Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.10.1951, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 16.10.1951, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 16. október 1951 Flokk§§tjórn Alþýðuflokk§in§ um (lægiiriiuiliu: Alþýðiflohkirin heitir ií ollnr alþýðustéttir oi krefjast oýrrar og gerbreyttrar stjórnarstefnu Hagsmunir milliliða og stóratvinnurekenda verða að víkja fyrir hagsmunum almennings Ntjórnarstefuan verður að ti'yg'gja nægra atvliiuu og aukinu kaupauátt laiiua Flokksstjórn Alþýðuflokksins, sem nýlega hefir lokið fundi sín- um, gerði ýtarlega samþykkt um dccgurmálin, þar sem hún lýsir yfir þeirri skoðun, að gerbreyta verði um stjórnarstefnu í land- inu, ef unnt eigi að vera að af- slýra jrekari vandrœðum en orð- in eru af íhaldsstejnu núverandi ríkisstjórnar. Flokksstjórnin telur aðalmark- mið stjórnarstefnunnar verða að vera það, að tryggja stöðuga og næga atvmnu og aukinn kaup- mátt launa. Gerir hún með slíka stefnu fyrir augum tillögur mn margháttaða endurskipulagningu framleiðslunnar og ráðstafanir til að d.aga úr dýrtíðinni, nýtt og strangt verðlagseftirlit, afnám tolla og söluskatts á nauðsynjum, stóraukinn persónufrádrátt við álagningu skatta, aukna áherzlu á byggingu verkamannabústaða og aukna og endurbætta félagsmála- löggjöf. Samþykkt f lokksstj órnarinnar um dægurmálin fer hér á eftir, orðiétt: „I. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn gengu til stjórnarsamstarfs síðari hluta velrar 1950, varaði Alþýðuflokk- urinn þjóðina við því, sem í vændum væri, og hvatti launa- sléltir til að standa vel á verði um hagsmuni sína. Varnarorð Al- þýðuflokksins hafa reynzt rélt. Kostur almennings hefir síðan stöðugt verið að þrengjast. Ríkis- stjórnin hefir reynzt ósvikin íhaldsstjórn. Afleiðingar íhaldssljórnarinnar. II. Aðalstefnumál ríkisstjórn- arinnar var stórkostleg lækkun krónunnar. Sú ráðstöfun átti í fyrsta lagi að tryggja styrkja- lausan rekstur útflutningsatvinnu- veganna, gera kleift að létta af sköttum, sem lagðir höfðu verið á þessum atvinnuvegum til styrkt- ar, og koma jafnvægi á þjóðar- búskapinn. Enginn fjárhagsráð- stöfun á siðari árurn hefir brugð- izt jafn hrapallega og þessi. Hún tryggði ekki rekstur útflutnings- atvlnnuveganna, svo að veita þurfti bátaútveglnum til viðbótar stórkostleg fríðindi á kostnað al- mennings (bátagjaldeyrinn). All- ir skattar voru framlengdir. Inn- flulningsverzlunin hefir verið gerð „frjáls“, en það þýðir m. a. að mllliliðum hefir verið veitt frelsi til þess að okra á almenn- ingi. Á utanríkisviðskiptum hefir orðið meiri halli en nokkru sinni fyrr. Sú stefna, sem fylgt hefir verið, hefði verið óframkvæman- leg án erlendrar efnahagsaðstoð- ar. Vöruinnflutningurinn fyrir gjafafé hefir numið 270 milljón- um króna síðan núverandi stjórn tók við völdum, svo að viðbótar- innflutningurinn, sem nú fyllir búðirnar, hefir raunverulega rengizt fyrir gjafafé. í öðru lagi var vitað, að gengis tækkunin átti að draga verulega úr kaupgetu almennings, svo að ninn írjálsi innflutningur yrði ekki keyptur of ört. Þetta hefir tekizt. Gengislækkunin veitti gíf- urlegu dýrtíðarflóði yfir landið. Og á það var svo sem enn aukið með bátagjaldeyrinum, stórhækk- aðri álagningu vegna afnáms verðlagseftirlits og ítrekaðri hækkun landbúnaðarafurða. Hin opinbera framfærsluvísitala