Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 30.10.1951, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 30.10.1951, Blaðsíða 1
XXI. árg. Þriðjudagur 30. október 1951 38. tbl. Krafa iUþýðuflofcksins: 200 flyii jmmri til \m < AiW om @§ írip lipgflrsji wtami í illj. fer. árleji JÞingmenn Alþýðuílokksins í ar, svo ömurlegt, að telia verð neon ueiid Aipiugis riaia íagt ur það smánarblett á þjóðfé- iram írunxvarp m taga um ut-, laginu. Á árinu 1946 voru 1884 kjallaraíbúðir í Reykjavík, og í þeim bjuggu HOb'J manns. 2037 manns bjó í kjallaraíbúðum, sem taldar voru lélegar, 411 í íbúðum, sem taldar voru mjög léleg- ar ög 260 í óhæfum íbúðum. Flestar þessara íbúða munu enn vera í notkun. Og íbú- u'm herskálanna hefur Iítið fækkað á undanförnum ár- um. 1 árslok 1948 bjuggu 2158 manns í bröggum, þar af 869 börn, og í árslok 1949 2170 manns, þar af vegun ijar tu oyggmgar verka maiinaousiaöa, og SKaJ riKis- stjornm samKvæmt þvt á ar- unumiyö^—öb tryggja sóm á skuidabretum, er uyggingar- sjoour verKamanna gciur ut, þannig að sjoourinn nafi á þessum árum 25 milljónir kr. til utiana artega. Miöast láhs- fjáruppnæö þessi viö þaö, að hægt veroi aö byggja ZW) hýja verkamannabústaoi á ári i næstu fjögur ár. ivieð ninu nýja lagafrum- varpi "AiþýðufiOKksins er að því stefnt, að tryggja bygg- ingu verkamannabustaða eins konar forgangsrétt að því-fé, • sem opinberar stofnanir, sjóð- ir og iryggingarfélög ráðstafa til útlána á næstu fjórum ár- um. Skal rikisstjórnin í þvi augnamiði setja reglur um lán veitingar siikra stofnana og tryggingarfélaga, sem ávaxta fé í verðbréfum og útlánum á annan hátt, og á henni að vera heimiít að kveða svo á í þeim' reglum, að slíkum stofnunum Meirihlufinn er talinn full naumur til þess að stjórn 924 börn. Samkvæmt at- hugun, sem gerð var á fyrri hluta þessa árs, kom í ljós að íbúar herskálanna voru 1709, þar af 774 böm inn- an 16 ára aldurs. 1 mörg- um öðrum kaupstöðum og ' kauptúnum landsins er ástandið sízt betra, Við svo búið má ekki lengur standa. Hefjast verður handa um stórfellt átak til þess að þvo þennan smánarblett af ís- lenzku þjóðlífi. Reynslan hef- ur sýnt, að bygging verka- mannnabiistaða er bezta og hentugasta leiðin til þess- að bæta úr húsnæðisskorti. Þess vegna er í þessu frv. íagt til, að byggðir verði 200 nýir verkamannabústaðir á ári í næstu fjögur ár og bent á leið, sem fara má til þess að það verði kleift.c * Akíireyrarliær leiti f^ria* mév niii 204$ ]dbís. kia. bi'iiða. bifg^ðstrlán tíl atvinuai- héta í Ycttir. Bæjarráð leggur samhljóða til, að bæjarstjórnin samþykki slika lántöku Ihaldsflokkurinn íékk meirihluta á þingi en Verkamannaflckkurinn flest atkvæði. °g tryggingarf élögum skuli skylt að ráðstafa ákveðnum hluía þess fjár, sem þau verja Churchills verði sterk og langæ S. 1. fimmtudag fóru kosning' til verðbréfakauþa á árunum ar fram í Bretlandi til neðri mál- 1952—1955 til kaupa, á skulda stofunnar. Var þeim fylgt með bréfum byggingarsjóðs verka- manna. Enn fremur er gert ráð fyr ir því í lagafrumvarpinu, að ríkisstjórnin leiti samkomulags við banka og aðrar peninga- stofnanir um að tryggja bygg- ingarframkvæmdir á yegum byggingarsjdðs verkamanna ákveðinn hluta af því fé, sem þær verja til útlána,; en sjálfur skal ríkissjóður kaupa skulda- bréf byggingarsjóðsins fyrir 4,5 millj. kr. árl..á næstu fjór-. um árum, og telja. flutnings- menn frumvarpsins það ekki óeðlilegt, ef hliðsjón sé höfð af þeim reglum, sem nú eru í lög- -um um fjárútvegun til bygg- ingarsjóðs sveita.: ¦»Smcinarblettur á þjóðfélaginu.z . . • f greinargerð fyrir frum- ;varpinu segir: ; »Húsnæðisástandið t. d. í Reykjavi'k er enn, að loknu mesta góðæri í sögu þjóðarinn. gífurlegri athygli um víða ver- öld, því að þær voru taldar mjög tvísýriár. Þó var það hald flestra, sem töldu sig gerzt vita, áð íhalds- flokkurinn mundi sigra með naumum meirihluta og eiga hann kjósendum Frjálslynda flokksins að þakka, en hann bauð nú fram í mun færri kjördæmum en við þingkosningarnarnar 1950 og hvatti kjósendur sína víða til að styðja frambjóðendur Ihalds- flokksíns; Þetta varð raunin. Þáttakan í kosningunum varð Frjálslyndir 6 Óháð flokksbrot 3 Strax og kunnugt varð um kosningaúrslitin, sagði Attlee af sér, en konungur íól Churchill, hmum aldurhnigna foringja Ihaldsflokksins og