Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.07.1951, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 03.07.1951, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 3. júlí 1951 Samnorrænn sundkcppn' iiiiii scnn lokið Nú eru aðeins eítir nokkrir dagar þar til hinni Samnorrænu sundkeppni lýkur hér á landi. Til þessa er eigi hægt að segja annað en að keppnin hafi gengið að óskum. Þjóðin hefir í heild tekið henni vel. Allir sundstaðir eru notaðir. Meira að segja hafa þrír gamlir sundstaðir verið tekn- ir aftur í notkun og ein torflaug byggð. Aðsókn til sundstaðanna hefur verið meiri og almennari en dæmi eru til hér á landi. — Sérstaklega hefir kvenfólkið auk- ið sókn sína til sundstaðanna. Margir sundstaðir hafa komið á eða aukið sérstaka kvennatíma og hafa þeir alls staðar yfirfyllzt. ísfirðingar höfðu sett sér að ná 700 þátttakendum. Af þeirri tölu átti kvenfólkið að ná 300. Þær hafa nú náð 260. Að sundhöll Reykjavíkur hefir aðsókn kvenna þrefaldast. • Einn daginn sóttu 2400 manns sundlaugar Reykjavíkur, 900 sundhöllina og 500 komu í Naut- hólsvíkina. Frá sundlaugarlausum byggð- arlögum hefir fólk farið í stórum hópum langan veg til sundlauga. T. d. hafa Eyrbekkingar farið margar hópferðir til Hveragerðis og 70 íbúar þegar lokið keppn- inni. í Höfn í Hornafirði, þar sem synt er í kaldri tjörn, hafa 25 tekið þátt í keppninni. Mörg samhljóða dæmi mætti nefna frá öðrum byggðalögum og sundstöðum. — Af einstökum hreppum er þátttaka almennust, eða um 30%, í Biskupstungum, SkeiSum, Hrunamannahreppi og Mosfellssveit. — Árnessýsla mun vera hæst af sýslum, en Olafs- fjörSur af kaupstöSum. HvaS sem sigri í keppninni líS- ur, þá hefir þegar veriS unninn stór sigur af þjóðinni meS þess- ari auknu sundsókn. Þing hins norræna sundsam- bands setti íslandi hæstu jöfnun- artöluna, þ.e. 10.000, eSa rúm 7% íbúatölu þjóSarinnar. Hinar NorSurlandaþjóðirnar hlutu jöfn- unartölur sem hér segir: Svíþjóð 150.000 eða 2.14% íbúafjöldans. Finnland 105.000 eða 2.63% íbúafjöldans. Noregur 35.000 eða 1.93% íbúafjöldans. Danmörk 40.000 eða 0.95% íbúafjöldans. Landssundnefndin hefir áætlað þjóSinni aSra tölu. Eftir fyrstu 20 dagana náSust 36.6% þeirrar tölu, en aS loknum 37 dögum 70%. Tekst þjóSinni á þeim fáu dögum, sem eftir eru, aS fylla mælinn? — Landsnefndin efar ekki aS þaS takist. Hún veit aS margir eru viS sundiSkanir og þeim tekst flegtum aS synda 200 metrana. Hún treystir því aS þeir mörgu, sem enn hafa dokaS viS meS þátttöku, komi til keppninn- ar. Nefndin hefir reynslu fyrir því, aS margir hafa efast um sundfærni sína og hafa beSiS meS aS gera tilraun þar til þeir AF LEIKVANGINUM sjá hversu jafningjum tekst til. Hún treystir því aS hinir yngri, sem eru of margir eftir meS þátt- töku, komi, er þeir sjá hve vel hinir eldri hafa lagt sig fram, já, meira aS segja blindir, lamaSir og fatlaSir. Æskunni er enn treyst, — til þessa hefir hún látiS bíða um of eftir sér. Vér