Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.11.1951, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 13.11.1951, Blaðsíða 1
XXI. árg. Þriðj udagur 13. nóvember 1951 40. tbl. Afrek Heiðnabergsstj ðrnarinnar: Dýrfíð vex risaskrefum, iðnaðurinm rambar á glöf- urtarbarmi, vöruskiptajöfnuðurinn er óhagsfæðari en nokkru sinni fyrr, þjóðin verður ölmusuþegi í ae stærri sfól, bótaútvegur ber sig ekki þrótt fyrir geng- tslækkun og bófogjaldeyri, hólfverkaður salffiskur er íluffur úf fil fullverkunar, svo að bæði afvinnu og gjaldeyri er kasfað á glæ í sfórum sfíl, kjöf er fluff úr Sartdi, svo að stórkosflegur kjöfskortur verður, gjaldcyri er sóað blinf og skipulagslaust í ónauðsyn- Eegan innflutning sem nauðsynlegan, meðan heild- selastéftin og braskaralýður veltir upp ævintýraleg- um gróða. Kuomingtangstjórn á íslandi. Einhver gjörspilltasta og dáð- lausasta stjórn, sem rikt hefir í heiminum á þessari öld, er talin vera Kuomintangstjórnin kin- verska. Þrátt fyrir itrekaðar til- raunir gjörspilltra stjórnar- kiíkna annars staðar befir met hinnar kínversku í dáðleysi ekki verið slegið fyrr en nú — af sam- stjórn Ihalds og Framsóljnar á ísland . Þar margmenna semsé á stjórnarbikkjunni allir þeir lest- ir og allur sá vesaldómur í auk- inni cg endu spllltri útgáfu, sem Kuomintangstjórnin varð fræg af endemum fyrir, og leggur skugg- ann af þeirri helreið inn á hvert einasta alþýðuheimili á íslandi: Kauprrfáttur vinnutekna hefir verið rýrður gífuilega, svartur markaður er rekinn sem „frjáls verzlun“, gjaldeyrishalli þjóðarbúsins vex og vex, ölmusu- fé er betlað mánuð eftir mánuð inn í landið, sukkrekstri bátaút- vegs’ns er haldið á eins konar heiðu' slaunum hjá þjóðirini, myndarleg fiskþurrkunarhús stánda hálftóm eftir að of fjár h(jf'r verið lagt i byggingu þéirra. Nú þykir semsé snjall bú- hnykkur að flytja saltfiskinn hálfverkaðan úr landi og fleygja þann’g atvinnu og gjaldeyri í aðrar þjóðir. Kjöt ér flutt úr landi, svo kjötskortur myndast, en almenningi er boðið upp á hvalkjöt, gamalkúakjöt og úti- i gönguhrossakjöt, en ofsagróða- mönnum upp á uxatungur frá | Bandaríkjunum og niðursoðinn lax frá Kanada. Framle ðsluráð Ir.ndhúnaðarins auglýsir heild- söluverð til bænda á ýmsum flokkum kjöts, en fjölmörg kaupíéiögin neyta einokunarað- 'siöðu sinnar með kjötverzlun og , skammla :nun lægra verð. Verk- s rdðjur gefast upp við iðnrekst- * ur í vaxand'. mæl , en aðrar hefja | viðgerðarvinnu á innfluttum vör- um svo sem skóverksmiðjan Ið- unn, sem um skeið kvað hafa unnið mest að því að festa forsvaranlega sólana undir rán- dýran spánskan skófatnað. Epl- um og vínberjum rignir úr flug- vélum yfir bæi og þorp handa þeim, sem geta keypt, en mjólk ger'st svo dýr, að fátæk barna- heimili verða að spara hana stór- lega börnunum til meins. En heildsalar græða. Þeir mega óá- reittir meira að segja stunda stór- felldan vasaþjófnað af allri þjóð- inni gegnum „frjálsa verzlun“, því að viðskiptamálaráðherrann heldur