Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.11.1951, Page 1

Alþýðumaðurinn - 27.11.1951, Page 1
Þriöjudagur 27. nóvember 1951 42. tbl. XXI. arg. sins i Télf stinda hvíld d öllum veiðni. Þrír þingmenn Alþýðuflokks- hraustbyggðustu menn urSu ins í neðri deild, þeir Stefán Jóh. heilsulauslr á unga aldri. AlþýÖu- Stefánsson, Emil Jónsson og Gylfi flokkurinn hóf þá þegar baráttu Þ. Gíslason, lögðn strax á fyrsta fyrir löggjöf til verndar sjómönn- degi þingsins, fram jrumvarp til' Um meö þeim árangri, aö h:n al- laga um tólf stunda hvíld á sól-. kunnu togaravökulög, sem form. arhring á togurum á öllum veið- Alþýöuflokksins, Jón Baldvins- um. son, fékk samþykkt á Alþingi ár- iö 1921, tryggöu togarahásetum Frumvarpiö er frumvarp til 6 stunda hvíld á sólarhring, meö laga um breytingu á lögum nr.!an siciP voru veiöum. Þetta 53 27. júní 1921 um hvíldartíma' oröalag var hártogaö af sumum háseta á íslenzkum botnvörpu- skipstjórum. Létu þeir slíta vökt- skipum og á lögum nr. 45 7. maí urn’ l^ESar laSl var a^ sta® heim, 1928 um breytingu á þeim lög-' °S settu e^r vaktir fyrr en kom- um. Það hljóðar svo: jið var a Lskimiðin aftur. Barátt- I unni var haldið áfram, og meÖ l gr lögunum, sem gengu í gildi 1. _ , 1 iúlí 1928, náöist 'hin upphaflega 2. gr. laganna orðist svo: 1 ,,,,,, * . , , . 8 tima hvildarkrafa, er atti ao Þa er sk.p er að veiöum með , , .. «•-•]• -n- ívrirbyggja ofþjökun við þessa botnvorpu eða a sighngu milh - '. . , , , , ströngu vinnu, sem oft var unnm .nnlendra hatna og tiskimið- ° °S anna, skal jafnan skipta sólar- hringnum í fjórar sex stunda vök- ur. Skal eigi nema helmingur há- seta skyldur að vinna I einu, en hinn helmingurinn eiga hvíld, og skal hver háseti hafa að minnsta kosti 12 klukkustunda hvíld á sólarhring hverjum. Samningar mllli sjómannafélaga og útgerð- armanna um lengri vinnutíma en fyrir er mælt í lögum þessum skulu ógildir vera. 2. gr. 4. gr. orðist svo: Skipstjóri og útgerðarmaður bera sameiginlega ábyrgð á því að fyrirmælum þessara laga sé fylgt, og varðar ítrekað brot skipstjóra stöðumissi. 3. gr. 1 stað „100—10000“ í 5. gr. laganna komi: 5000—50000. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. í greinargerð fyrir frumvarp- inu segir: „Á síðasta þingi flutti þing- maður Isfirðinga, Finnur Jóns- son, frv. samhljóða þessu frv. Var því vísað til n„ en hún afgreiddi það ekki. Af þeim sökum er mál- ið nú flutt aftur. í gréinargerð þess frv. sagði m. a.: „Vökur og takmarkalaus þrælkun togarasjómanna gekk á sínum tíma svo úr hófi fram, að um víðs vegar að. Hún klofnaði í verstu veðrum. Einnig var bvo ! eðið á, að vaktir skyldu hald- ast, meðan skip væri í siglingu milli innlendra hafna og fiski- miðanna. í þessum lögum var ákveð.ð að skipta sólarhringnum sem héi segir: Fyrst 6 tíma hvíld og 18 tíma á þilfari, en síðan 8 tíma hvíld 1 samfellda og 16 tíma á þilfari. Þegar fyrirkomulag þetta hafði staðið nokkur ár, komust menn á þá skoðun að fenginni reynslu, að heppilegra væri að skipta vökt- um þannig, að 6 tíma hvíld kæmi eftir hverja 12 stunda vinnu. — í tilefni af frv. til 1. um tólf stunda hvild togaraháseta, sem borið var frarn á Alþingi 1947, en vísað var til ríkisstjórnarinn- ar, skipaði þáv. forsætis- og fé- lagsmálaráðherra, Stefán Jóh. Stefánsson, 6 manna milliþinga- nefnd í málið. í