vitum, að þessa síðustu daga muni aðsókn að sund- stöðum enn aukast, og því heit- um við á alla starfsmenn keppn- innar að búa sem bezt í haginn fyrir þá aðsókn, sem í vændum er. Það eina, sem skyggt hefir á framkvæmd keppninnar er, að ekki hefir verið unnt að afgreiða þau sundmerki, sem þátttakendur hafa óskað eftir að kaupa. Sumir telja, að fólk fari ekki til þátt- töku vegna þess, að það fái eigi keypt merki. Treystum vér því, aS fáir hugsi þannig, en lands- nefndin mun leitast viS aS út- vega merkin og dreifa þeim þá daga, sem eftir eru af keppnis- tímanum. Þér, sem eigiS eftir að taka þátt í sundkeppninni, en getið það, komið sem fyrst til þátttöku, svo aS sundstaSirnir yfirfyllist ekki síðustu dagana. Ekki er að vita, nema fyrstu tilraunirnar mistakist. FrændþjóSirnar gerSu oss stór- an hlut að keppa að, vér höfum sjálf sett oss enn stærri hlut. — Stöndum einhuga, svo að hlutur íslands megi verða enn meiri en hann var oss gerður. Landssundnefnd samnorrœnu sundkeppninnar. Nýjo Bíó í kvöld kl. 9: Hættur stórborgarinnar. („The Naked City") Aðalhlutverk: Barry Fitzgerald Howard Duff Dorothy Hart Don Taylor. Bönnuð börnum innan 16 ára. mannsíns eru laukréttar. Hér vántar fræSandi og fjörugan kallara á íþróttamót og gott starfsliS, sem skilur, aS íþrótta- mótin eru haldin fyrir áhorfend- ur, auglýsing til aS fá fjöldann meS og auk þess skemmtun. En nú vildi svo vel til 17. júní aS hlaupkeppnirnar voru reglu lega skemmtilegar, þó aS ann markar væru á undirbúningnum. Þeir mæddu aSallega á keppend unum. Hins vegar urSu áharfend ur sérstaklega hart úti daginn áS ur á Þórsvellinum, og vonand kemur slíkt aldrei fyrir aftur. Síri. Skrá yfir tekju- og eignaskatt, tekjuskattsviSauka og stríSsgróða- skatt, svo og skrá yfir gjöld til Almannatrygginga liggur frammi í skattstofu Akureyrar frá laugardeginum 30. júní til föstudagsins 13. júlí aS báSum dögum meStöldum. Kærum út af skránni skal skilaS til skattstofunnar innan sama tímá. Akureyri, 30. júní 1951. Skattstjórinn á Akurcyii Kristinn Guðmundsson. Léreftstuskur kaupum viS hæsta verSi. Prentsmiðja Björns Jónssonar hf. Nokkrar athugasemdir og hugleiðingar um íþrótta- mál á Akureyri að aflokinni vígslu nýju hlaupabrautarinnar. Niðurlag. Þær keppnir, sem ég hefi nefnt, eru Drengj ameistaramót lslands 3.—5. ágúst, ein fjölmennasta íþróttakeppni landsins, bæja- keppni við Vestmanneyinga 18.— 19. ágúst (samkvæmt mótaskrá Í.B.A.) og loks hefir komið til tals aS reyna aS koma hér upp Meistaramóti NorSurlands í frjálsum íþróttum (sbr. Knatt- spyrnumót og Handknattleiksmót NorSurlands). — Öll þessi mót krefjast vandvirkni, nákvæmni og mikillar vinnu. Enda þótt ég hafi sums staSar veriS nokkuS harSorSur og ef til vill smásmyglislegur í gagnrýni minni hér aS framan, efast ég ekki um, aS sumir, sem stóSu aS 17. júní-mótinu, hafi unniS þar vel eftir því, sem tími og aSstæS- ur leyfSu, en þeir hafa greinilega veriS alltof fáir. ÞaS