUiUJJaUUi netir veno nem a eui airói, sein ég tel skipta miklu máli. Hér á Akureyri er að öllum jafnaði mjög þurrviðrasamt yfir sumar- timann andstætt Reykjavík. Pess vegna þarf okkar braut miklu sterkan binding en brautirnar fyrir sunnan. Þá er annað til baga við nýju hlaupabrautina, en það er of mikil kornastærð. Sennilega væri bezt að setja þunnt lag ofan á brautina eins og hún er nú, hafa það lítið eitt smágerðara og miklu seigara. í þurrkunmn að undanförnu hefir ekki verið laust við moldryk á brautinni. Það er eins og efnið í henni sé ýmist of gróft eða of smágert. Moldin er auðvitað ó- hæf með öllu og getur aldrei orð- ið til neins gagns sem bindiefni. Þó að ýmislegt megi finna að nýju hlaupabrautinni í fyrstu, þá er ekki vel að marka það. Hún er lausust fyrst, en batnar eflaust með tímanum, og íþróttamenn binda við hana miklar vonir. jT 17. júní-mót í sambandi við hátíðahöldin hér 17. júní verður haldið frj álsíþróttamót, sem ætlað er að verði framvegis með svipuðum hætti árlega. Allir iþróttaunnendur fagna mjög þessari nýbreytni og von- andi sýna aðrir bæjarbúar einn- ig, að þeir kunni að meta hana með því að fjöhnenna á völlinn, og í. B. A. verður að taka á sparikröftunum og undirbúa mót- ið vel, að það verði virðulegasta íþróttakeppni ársins, svo sem bezt sæmir sjálfum þjóðhátíðar- deginum. Þetta er réttmæt krafa íþróttamanna og alls almennings. Síri. ___*_____ Einkennilegur háttúr bílaeigenda. — Sá ósiður hefir lengi tíðkast, þegar ein- hver mannfagnaður hefir verið í Sam- komuhúsinu, að þá hafa bílaeigendur lagt bílum sínum í röð gegnt Sam- komuhúsinu, og hefir þessi bílaröð ver- ið stundum harla löng. Af þeim sökum hefir myndast örmjótt sund þarna og telja bílstjórar það vera mjög hættu- iegt umferðinni. Það sætir furðu, að lögreglan skuli ekki vera fyrir löngu húin að banna þetta, þar sem ágætt bílastæði er rétt fyrir utan, hjá timb- urhúsi KEA. AUGLÝSING Kauptaxti Múrarafélags Akureyrar hækkaði frá 1. júní í samræmi við samninga þá, er gerðir voru í síðasta mánuði af Alþýðusambandi fslands og at- vinnurekendum." STJÓRNIN.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.