hefir hækkað um 50% síðan ríkis- stjórnin settist að völdum. Úrrædi og tillögur Alþýðuflokksins. III. Þetta er ómenguð íhalds- stefna, sama íhaldsstefnan og ýmsar erlendar íhaldsstjórnir hafa fylgt síðan stríðinu lauk, og alls staðar hefir leitt til ófarnað- ar. Einkenni hennar hefir verið skipulagsleysi í framkvæmdum og innflutningi og algert frjálsræði sérréttindamanna til þess að skara eld að sinni köku. Afleiðing henn- ar, bæði hér og annars staðar, hefir verið dýrtíð og atvinnuleysi á öðru leitinu, en aukinn gróði milliliða og stóratvinnurekenda á hinu. Ef takast á að afstýra frek- ari vandræðum, verður að ger- breyta um stefnu. Sem spor í þá átt vill flokksstjórn Alþýðuflokks- ins benda á eftirfarandi ráðstaf- anir: 1) Hafizt verði handa um marg- háttaða endurskipulagningu framleiðslustarfseminnar til þess að tryggja öllurn, hvar sem er á landinu, stöðuga atvinnu, lækka framleiðslu- kostnað og auka afköst með bættu skiplagi og fullkomn- ari vinnuvélum. Tekjur þjóð arinnar verða ekki auknar nema með vaxandi fram- leiðslu eða minnkandi fram- leiðslukostnaði. Hér á landi er hægt að gera hvort tveggja. í því sambandi skal einmitt nú bent sérstaklega á nauð- syn þess, að staðið sé fast á tvímælalausum rétti þjóðar- innar til stækkunar á land- helginni. 2) Jafnframt ráðstöfunum til sívaxandi framleiðslu verði hlutur vinnandi stétta í þjóð- artekj unum aukinn. Bezta ráðið til þess er nú að ráðast gegn hinni gífurlegu dýrtíð og auka með því kaupmátt launanna. Taka verður á ný upp strangt verðlagseftirlit með öllum vörum, þannig, að tryggt sé, að þær verði seldar við sannvirði. Koma verður í veg íyrir, að okrað sé á neytendum í skjóli báta- gjaldeyrisskipulagsins, svo sem skýrsla verðgæzlustjóra hefir sýnt ótvírætt, að átt hefir sér stað í stórum stíl; verður samvinnuhreyfingin að vera betur á verði um hagsmuni neytenda, en hún hefir gert, og gera verður jafnframt sérstakar ráðstaf- anir til þess að tryggja sjó- mönnum og útvegsmönnum framleiðsluverð fisksins. AIi- ur milliliðakostnaður verður að stórlækka, ekki aðeins á innfluttum vörum, heldur einnig á innlendum landbún- aðarvörum og iðnaðarvörum. Fella á niður tolla og sölu- skatt af nauðsynlegum vör- um, enda hefir ríkissjóður undanfarið haft miklu meiri tekjur en gert er ráð fyrir í fjárlögum. 3) Létt verði á hinni þungu skattabyrði, sein nú hvílir á almenningi, fyrst og fremst með því að stórhækka per- sónufrádrátt og þá sérstak- lega frádrátt vegna barna frá því, sem nú er, þannig að þurftartekjur verði skatt- frjálsar. Ætti þetta að vera hægt, ef nógu gagngerðar ráðstafanir eru gerðar til þess að tryggja rétt framtöl um land allt og draga úr kostnaði við ríkisreksturinn. jafnframt verði leiðrétt rang læti núgildandi skattalaga varðandi skattheimtu af tekj- um giftra kvenna. 4) Gerðar verði öflugar ráðstaf- anir til þess að allir eigi kost á hentugu húsnæði við sann- gjörnum kjörum, bæði með stórauknu lánsfé og lækkun byggingarkostnaðar, m. a. verði byggingarsjóði verka- manna í því skyni tryggður forgangsréttur að lánsfé til byggingarframkvæmda. 