nefndinni voru Jónatan Hallvarðsson, hæstarétt- ardómari, og Torfi Hjartarson, tollstjóri, skipaðir án tilnefning- ar, Borgþór Sigfússon, formaður Sjómannafélagsins í Hafnarfirði, og Sigfús Bjarnason, starfsmað- ur Sjómannafélags Reykjavíkur, af hálfu sjómanna, en af hálfu út- gerðarmanna Skúli Thorarensen, forstjóri, og Ingvar Vilhjálmsson, útgerðarmaður. Væntu menn góðs árangurs af slarfi nefndarinnar. Nefndin starfaði í rúmt ár og hefir viðað að sér miklu af gögn- togurum ó | að lokum í þrennt. Fulltrúar sjó- ! rnanna lögðu til, að lögboðin yrði 12 stunda hvíld togaraháseta, fulltrúar útvegsmanna lögðust gegn því, en tveir nem. gerðu engar tillögur. Af þessu er aug- jljóst, að samkomulag næst ekki með hásetum og útgerðarmönn- um um þetta mál.------ Fulltrúar útvegsmanna leggja höfuðáherzlu á, að aukinn hvíld- artími mundi mjög draga úr framle.ðslu togaranna og manna- fjölgun á skipunum, sem nauð- synlegt væri til að halda afla- magninu, ef hvíldartíminn væri aukinn, yrði svo kostnaðarsöm, að ókleift yrði að halda togurun- um úti. Jafnframt benda þeir til fr stunda sjómanna á fiskveið- um, en gera saltfiskveiðar lítt að umtalsefni. Fulltrúar sjómanna segja hins vegar um þessi atriði: „Átta stunda vinnudagur hefir verið lögleiddur með flestum menningarþjóðum heims og við hér á landi haft hann urn árabil. Víðá er enn unnið að styttingu vinnudagsins. Það er því ekki sæmandi ,að togarasjómenn þurfi að vinna 16 klukkutíma á sólar- hring og ávallt við mun verri að- stæður en menn í landi. íslenzk togaraúlgerð hlýtur að byggjast á því, að menn fáist til að stunda þá atvinnu, en það verður því að- eins, að menn njóti í þeim starfa þeirrar hvíldar og aðbúðar, sem þeim er nauðsynleg. Seinna at- riðinu hefir verið séð fyrir með hinum nýju og stóru skipum, sem við eigum nú. En að því er hvíld- artímann varðar, verður ekki talið, að nauðsyn sjómanna hafi verið fullnægt, og er þess ekki að vænta, að menn séu fúsir til þess að ráða sig á togara til 16 stunda vinnu á sólarhring, er fáanleg er vinna í landi, þar sem 8 stunda vinnudagur er gildandi. Það er vitað mál, að togara- vinna er engin íhlaupavinna og stór hópur manna gerir hana að 1 fsstarfi sínu, en eins og nú er háttað um vinnutíma, er ekki hægt fyrir menn nema á bezta aldri að stunda þessa atvinnu. Þegar menn eru orðnir miðaldra, eru þeir orðnir svo til útslitnir, en oft samt neyddir til að vera áfram á sjónum, sökum þess að þeir fá ekki vinnu í landi. Líðan þessara manna þaif ekki að lýsa. j Utgerðarmenn halda því hins vegar fram, að stytting vinnu- tímans mundi þýða fleiri menn i um borð í skipunum og þar af leiðandi hærri útgerðarkostnað. En við teljum miklar líkur fyrir, að þótt fjölga þyrfti mönnum til að byrja með, mundi það koma fljótt í ljós, að vinnuafköst mundu aukast það mikið við aukna hvíld, að fleiri menn en nú eru um borð í togurunum mundu óþarf!r.“ Síðan þetta var ritað hefir sam- tökum sjómanna í harðvítugri vinnudeilu tekizt að knýja ákvæði um 12 stunda hvíld á saltfiskveið- um inn í kjarasamninga. Er samt sem áður nauðsynlegt að lögfesta I uessa skipan og kveða svo á, aðj hún taki til ísfiskveiða einnig. ! Engin sanngirni mælir með j því, að togarahásetar vinni nokk- urn tíma 16 stundir á sólarhring, þegar landmenn vinna 8 stundir. Munurinn er nógu mikill enn, þó að togarasjómönnum verði tryggð með lögum 12 stunda hvíld í sólarhring. Nú stendur fyrir dyrum upp- sögn gildandi kjarasamninga á milli s’ómanna og togaraeigenda. Er öllum Ijóst, að langvarandi stöðvun togaraflotans er þjóð- hættuleg. En það er engum vafa bundið, að nokkuð mundi það greiða fyrir samningum, ef fyrir lægju lagaákvæði um 12 stunda hvíld á sólarhring hverjum á tog- urunum við allar veiðar.