þagnarskildi yfir slíkum launræningjum. Þeir eru nefni- lega á réttri línu, Kuomintang- línunni! Slcósveinar stórbraskaranna. „Heimilisböl er þyngra en tár- 1 um taki“, kveina hinir óbreyttu Framsóknarmenn nú. Þeir hafa 1 m'sst forystumenn sína í Heiðna- hergið,' þar sem þeir þjóna stór- bröskurum íhaldsins til borðs og baðherhergis af hinni litilþæg- ustu lipurð: Forsætisráðherrann leggur Kuomintangklíkunni til meinleys.ssvipinn, fjánnálaráð- herrann sparsemdarvottinn með eyrinn, meðan íhaldið bruðlar með krónuna og drepur tittlinga að baki þessum einfalda og smá- borgaralega nurlara, en einurð- arljómann á auðvaldsbrána á landbúnaðarráðherrann að setja, þessi sem hefir undanfarin ár verið að reyna að telja sér og öðrum trú um, að hann einn ut- anrík.smálaráðherra hafi þorað á sínum tíma að segja nei við Hitl- er sáluga, hvað síðari viðbrögð mannsins afsanna, því að hann ■ irðist hvo:ki hrár né soðinn í nokkru máli. Hrólpi'æðisherssainkoma SjiJísiæðisflo'.ksins. EimbovQ társjsJélfÍs' skálalkoiBðt El.nborg Lárusdóttir skáldkona var sextug í gær. Samtímis kom hér í bókabúðir. síðasta og 17. bók hennar, síðan skáldferih hennar hófst 1935. ELnborg Lárusdóttir er fædd að Tunguhálsi í Skagafirði 12. nóvember 1811. Dóttir Lárusa bónda Þorsteinssonar og Þóreyj ar Bjarnadóttur. Hún stundað, nám í kvennaskólanum á Blöndu- ósi tvo vetur. Einn’g í Kennara- skólanum og á hússtjórnarnám- skeiði á Akureyri. 1918 giftlst hún sr. Ingimar Jónssyni, síðar skóiastjóra í Reykjavík. Hefir það orðið hlutskipti hennar að stunda ritstörfin samfaTa erils- sömum og umsvifamiklum heim- isstörfum. Gegnir því mikilli furðu hve slórvirk hún hefir reynst á rityellinum, en hún hefir látlð frá sér fara ekki færri en 17 bækur á 16 árum, og sumar all stórar. Sannar þetta að hér er engin miðhingskona á ferð, og að s:áldefniviðurinn, sem hún hefii hlotið í vöggugjöf, og aukið hann og eflt í skóla lífsreynsl- nnar, er góðviður frá rótum og nærður af háleitri köllun, dreng- skap og göfugri ást til guðs og Ég hirði ekki að telja upp nöfnin á ritverkum Elinborgar. En meðan allt er á leið norður og n ður í voru íslenzka Kína- veldi, efnir íhaldið til múgsefj- narhátíðar meðal fylgjenda sinna. Kallaði það samkundu j Þjóðin- þekkir þau og hefir lesið sína landsfund og fengu þar eng- ir skoðun að hafa nema Trúin, vonin og kærleikurinn, þ. e. Bjarni, Björn og Olafur. Gegn þau með kostgæfni. Bækur Elin- borgar hafa ekki rykfallið í skáp- um bókabúðanna. Þær hafa ver- ið keyptar og les'nar. Fólkið hef- ir frá öndverðu fundið, að bak íhaldshjörðin að ganga sér til við sögurnar hennar Elinborgar því að hafa engar skoðanir fékk beitar e:na kvöldstund í Þjóð- leikhúsið og horfa á „Nei, þetta er ekki hægt“ í Sjálfstæðishús- inu. A eftir var hún svo reiðubú- in til að lýsa yfir með fögrum orðum, að atvlnnuleysi, lög- verndaður svartimarkaður, hrun iðnaðar, íaprekstur bátaútvegs- ins, húsnæðisvandræði, aukin dýrtíð og hvers konar siðleysi í viðskiptum og