Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.11.1951, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 20.11.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 20. nóvember 1951 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 frd fHraMinertM Stóreignaskattur samkv. lögum nr. 22/1950 og síðari breytingum á þeim lögum, fellur í gjalddaga 15. nóv. n. k. Ber þá að greiða skattinn í peningum til tollstjóra Reykjavík og sýslumanna og bæjarfógeta utan Reykjavíkur. Til gieiðslu á skattinum er gjaldanda einnig heimllt að afhenda fasteignir, sem hann hefur ver.ð skattlagður af til stóreignaskatts, með þvi matsverði, sem lögin ákveða. Ennfremur er þeim gjaldendum, sem greiða eiga yfir 2000 kr. í stóreignaskatt, heimilt, gegn því að greiða á gjald- daga fyrstu 2000 kr. og a. „m. k. 10% af eftirstöðvum, að greiða afganginn með e.gin skuldab.éfum, til allt að 20 ára eftir mati ráðuneytis ns, tryggðum með veði í hinum skatt- lögðu eignum, enda séu þær veðhæfar samkv. reglum lag- anna. Skal gjaldandi hafa greitt þann hluta skattins, er í pen- ingum ber að greiða, áður en frá skuldabréfi er gengið, sem eigi má vera síðar en 31. janúar n. k. Að öðrum kosti verður krafist greiðslu á öllum skattinum í peningum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga. Skallst fa Reykjavíkur veitir upplýsingar um skuldabréf og veð. Tilb .ðum um veð skal skila til Skattstofu Reykjavíkur eða sýslumanna og bæjarfógeta eigi síðar en 1. desember næstkomandi. Eyðublöð fyiir veðtilboði liggja frammi á Skattstofu Reykj avíkur, Skrifstofu tollstjóra í Reykjavík og hjá sýslu- mönnum og bæjarfógetum. Athygli skal vakin á því, að skv. 4. gr. laga nr. 117 frá 1951 og reglugerð nr. 187 frá 20. okt. 1951 verða þeir, sem bera ætla álagningu stóreignaskatts undir dómstólana að höfða mál í þv' skyni fyrir 1. des. n. k. Fjármálaráðuneytið, 13. nóv. 1951. Timbur, smíðafura frá Norður-Svíþjóð. Krossviður, margar tegundir. Masonit, 4X8, 4X9 og 4X10 fet. Trétex — Innanhúsasbest Þakasbest — Glerhúðað asbest ÞekpcsDpi, tvær tegundir. Gler, 2 mm., 3 mm., 4mm., 5 mm. og 6 mm. Bysgiiptraverzliiii Akureyor h.f. KJpUDBCRGfiR („GÚTT0“ I BÖM VERÐUR PABBI (Pabba Bom) Sprenghlægileg, ný, sænsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi NILS POPPE skemmtilegri en nokkru sinni feyrr. Uýjtr Mur: Anna María, s’ áldsaga fyrir ungar stúlkur, eftit Elinb jrgu Lárusdóttur. Stefnumark mannkyns, eftir Lecomte du Noiiy, þýdd af Jakobi Kristinssyni, fyrrv. f ræðslumálastj óra. Eins og maðurinn sóir, skáldsaga eftir Kristján Sig. Kristj ánsson. Droumur dalastúlkunnar, leikrit eftir Þorbjörgu Árna- dóttur. Ridararnir sjö, barnabók, eftir Kára Tryggva- son. Sögur Munchausens, eftir Burger, þýddar af Ingvari Brynjólfssyni. — Myndskreytt útgáfa, miklu fyllri en gamla útgáfan. — Góður frágangur! Hóflegt verð! Bókaútgáfan NORÐRI Til sölu er húseign db. Steinþórs Guðmundssonar í Hrísey. Tilboð óskast send til undirritaðs fyrir 20. des. n. k. S1 iptaráðandinn í Eyjafjarðar- s'slu 15. nóvember 1951. Friðjón Skarphéðinsson. auka bústofninn ört á næstu ár- um. Athuganir