“ NouMing d örsfum Svo sem kunnugt er úr útvarpi g sunnanblöðum, lentu tveir Ak- ureyringar, þeir Viktor Aðal- sle nsson, bílstjóri, og Stefán Sig- urðsson, útvarpsvirki, í alltví- sýnni svaðilför fyrra þriðjudag og miðvikudagsnótt. Voru þeir ið koma sunnan úr Reykjavík á litilli kennsluflugvél, er þeir eiga F KAM. Er það eins hreyfils tvíþekjuvél. Lögðu þeir félagar if siað úr Reykjavík um kl. 12.40 á þriðjudag og flaug Viktor vél- nni, því að hann hefir flugpróf. Áttu þeir að öllu sjálfráðu að e a komnir á Melgerðismela um kl. 3.30, en er svo varð ekki og Akert sást eða spurðist til þeirra um kl. 4, þótti sýnt, að eltthvað iiefti förina. Ógerlegt reyndist að hefja leit þá þegar sökum nátt- myrkurs og hríðar og varð að bíða miðvikudagsmorguns, en þá lögðu margir leitaiflokkar af stað upp úr Eyjafirði og Skagafirði, en 8 flugvélar að sunnan leituðu úr lofti. Um hádegi kom sú gleðifrétt hingað í bæinn, að þeir Viktor og Stefán væru komnir heilir á húfi fram og var þeirra hrakn- ingssaga í fám orðum þessi: Þeir höfðu flogið venjulega flugleið frá Reykjavík í stefnu á Melgerðismela, en ekki þrætt byggðir, sem þó hefði verið ör- uggara sökum skammdegis og svo vöntmiar á talstöð. Einnig betra upp á lendingarstaði auk þess sem þá var styttra til manna- bústaða, ef eitthvað yrði að. Allt gekk eins og í sögu, unz yfir fjallgarðinn kom milli Austurdals í Skagafirði og Eyjafjarðardals innst. Þar fengu þeir ísing á blöndung vélarinnar, svo að hún varð ekki flughæf. Var þá einn kostur að nauðlenda. Áttu þeir þá fárra mínútna flug norður yf- ir Eyjafjarðardal. Ekki var glæsi- legt að hyggja til lendingar fyrir þá félaga. Voru þeir komnir að- eins norður fyrir Urðarvötn, er liggja í kvos nokkurri milli Urð- arvatnsáss að vestan, en Kerling- arhnjúks að austan. Hefði þeim verið leikur einn að lenda á Urð- Framhald á 4. síðu. Tillaga Haralds Guð- mundssonar: Uppbót d lífeyri opin- berra starfsmanna frd I. moí 1910 Haraldur Guðmundsson hefir lagt til á Alþingi, að ríkisstjórn- inni sé falið að sjá um, að þeir, sem njóta lífeyris úr lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, lífeyrissj óði barnakennara, Iífeyrissjóði hjúkr- unarkvenna og lífeyrissjóði Ijós- mæðra, fái greidda á hann verð- lagsuppbót frá 1. maí 1950 sam- kvæmt þeim reglum, sem gilda um greiðslu verðlagsuppbótar á laun starfsmanna ríkisins. Rannveig Þorsteinsdóttir og Kristín Sigurðardóttir báru fram áður þingsályktunartillögu um, að verðlagsuppbót yrði greidd á lífeyri greiddan úr lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, en ekkert var m:nnzt á. I'feyrissjóði annarra slétta, og ekki heldur fram tekið frá hvaða tíma verðlagsuppbótin skyldi greidd. Flytur Haraldur tillögu um, að þingsályktunartillögu þessari sé breytt í framan greint horf. Enn er ekki greidd önnur upp- bót á fyrrgreind eftirlaun en 15%.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.