réttarmálum væri aðalsmerki hins stolta íslenzka lýðveldis, sem raunar væri ein- ungis orðið til fyrir þrautseiga haráttu Sjálfstæðisflokksins og þá fyrst og fremst hins ágæta for- manns hans, Olafs Thors, þótt hann hefði að sjálfsögðu notið ómetanlegrar aðstoðar hins dj arfhuga utanríkismálaráðherra, Bjarna Benediktssonar, og snjall- gáfaða vlðskiptamálaráðherra, Björns Ólafssonar! Svo var hróp- að húrra fyrir ættjörðinni, sungn- Framh. á 4. síðu. ; slær heltt hjarta, þar er skilnlng- I ur á rökum lífs og ljóss, og víð- ^ faðma kærleikur, hrelnn og göf- ugur, sem áldrei hregst söguper- ^ sónum, hvað sem mætir þelm. j OIlu er stefnt hellu í höfn. Hjarta björgunarmannsins slær á réttum ! s’að. Sögur eins og Förumenn, I Strandarkirkja, Símon í Norður- hlíð og • Steingerður gleymast j ekki. Þær endast lengur en með- an fvrsti lesturinn stendur yfir. Síðasta sagan, Anna María, er gefin út í tilefni af sextugsafmæli j skáldkonunnar. A henni sjást j eng’n ellimörk frá höfundarins j liálfu, enda efnið sótt til æskuára ; skáldkonunnar. Anna María er . námsstúlka í kvennaskóla í sveit, þar sem eru milli 50 og 60 náms- : meyjar úr flestum héruðum 1 landsins. Anna María er yngst þelrra, fákunnandi sveitastúlka, seni er nú fyrst að kynnast líflnu. i En cfniviðurinn er góður. Eftir-; tektin næm og grundandi, hæfi- leikar fágætir og viðhorfin til hlns daglega lífs helmanumln úr hreinleika hugarfarsins og dyggð- ugu dagfari. Sem áhorfandi kynn- ist Anna María hinunr margleitu lyndiseinkunum skólasystranna, áhugamálum þeirra, framferði og viðhoifum tll lífsins. Þar kennir margra grasa, sem von er, en skáldkonan á gnægð skilnings, skarpskyggni, umburðarlyndis, fvrirgefningar og mannkærleika til að sk.la öllunr þessum mislita hóp svo vel í lröfn að loknum skólavetr num, að lesand’nn ekki einu sinni fyrirgefur alla hrestina fari hverrar sérstakrar stúlku, heldur ann þeim einni og öllum þess hrautargengis, sem æskan ætíð óskar sér, og 'fylgir þeirrt vohbjartur út á meðal þjóðar- ’.nnar, þar senr mikilvæg verkefni bíða þeirra í faðnri friðsælla dala og vlð báruhjal klettóttra stranda. Þarna er líka á góðlállegan hátt dregið fram í dagsljósið ýmis- ’-egt, sem fyrir kemur í skólanum, hvernig kennarar og nemendur bregðast við því, og við hvað skólaæskan hjó á þeinr tíma, sem sagan gerð’st, og hvernig sigrast er á öllu þessu með góðgirni og samstarfi kenúa a og nemenda, þótt kjörin séu kröpp og ýmis- legs ábótavant. Er ég ekki í neinum vafa um að’ þessi saga njóti sömu vin- sælda og aðrar bækur skáldkon- unnar, enda á hún fullt erindi tll fólks’ns eins og fyrri bækur henn- ar. Og við, sem lröfunr fylgzt nreð sigrum Elinborgar Lárusdóttur undanfarin 16 ár, leggjum þessa nýju bók frá okkur að loknum lestri með þeirri von og ósk að enn megum v’ð sjá hana skipa sinn sess meðal sagnaskálda þjóð- arinnar með sama sónra og reisn eg h’ngað til — og jafnvel betur. Halldór Friðjónsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.