mínar á kjötfram- leiðslu okkar og kjötneyzlu hef ég gert til þess að það megi verða sem ljósast, hvar við erum stadd- ir í þeim efnum. Því má ég ekki láta það viðgangast, að þær séu notaðar til að dylja sig og aðra þess, sem þær eiga að gera ljóst. Ég álít það rétt og gott, sem gert hefir verið til þess að fá vitneskju um markað fyrir íslenzkt dilka- kjöt í Bandaríkjunum, og ég álít að rétt sé að halda þeim góða markaði, sem þar hefir fengizt, opnum til þess tíma, er við höf- um meira dilkakjöt að selja. En við megum ekki dylja okkur þess, hvern’ig ástatt er nú með fram- leiðslu okkar og neyzlu á kjöti, því að þá getur illa slegið í bak- seglin síðar. ■ Arnór Sigurjónsson. VcMdrctÉii v.ð RAFVEITU HRÍSEYJAR er laus til umsóknar frá næstu áramótum. — Æskilegt er, að umsækjendur geti annazt að- gerðir á raflögnum og raftækjum. — Umsókn- um ásamt kaupkröfu sé skilað til rafveitunefnd- ar fyrir 15. des. n. k. Gefur nefndin riánari upp- lýsingar. Rafveita Hríseyjar. HúsSreyjur! HofiS þér othugað að þvottaduftið P E R L A er aítur komið á markaðinn Nýlenduvörudeild og útibú TILKYNNING frá LANDBÚNAÐARRÁÐUNEITINU Samkvæmt heimild í 3. gr. laga nr. 11 frá 23. apríl 1928 im varnir gegn því, að gin- og klaufaveiki og aðrir alidýra- s úkdómar berist til landsins, hefir ráðuneytið ákveðið að banna fyrst um sinn, þar til annað verður tilkynnt, allan innflutning frá Danmörku og Svíþjóð á lifandi jurtum, blóm- laukum, grænmeti og hvers konar garðávöxtum. Landbúnaðarráðunevtið 17. nóv. 1951. Stéreipnskflttur samkvæmt 1. gr. nr. 22/1950 og s'ðari breytingum á þeim logum féll í gjalddaga 15. þ. m. Þeim gjaldendum, er hafa kr. 2.000.00 og þar fyrir neð- an í stóreignaskatt, ber að greiða hann nú þegar. Þeim, sem hafa hærri skatt, ber einnig að greiða kr. 2.COO.OO og 10% af eftirstöðvum nú þegar, en geta sótt um að greiða afganginn á allt að 20 árum, en gefa þá út eigin skuldabréf með veði í hinum skattlögðu eignum. Eyðublöð undir umsóknir um gjaldfrest skattsins og upp- lýsingar þar að lútandi eru gefnar í skrifstofu minni. Sérslök athygli er vakin á því, að það er skilyrði fyrir ve’tingu gj’aldfrests, að fyrsta greiðsla sbr. hér að ofan sé innt af hendi nú þegar og að frá skuldabréfum sé gengið fyrir 31. janúar n. k. Tapast helir - Auglýsið í Alþýðumanninum - svartflekkóttur kettlingur, tæplega fullvaxinn. Vin- samlegast látið vita í s.'ma 1408. Söngskemmtun Ingibjargar Stein- grímsdóttur er f.estað um óákveðinn tíma vegna forfalla undirleikarans. Skógrœktarjélag Tjarnargerðis hefir bazar að Iíótel Norðurlandi sunnudag- inn 25. nóv. kl. 3.30. — Nefndin. fslenzkir flugrr.enn fil sfarfa í BandarÉkjunum. Um miðja þessa viku mun Grummanflugbáti, sem Loftleiðir eiga, verða flogið til New York, en þangað hefir hann verið seld- ur. Flugmennimir, sem fljúga bátnum vestur ipunu taka upp flugmannsstörf í Bandaríkj irnurn. Flugmenn þessi eru: Stefán Magnússjn, sem verður flugstjóri á bátnum, Dagfinnur Stefánsson og Bolli Gunnarsson loftskeyta- maður. Þeir töldust báðir til áhafnar Geys’s, er hann fórst.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.