Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.11.1951, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 13.11.1951, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUMAÐURINN 3 Þriðjudagur 13. nóvember 1951 H.F. EIMSKIPAFEIAG ISIAIDS REYKJAVÍK heldur uppi reglubundnum siglingum milli íslands og helztu viðskiptalanda vorra með fyr§ta flokk§ nýtízku §kii>um. Vörair fluttar HI AMIV SEM mi og IIVERT SEM ER meö eða án uinhleðslu Npyrji§t fyrir iun flutiuiiigrsgrjölfliii. Frd fjdrmdiardðuncytíni Stóreignaskattur sanikvæmt lögum nr. 22 1950 og síðari breytingum á þeim lögum, fellur í gjalddaga 15. nóvember næstkomandi. Ber þá að greiða skattinn í peningum til tollstjóra í Reykja- v.k og sýslumanna og bæjarfógeta utan Reykjavíkur. Til greiðslu á skattinum er gjaldanda einnig heimilt að af- henda fasleignir, sem hann hefir verið skattlagður af til stór- eignaskatts, með því matsverði, sem Iögin ákveða. Ennfremur er þeim gjaldendum, sem greiða eiga yfir 2000 kr. í stóreignaskatt, heimilt, gegn því að grelða á gjalddaga fyrstu 2000 kr. og a. m. k. 10% af eftirstöðvum, að greiða afganginn með eigin skuldabréfum, til allt að 20 ára eftir mati ráðuneyt'sins, tryggðum með veði í hinum skattlögðu eignum, enda séu þær veðhæfar samkvæmt reglunt laganna. Skattstofa Reykjavíkur veitir upplýsingar um skuldabréf og veð. Tilboðum um veð skal skila til skattstofu Reykjavíkur eða sýslumanna og bæjarfógeta eigi síðar en 1. desember næst- komandi. Eyðublöð fyrir verðtilboð munu innan skamms liggja framnii á skattstofu Reykjavíkur, Skrifstofu tollstjóra í Reykjavík og hjá sýslumönnum og bæjarfógetum. 5. nóvcmber 1951. Fjármálaráðuneytið. margar stærðir, nýkomnar. Kaupfélag Verkamanna — Nýlenduvörudeild' — Frá kartöflugeymslum bæjarins. Enn eru margir kartöflu- kassar lausir í kartöflu- geymslunum, ef einhverjir þurfa á að halda. — Vin- samlegast látið okkur vita sem fyrst. Magaás Sigurbjörnsson, Finnur Árnason. TILKYNNING frá landbúnaðarráðuneyfinu. Vegna þess að gin- og klaufaveikifaraldur gengur nú í ná- lægum löndum, vill landbúnaðarráðuneytið vekja athygli yfirvalda og almennings á því, að stranglega ber að fylgja reglum laga nr. 11/1928, um varnir gegn gin- og klaufa- veiki. í þessu sambandi skal sérstaklega tekið fram eftirfarandi: j 1. Engar undanþágur ve:ða veittar um innflutning spen- ! dýra og fugla svo og þeirra vara, sem um ræðir í 2. gr. | laganna t. d. bálmur, notaðir pokar, fiður, burstar og j svo framvegis. 2. Farþegar og áhafnir farartækja skulu gefa yfirlýsingu \ samkvæmt 4. gr. laganna um dvöl sína erlendis. Brot á löguni nr. 11, 1928 og auglýsingum sem settar eru I samkvæmt þeim, varða sektuni. \ 8. nóvember 1951. La ndbú naða rráðu neytið. Auglýsið í Alþýðumanninum -

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.