þekkja ef- laust flestir aS félagsþroski manna er á svo hörmulega lágu stigi aS undirbúningsstörf sem þessi, ólaunuS og óþökkuS, mæSa oftast á hinum örfáu ósérhlífnu, þeim, sem ábyrgSartilfinningu hafa. ÞaS, sem mér þótti vel gert, var frágangur sjálfrar hlaupa- brautarinnar. Hún var vel merkt og ágætlega þjöppuS. Fánaskreyt- ingin var til sóma. Að þessu sinni skipti það meira máli en nokkru sinni ella, að mót þetta færi greiðlega fram og tæk- ist vel. Ástæðan er sú, að fyrirséð var, aS óvenjumargir áhorfendur kæmu á völlinn, þar sem um sér- stök hátíðabrigSi var aS ræða, og þess vegna mátti þaS ekki koma fyrir, aS áhorfendur færu leiðir og óánægSir þeim. Einmitt hiS gagnstæða. Hér gafst alveg 6ér- stakt tækifæri til áróðurs fyrir frjálsar íþróttir, sem almenning- ur hér þekkir alltof lítið og met- ur því einnig lítils. Annars átti ég fyrir skömmu tal við mann, sem hefir mjög gaman af þessum íþróttum, en segist vera alveg að uppgefast á því að horfa á íþrótta- mót, vegna þess að ekkert sé gert fyrir áhorfendur, mótin gangi seint og upplýsingar vanti, og þetta er áreiSanlega ekkert eins- dæmi. — Þessar athugasemdir ÍSLENDINGASAGNA- ClTGAFAN EFNIR TIL GETRAUNAR Svo sem auglýst var í síSasta tbl. Alþm., efnir íslendingaútgáf- an h.f. til nýstárlegrar og merki- legrar getraunar, sem búast má við að marga fýsi að þreyta. Svo sem alkunnugt er, hefir út- gáfa þessi verið mjög stórvirk á útgáfu fornrita vorra, og hefir þegar komið út á vegum hennar Islendingasögurnar í 13 bindum, Biskupasögur, Sturlunga og Ann- álar, 7 bindi, Riddarasögur, 3 bindi, EddukvæSi, Snorra-Edda og Eddulyklar, 4 bindi, Karla- Magnúsarsaga, 3 bindi og Forn- aldarsögur Norðurlanda, 4 bindi. LEnn má svo geta þess, að nú er útgáfan með nýjan flokk riddara- sagna í undirbúningi. Eins og ljóst er af auglýsingu útgáfunnar, er getraunin miðuð við það, að úrlausnir hennar sé að finna í bókaflokkum þeim, sem útgáfan hefir gefið út, og eru verðlaun svo rausnarleg, að mikl- ar líkur eru til, að bækur þessar verði kapplesnar á næstunni, og þaS er fyrst og fremst tilgangur útgáfunnar aS auka þekkingu manna á þessum sígildu þók- menntum vorum, áreiSanlega ekki sízt meSal unga fólksins. Aprikósur Appclsínur NítrOniir nýkomnar. Kaugfélag verkamanna Nýlenduvörudeild. fSíld&v&tálkm vantar Óskar Halldórsson h.f. til Raufarhafnar, Fríar ferSir og kauptrygging, nýtt íbúSarhús, — 4 stúlkur í herbergi. — Á Raufarhöfn mega stúlkur vænta góðrar atvinnu. Upplýsingar hjá Helga Pálssyni, síma 1038 og 1538. TILKYNNING til sölumanna Laxárvirkjunarbréfa. Vegna brottfarar Tómasar Arnasonar hdl. úr landinu, hef- ir Baldri Guðlaugssyni, endurskoðanda, Akureyri, verið fal- ið söluumboð bréfanna á Norðurlandi í hans staS. Akureyri, 29. júní 1951. Stjórn Laxárvirkjunarinnar. Gólfrenningur 70, 80, 90, 100 cm. breiSur, sex gerSir, nýkominn. Kaupfélag verkamanna VefnaðarvÖrudeild.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.