5) Ilorfið verði tafarlaust af þeirri braut núgildandi ríkis- stjórnar að skerða félags- málalöggjöfina, en í þess stað haldið áfram að auka hana og bæta, m. a. með því að lögleiða ákvæði um mæðralaun, setja löggjöf um öryggi á vinnustöðum og 12 stunda hvíld á togurum og A síðastliðnu ári skráðust á tólfta hundrað nýir nemendur í bréfaskólann, en það voru rúm- lega helmingi fleiri en innrituð- ust á árinu 1949. Að tölunni til eru flestir nemanna úr Reykjavík, en hlutfallslega eru þeir fleiri úr sumum byggðarlögum, t. d. Vestfjörðum og Suðurlandsund- irlendi. Nemendur bréfaskólans eru á ýmsum aldri, en meiri hlut- inn er þó ungt fólk. Nemendur eru úr ýmsum starfsstéttum og stunda þeir bréfanámið ásamt vinnu sinni. Það er eftirtektarvert hve margir sjómenn stunda bréfa- námið, þ. á. m. skipsmenn af millilandaskipum og togaraflotan- um. Mikill hluti nemendanna stunda nám í þeim námsgreinum, er þeir geta notfært sér við starf sitt. Er hér einnig oft um að ræða undirbúning þess að skipta um starf. Má í þessu sambandi nefna t. d. tungumál, bókfærzlu, reikning, mótorfræði og siglinga- fræði. Þá eru margir hinna yngri nemenda að búa sig undir nám í öðrum skólum. M. a. með tilliti til þeirra leitast bréfaskólinn við að sníða nokkuð af námsgrein- um sínum við gagnfræða- eða landspróf, t. d. íslenzku, dönsku, ensku, stærðfræði og eðlisfræði. Námsgreinum fer fjölgandi í skólanum. Á þessu hausti munu eftirtaldar námsgreinar bætast við: íslenzk málfræði, íslenzk bragfræði, enska (framhalds- flokkur), þýzka, franska, móter- fræði (framhaldsflokkur) og væntanlega bréfaflokkur um sveitarstjórnarmál. Þá munu tveir bréfaflokkar í skák bætast við. koma upp vinnuheimili fyrir öryrkja og hæli fyrir drykkj usj úklinga. 6) Sett verði ný launalög, þar sem opinberum starfsmönn- um verði tryggð sambærileg launahækkun við aðrar stétt- ir. Enn fremur verði sett Iög- gjöf um réttindi þeirra og skyldur. Sameinumsf' um Alþýðuflokkinn! Flokksstjórn Alþýðuflokksins heitir á þjóði/ia að fylkja sér um þessar kröfur. Hún heitir á allar alþýðustéttir aðlcrefjast nýrrarog gerbreyltrar stjórnarstefnu. Hags- munir milliliða og stóratvinnu- rekenda verði að víka fyrir hags- munum almennings. Sameinumst um kröfuna um stöðuga atvinnu og aukinn kaup- mátt launanna! Sameinumst urn Alþýðuflokk- inn!“ Það skal tekið fram, að nokkur dráttur mun á því verða að kennsla í íslenzkri málfræði og mótorfræði (framh.fl.) geti haf- izt. I tungumálunum, dönsku, enzku og esperantó verður fram- burðarkennsla í Rikisútvarpinu með svipuðu sniði og sl. vetur. í frönsku verður miklu melri fram- burðarkennsla í útvarpinu og ná- in samvinna milli bréfaskólans og útvarpsins um þá kennslu. Um skákkennsluna er það að segja, að notuð verða sænsk kennslubréf samin af sænska skákmeistaranum Stálberg. Orða- skýringar fylgja bréfunum svo að þeir er lítið kunna í Norðurlanda- málum geti notið kennslunnar. „Sumar gengur í garð“ Jón Benedlktsson, prentari, hef- ir gefið út bók með þessu nafni, en undirtitill hennar er íþrótta- rnál IV. Svo sem kunnugt er, hefir Jón hinn mesta áhuga á íþróttum og hefir verið mikill hvatn-ingamaður ýmissa fram- kvæmda hér í bæ til eflingar íþróttalífi. Búningur þessarar litlu bókar Jóns er afarvandaður. Hefir höf- undur sjálfur Iitprentað hana, en teikningar grunnmynda á lesmáls- síðum hefir Jónas Jakobsson, myndlistarmaður, gert, og frú Elísabet Geirmundsdóttir á hlífð- arkápu. Agóðinn af bókinni, sem mun vera í litlu upplagi, rennur til íþróttahúss Akureyrar. Bréíaskóli S.Í.S.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.