Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 30.10.1951, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 30.10.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 30. október 1951 ALÞÝÐUMAÐURlISiN 3 ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©>©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©5 HAPPDRÆTTI I Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík . Dregið verður 16. desember 1951 Ferð til Kaupmannahajnar og til baka meS Gullfoss Níu daga ferð um landið á vegum Ferðaskrifstofunnar Ferð til Akureyrar og til baka með Norðurleið h.f. Ferð til ísafjarðar og til baka með Ríkisskip Ferð til Akureyrar og til baka með flugvél Málverk eftir Matthías Sig- fússon Málverk eftir Pétur Friðrik Sigurðsson VINNINGAR: Hrærivél ísskápur Þvottavél 500 kr. í peningum 500 kr. í peningum 100 kr. í peningum 100 kr. í peningum 100 kr. í peningum 100 kr. í peningum 100 kr. í peningum Fornaldarsögur Norðurlanda Bólu-Il jálmar Ritsafn Jóns Trausta Öldin okkar Brim og boðar Heimslcringla Rits. Jónasar Hallgrímssonar Grettissaga Brennu-Njálssaga Rit Einars Jónssonar Dynskógar Island við aldahvörf íþróttir fornmanna Lifað og leikið Svartar morgunfrúr Hvítklœdda konan Vinnan, allir árg. innbundnir Ails 34 vinningar.—Verðgildi kr. 30.000.00. — Aðeins 5 kr. miðinn! Eins og sjá má á vinningaskránni, er þetta glæsilegt happdrætti. Kaupið miða strax í dag. Drætti verður ekki frestað. Miðarnir fást á skrifstofu verkalýðsfélaganna í Verklýðshúsinu, Strandgötu 7. — Seljið happdrættismiða verkalýðsfélaganna. Hver seldur miði er vinningur fyrir verkalýðssamtökin. — EFLIÐ VERKALÝÐSSAMTÖKIN. v Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. .©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©{X *©©©©©©©©©©©©©©©©©©« Orðsendin Um leið og við þökkum góð viðskipti að undan- fömu, tilkynnist það heiðruðum viðskiptavinum, að þvottahúsið „ÞV0TTUR“, Akureyri, hættir að taka á móti þvotti frá og með 1. nóv. n. k. Afgreiðslunni verð- ur lokað laugardaginn 10. nóv., kl. 4 e.h., og er nauð- synlegt, að fólk sæki þvott sinn fyrir þann tíma. Reikningum á þvottahúsið óskast framvísað á afgreiðslunni fyrir 10. nóvember. H. f. þvottahúsið „ÞV0TTUR“ Eiríkur G. Brynjólfsson Hrefnukjöt Húsmæður! Hafið þér athugað, að hrefnukjöt er ódýrasta kjötið, sem fáanlegt ei. — Fæst í KJÖT & FISKUR Sími 1473. Htfi opi tuÉÉnwtifB UppMi Oplnbert uppboð fer fram við lögregluvarðstofuna þriðjud. 6. nóv. n.k. ld. 2 síðdegis. Selt verð- ur leirtau, brjóstsykur, kex, út- varpstæki o.fl. Að því loknu verð- ur uppboðinu haldið áfram í vörugeymsluhúsi Eimskipafélags Islands og verður þar seld DÓSAÞVOTTAVÉL fyrir niður- suðudósir og merkimiðar. — Greiðsla við hamarshögg. Bœjarfógetinn á Akureyri. 27. okt. 1951 Friðjón Skarphéðinsson Biireiðagjöld Bifreiðar og bifhjól sem ekki hafa verið greidd af lögboðin gjöld, er féllu í gjalddaga í árs- byrjun 1951 verða seld á nauð- ungaruppboði án undangengins lögtaks að 30 dögum liðnum frá deginum í dag að telja.' Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar 22. október 1951. i'Friðjón Skarphéðinsson í Hafnarstræti 101, Akureyri. — Viðtalstími kl. 10—12 og 2—6 alla virka daga, nema laugar- daga kl. 10—12. Ú t v e g u m GÚMMÍSTIMPLA Jóhann G. Benediktsson, tannlæknir. — Sími 1440. Prentsmiðja Björns Jónssonar h. f. HÚSMÆÐUR, A T H U G 1 Ð ! NÝIÍOMIÐ: Sjómannapeysur Vegna vaxandi heimsendinga sjáum við okkur ekki fært að senda heim fyrir hádegi, nema pantað sé daginn áður, eða Skíðapeysur karla Bó^nullarpeysur Sportpeysur unplir.ga Bamapeysur fyrir kl. 9,30 sendingardaginn. KJÖT & FISKUR Vinnuföt Somfestingar Jakkar Sími 1473 Buxar Undirkjólar Léreftstuskur Undirpils U llar-stoppteppi kaupum við hæsta verði. o. m. fl. Prentsmiðja Kaupfélag Björns Jónssonar hf. iVerkamanna Storlíostleg1 verðlækkun á ullargarni. i Gjörið svo vel og athugið verð og vörugæði. Braurss-verzlun Páll Sigurgeirsson Bldtt fHorhdt léreft Gamla, góða tegundin er nú loksins komin aftur. Brauns-verzlun Páll Sigurgeirsson Vefnaðarvörir beztar og ódýrastar V efnaðarvörudeild Almeni shrániig atvinnulausra manna og kvenna í Akureyrarbæ fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofunni í Lundargötu 5 dagana, 31. okt. — 3. nóv. 1951, að báðum döguni með- toldum, kl. 14—18 alla dagana. Til skráningar mæti karlar og konur, hvort sem það stundar almenna dag- launavinnu eða iðnað, sem aðalatvinnu. Akureyri, 29. október 1951 BÆJARSTJÓRI

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.