Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 19.06.1951, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 19.06.1951, Blaðsíða 1
XXI. árg. 17. júní hátíða- höldin hér ó- venju fjölmenn 17. júní hátíðahöldin fóru fram hér í bæ samkvæmt til- greindri dagskrá í hæjarblöðun- um og á götuauglýsingum. Veður var bjart, en fremur kalt. Samt munu hátíSahöldin þau fjölmennustu, sem hér hafa orSiS, skrúSgangan óvenjufjöl- menn, og á útiskemmtuninni viS sundlaugina voru nær 3000 manns, aS því er teljurum taldist til. ViS hiS nýja íþróttasvæSi, sem nú var tekiS til notkunar i fyrsta sinn (hlaupabrautin) var Jíka mikill mannfjöldi saman- kominn og dansinn um kvöldiS á RáShústorgi var hinn fjörugasti og mikil þátttaka, þegar á kvöld- iS leiS. ------X----- Fertugur er í dag Jón M. Arnason, vélstjóri, Eyrarveg 1, Akureyri. Véladeild S.Í.S. og félag hér í Eyjafirði Sjálfvirku steypumótin. Véladeild Sambands íslenzkra samvinnufélaga hefir fengiS til landsins fullkomin tæki til afnota viS þessar byggingar. Eru þaS stálmót meS vökvaþrýstingslyftu og sjálfvirk, svo aS þau eru flutt upp turninn smátt og smátt jafnóSum og byggingunni miS- ar. Hefir véladeildin tvö mót af þessari gerS, annaS fyrir fjög- urra metra víSa turna, sem meS 12 metra hæS taka 12—15 kýr- fóður, og hitt fyrir 5 metra víða turna, sem tekur yfir 20 kýrfóður og eru 15 metra háir. Hingað til hafa flestir viljað 4 metra turnana, en þó verða nokkrir fimm metra turnar byggð ir í sumar, aðallega norðanlands. t Vinna að hefjast. Um þessar mundir er að hefj- ast störf hjá byggingaflokki véla- deildarinnar, sem byggir hey- turna víðsvegar um landið. Er TáSgert að um 15 turnar verði reistir í sumar af þessum bygg- ingaflokki, sem í eru fjórir menn. Listdanssýningu ætla þær Sigríður Ármanns, Sif Þórz og Elly Þorláksson frá Reykjavík að hafa hér í Sam- komuhúsinu n. k. fimmtudags- kvöld 21. þ. m. Listakonur þessar eru taldar beztar í sinni grein á íslandi, og hafa tvær þær fyrsttöldu haft danssýningar hér í bænum áður við mikið lof og góða aðsókn og eru því bæjarbúum að góðu kunnar. Ennfremur hafa listakonurnar í hyggju að hafa sýningar á Húsa- vík og ef til vill á Dalvík. -----X------ Vatn, en ekki sjór á göturnar Bæjarráð hefir lagt fyrir bæj- arverkfræðinginn, að hann láti vökva göturnar með vatni, en ekki sjó eins og gert hefir verið undanfarið. Hafa bílstjórar og garðeigendur kvartað mjög und- an skemmdum af völdum saltsins. samvinnubygginga- munu annast verkið í þann veginn er að koma til landsins viðbótartæki til að steypa um leiS rennur utan á turninn fyrir opin, þar sem kast- að er út úr turninum. Nær hún frá jörð og upp að efstu brún turnsins o ghefir til þessa verið gerð úr tré. Hafa Svíar gert þá endurbót, að kleift er að steypa rennu þessa með turninum, og er hún ódýrari og endingarbetri en áður. Turnarnir fljótsteyptir. Ekki tekur nema um 90 klukku stundir að steypa sjálfan turninn við ákjóanleg skilyrði og er þá unnið í vöktum dag og nótt, tveir og tveir menn í einu. Mestur hluti vinnunnar er unninn með sjálf- virkum vélum, en það gerir það