þjóðarhetj'u úr síðustu heimsstyrjöld, að mynda etjórn. Ekki er enn tilkynnt um alla ráðherra í hinni nýju stjórn, en þó er vitað m. a., að auk f orsætis- ráðherraembættis ætlar Churchill að fara með landvarnarmáiin. Anthony Eden verður utanríkis- málaráðherra og auk þess vara- 1 síðasta tbl. Alþýðumanns- ins var birt áskorun Aiþýðufl. félags Akureyrar til bæjar- stjórnarinnar að gera ráðstaf- anir til verulegrar vinnuaukn- ingar í bænum. Á bæjarráðsfundi í s.l. viku var áskorun þessi til umræðu, og voru bæjarráðsmenn allir á einu máli um það, að hér y'rði að leita úrbóta. Var samþykkt samhijóða að leggja til við bæj arstjórn, að bærinn freistaði þess að fá um 200 þús. kr. bráðabirgðalán til vinnufram- kvæmda ýmiss konar svo sem gatnagerðar og fleira. Munu standa miklar vonir til, að Landsbankinn hér veiti þetta lán, enda hefir Akureyr- arbær t.d. greitt hraðar upp lán sín við hann vegna Krossa ness en björtustu vonir stóðu til, og mun ekki hafa eins og stendur í bankanum nema um 100 þús. kr. víxillán, sem er hverfandi lítil íánsvelta hjá jafnstóru fyrirtæki og Akur- eyrarbær er orðið. Engum getur blandazt hug- ur um, a,ð hér er hið mesía nauðsynjamál á ferðinni, og er það vissulega fagnaðarefni, að enginn ágreiningur skuli vera um það að reyna að bæta úr atvinnuleysinu með raunhæf- um ráðum. Hítt er svo því mið 'ur sorgleg staðreynd, að 200 þús. kr munu okki hrökkv.a ! nema að nokkru til úrbóta. e? forsætisráðherra og málsvari mjög mikil eða um 82%, og flokksins í neðri delld þingsins. fengu jafnaðarmenn um 48,8% Aðrir kunnir foringjar Ihalds- grelddra- atkvæða eða 13.865.. flokksins, sem vitað er, að verða 019 alls, en Ihaldsmenn um 48,1 j í hinni nýju. stjórn, eru Oliver % eða 13.625.699 atkv. Frjáls-i Lyttleton, lord Woolton, Lord lyndi flokkurinn hlaut 707-635'Salisbury, Butler og Maxwell- atkv. og aðrir um 165.432, þar | Fyfe af kommúnistar 20 þús. Þingmenn skiptast þannig milli flokkanna: íhaldsflokkurinn 320 Verkamannafl. 293 Yfirleitt virðist þeirra skoðun- ar gæta allmjög, að Churchill verði stjórnarforsætið all erfitt, og stjórnarandstaða Verkamanna- flokksins ekki síður hörð, en áð- ur stjórnarandstaða íhaldsflokks- ins. Muni þar að líkindum veru- lega gæta Bevanistanna svonefndu | innan Verkamannaflokksins, og forysta flokksins kannske færast smátt og smátt yfir í hendur Bev- ans. Sennilegt er talið, að Ihalds- í flokknum takizt erfiðar að halda innanríkismálunum í sæmilegu . horfi en Verkamannaflokknum og muni slíkt leiða til þingslita og nýrra kosninga áður en þetta kjörtímabil verði úti. Muni þær • kosningar geta orðið flokknura örlagaríkar. Á hitt er svo bent, að Churchill sé líklegri til að reka ákveðnari utanríkispólitík heldur en Attlee og kunni það að hækka hlutabréf íhaldsflokksins á hinu leitinu, verði hún þá ekki allt of gustmikil og hlaðin sprengiefni. ekki rætist betur ur en nú horfir með ýmiss konar vinnu aðra en bærmn stendur ai^. ___*__ Verður Akureyri umskipunarhöfn blýgrjóts frá Grænlandi? Danir eru nú í óða önn að und- irbúa blýgrjótnám i Grænlandi. Fá þeir aðstóð frá Efnahagssam- vinnustofnuninni til að koma þessum námugreftri á stofn, en hyggjast flytja blýsteininn heim til Danmerkur til úrvinnslu. Elgi verður stórskipum komið að við flutninga þessa við Grænland, og er helzt hugmynd Dana að flytja.. blýsteininn á skonnortum til hafn- ar hérlendis, þar sem stór flutn- :ngaskip gætu s'ðan tekið hann. Hefir nú vitamálaskrifstofan gert fyrirspurn um það'hingað vegna Dana, hvort Akureyri geti og vilji vera slík umskipunarhöfn. Ríkir mikill áhugi í bæjar- stjórninni fyrir málinu, bæði vegna aukinnar hafnarvinnu, sem við þetta skapaðist í bænum, og svo vegna þess, að slík ákvörðun um umskipunarhöfn hér mundi ugglaust verða driffjöður á fram- kvæmdir hafnarmannvirkjanna á Tanganum. -^*^ Garðar Loftsson opnar málverkasýn- ingu að Hótel KEA Garðar Loftsson opnaði s. 1. laugardag málverkasýningu á Hótel KEA. Verður sýningin op- in daglega kl. 1—11 þessa viku. A sýningunni eiu um 90 myndir, flest valnslitarmyndir, en nokkur olíumálverk og teikn- ingar. Garðar er mjög afkastamikill málari, þegar tekið er tillit til að- stöðu hans, (afgreiðslumaður í búð) og yfir vatnslltarmyndum hans sérstaklega er einkar hugð- næmur blær.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.