mögulegt, að ljúka byggingunni á svo skömmum tíma. Hér í Eyjafirði er það sérstakt samvinnufélag, sem sér um bygg- ingu turnanna, og byggir það félag þá 4 metra turna, sem byggðir eru hér nyrðra en vinnu- flokkur véladeildar S. í. S. stærri turnana. Þriðjudagur 19. júní 1951 Kantötukór Akur- eyrar annar bezti á norræna söng- mótinu Frétlir hafa nú borizt af því, að Kantötukór Akureyrar hafi hlotið viðurkenningu sem annar bezti kórinn af þeim, sem þátt lóku í norrænu söngkeppninni í Stokkhólmi. Dæmt var eftir þjóð- lögunum, en þeim söngþætti kantötukórsins stjórnaði Áskell Jónsson. Á sunnudaginn var svo ráð fyrir gert, að kórinn tæki þátt í hátíðahöldum Islendinga og Is- landsvinafélagsins í Stokkhóhni, en norræna söngmótinu lauk á laugardaginn. ___*____ Vitabygging í Hrólfsskeri í Eyjafirði Um þessar mundir er verið að undirbúa byggingu vita á Hrólfs- skeri í miðju mynni Eyjafjarðar, milli Ólafsfjarðarmúla að vestan og Einbúa að austan. VitaskipiS Hermóður hefir flutt efni í vitabygginguna, og flokkur verkamanna er kominn út í skerið, sem er sex metra yfir sjávarmál. Eiga þeir að hafazt þar við, ef unnt verður vegna sjó- gangs, unz vitabyggingunni er lokið. En við því er búizt, að það taki um tvo mánuði. Viti þessi mun verða allmikil bygging, og verða sjófarendum við mynni Eyjafjarðar góður leiðarv;sir. Ferðafélagi Akureyrar Kvöldferð verður farin annað kvöld (miðvikudag 20. þ.m.) kl. 8 e. h. frá Ráðhústorgi. EkiS verður hringferð um EyjafjörS. Farmiðar seldir hjá Þorsteini Þorsteinssyni, Sjúkrasamlagi Ak- ureyrar. Reykjavík—Þingvellir 23.—25. júní. EkiS til Reykjavíkur á laug- ardag og um kvöldið farið í ÞjóS- leikhúsið eða aðra skemmtistaði. Á sunnudag ekið til HafnarfjarS- ar, og Hellisgerði skoðað. Svo farið um Krýsuvík til HveragerS- is og upp austan Sogsins á Þing- völl. Mánudag dvalið í Reykjavík. HaldiS svo heimleiðis síðla þann dag eða á þriðjudagsmorgun. Væntanlegir þátttakendur verða að panta farmiða eigi siðar en á miðvikudag hjá Þorsteini Þor- steinssyni. — Farmiðar 6eldir á fimmtudag, ef næg þátttaka fæst. Votlteysturiiar byggiir viia I somar 22. tbl. 49 stúdentar brautshrdiir frd Henntashóionum 0 lnreyri Skólaslit VS, jfioní S. 1. sunnudag var Menntaskól- anum á Akureyri sagt upp í há- tíðasal skólans að viðstöddu fjöl- menni. Skólameistari Þórarinn Björns- son ávarpaði samkomuna og bauð sérstaklega velkomna 10 ára stúdenta, sem fjölmennt höfðu til athafnarinnar í tilefni stúdentsaf- mælis þeirra. Skólameistari skýrði frá skólastarfinu. er verið hafði með svipuSu móti og undanfarið. 99 nemendur voru í miðskóla- deild, en alls í skólanum 318 nemendur. 65 nemendur gengu undir landspróf, þar af 5 utan- skóla og hlutu 33 framhaldseink- unn. Stúdentsprófi luku 49, 30 úr máladeild, en 19 úr stærðfræði- deild. Af stúdentunum voru 16 konur. Hæsta einkunn við lands- próf hlaut Gísli Sigfreðsson, Lög- mannshlíð við Akureyri, 8,91, gefið eftir einkunnarstiganum 0- 10, en hæstu einkunn við stúd- entspróf hlaut Guðm. Eggertsson, máladeild, 7.30, gefið eftir Ör- stedseinkunnastiga. AS lokinni skýrslu skólameist- ara afhenti hann stúdentum próf- skírteini, en síSan kvaddi sér hljóðs Jóhannes El asson, lög- fræðingur, og afhenti skólanum að gjöf frá 10 ára stúdentum málverk af frú Haldóru Ólafsdótt- ur, gerðu af syni hennar Örlygi Sigurðssyni, listmálara. Loks ávarpaði skólameistari hina nýju stúdenta sérstaklega með stuttri ræðu. Skólameistarafrú Margrét Eiríksdóttir annaðist söngstjórn við skólaslitin. Hér fara á eftir einkunnir hinna brautskráðu stúdenta: MÁLADEILD: Aldís Friðriksson, S.-I'ing. Anna María Þórisdóttir, S.-Þing. I. Ágúst Þorleifsson, Ef. Árni Einarsson, N.-Þing. Árni Sigurðsson, N.-Þing. Björn Jónsson, Skag. Bryndís Jakobsdótdr, Ak. Guðmundur Eggertsson, Mýr. Guðrún Björnsdóttir, Ak. Gunnl. Tr. Skaftason, Sigluf. Gyða Stefánsdóttir, Rvík Haraldur Bessason, Skag. Helgi Hjálmsson, Rvík Hinrik Aðalsteinsson, Sigluf. Hólmfríður Sigurðard., N.-Þing. I. Ingi Helgason, Skag. Ingólfur Guðmundsson, Árn. Jóhanna Jónasdóttir, Ak. Jón S. Arnþórsson, Ak. II. 5.59 Jón Ben. Ásmundsson, Mýr. II. 4.86 Jón Frlðriksson, Skag. I. 6.01 Magnús Slefánsson, Mýr. I. 7.04 Margrét Eggertsdóttir, Skag. II. 5.95 Málfríður Guðmundsd., N.-Þing. I. 6.16 Ólöf Pálsdóttir, Árn. 1. 6.41 Soffía eorgsdóttir, Sigluf. I. 6.44 Solveig Kolbeinsdóttir, Skag. I. 6.41 Stefán Jónsson, Hún. I. 6.92 Þórunn Sigurbjörnsdóttir, Ef. I. 6.62 Þórunn Þórarinsdóttir, Rvík I. 6.76 STÆRÐFRÆÐIDEILD: Björn Þórhallsson, N.-Þing. I. 7.07 Bragi Jónsson, Sigluf. I. 7.09 Guðmundur Örn Árnason, Ak. II. 5.23 Guðni Ágústsson, Rang.. I. 6.98 Gunnlaugur Björmson, Rvík II. 5.13 Hermann Pálsson, S.-Múl. II. 5.30 Hjalti Jónasson, S.-Þing. II. 5.80 lngi Kristinsson, S.-Þing. I. 6.29 Jóhanna Þorgeirsdóttir, Akran. II. 5.26 Knútur Björnsson, Ilafnarf. II. 5.91 Kristinn Sigurðsson, Keflavík I. 6.44 Lárus Ilelgason, Gullbr. I. 7.00 Ólafttr Björgólfsson, Rvík II. 4.54 Sigurður V. Ilallsson, Ak. I. 6.33 Sigurður Ilelgason, Gullbr. I. 7.19 Solveig Arnórsdóttir, S.-Þing. 1. 6.37 Stefán Már Ingólfsson, Seyðisf. I. 6.03 Sverrir Hermannsson, Isaf. 1. 6.32 Valgarð Björnsson, Skag. I. 6.00 -----X------ Samnorræna sundkeppnin Ákveðið hefir verið, að sund- laug bæjarins verði opin þessa viku (auk hins venjulega tíma), frá kl. 20.00—21.30 fyrir þá, sem æfa vilja undir 200 metra sundið eða ljúka keppni, og eru tíma- bundnir á öðruni tíma dags. Ættu sem flestir að notfæra sér þetta, því að nú styttist óðum að sundinu verði lokið. Þeir, sem enn eiga eftir að Ijúka 200 m. sundinu, og þurfa ekki að æfa sérstaklega undir það, ættu að synda sem fyrst, til þess að flýta fyrir og forðast þrengsli síðustu daga keppninnar. -------------X------ Bergur Sigurbjörnsson rekinn úr Framsóknar- flokknum STJÓRNIR Framsóknarfélags Reykjavíkur og Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, hafa vikið Bergi Sigurbjörnssyni, úr samtökum er framboð l. í.tu 7.23 I. 6.05 II. 5.36 I. 6.70 I. 7.06 1. 6.22 I. 7.30 I. 6.11 I. 6.05 I. 6.17 I. 7.02 I. 6.16 I. 6.41 6.20 1. 6.35 I. 6.43 viðskiptafræðing sínum. Ástæða I. 6.79Bergs í Mýrasýsh

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.