Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.11.1951, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 27.11.1951, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 27. nóvember 1951 Fdtflefni Fjölbreytt úrval. Þar á meðal GABERDINE, dökkblátt, brúnt o. fl. litir. ífllllöStOÍfl K.V.A. Rohburstar margar tegundir, nýkomnir. Kflupfélsg verkamonna Nýlenduvörudeild. ííoLDBOBGflfl „Gúttó: í kvöldkl. 9: í HELJAR GREÍPUM Afar spennandi og óvenju- leg amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour Dan Duryca. Bönnuð börnum. Nvia Bíó í kvöld kl. 9: .' . .. . LAND LEYNDÁRDÓMANNA (The secret land) Kvikmyndin um Suðurheims- skautsleiðangur Byrds 1946— 1947. Metro Goldwyn Mayer litkvik- mynd tekin af kvikmynda- mönnum hers og flota Banda- ríkjanna. Emailleraðar vörur í miklu úrvali. Kaupfélag. verhamanna — Nýlenduvörudeild — NÝKOMIÐ: Skébönd 5 htir Bendlar 2 breiddir Stoppgarn 12 litir Gardínubönd 4 litir Hárnet 3 gerðir Hárspennur Handklæði 5 tegundir, verð frá kr. 16.00 Handklæðadregill # Skæri kr. 13.00 # Silkisokkar kr. 18.50 Nærföt kvenna útlend, kr. 32.00 settið # Karlmannaskyrtur útlendar, 5 litir. Kflupiélni verhamanna Vefnaðarvörudeild RoyflNerduit nýkomið. Kaupfélag Verkamanna Nýlenduvörudeild. Pönnnr 2 stærðir og vöfflujárn frá sænsku Husquarna verksmiðjunum, nýkomið. Kflupíélflo verkflmflifl Nýlenduvörudeild. Nýjdr bœkur frá bókaútgáfu minni: Landafundir og land- könnun I. eftir L. Outhwite, caga landafunda og landkönnunar frá upphafi og fram á miðja nítjándu öld. — Með mörgum myndum og uppdráttum. Skipið siglir sinn sjó eftir Nordahl Grieg. — Glæsileg skáldsaga um sjómennsku og sjó- mannalíf. — Ásgeir Blöndal Magn- ússon þýddi. Undir eilífðarstjörnum I. eftir A. J. Cronin. — Þetta er ein snjallasta skáldsaga höfundarins. Hörpur þar sungu, ný ljóðabók eftir Kéra Tryggvason í VíSikeri. Júlínætur, ný skáldsaga efiir Ármann Kr. Ein- arsson. Syngið sólskinsbörn, íöngljóð fyrir börn eftir Valdimar Hólm Hallstað. Prinsessan í Portugal, barnasöguljóð eftir Hjört Gíslason. Tik tak, einn dagur úr lífi Dísu. Bókin með færanlegu vísirunum. Stafa, lita, teikna, nýstárleg litabók fyrir börn. Ég elska þig, jörð, ljóð eftir Sigurstein Magnússon. Carol gerist leikkona, saga fyrir ungar 6túlkur. Pólmi H. Jónsson. Olíukynding Þeir, sem hafa í hyggju að setja OLÍUUPPHITUN í hús sín, ættu sem fyrst að tala við oss. Getum útvegað OLÍUBRENNARA og katla af ýmsum gerðum. Höfum enn OLÍUGEYMA með mjög lágu verði. OUUVERZLUN ISLANDSf Akureyri. Olíulampar Olíuvélar Mjólkursigti Hakkavélar Hitabrúsar Mjólkurbrúsar Handsagir Reiðhjóladekk og slöngur Bakkasagir Dixlar Þvingur Tommustokkar Smurnihgskönnur Koffortaskrár Skóplæsingar Gluggalokur Stormjárn Skúffuhöldur Tréskrúfur Hengilásar margar tegundir. Ka upf élag Verkamanna Nýlenduvörudeild. - Auglýsið í Alþýðumanninum - TILKYNNING frá Fjárhagsráði Umsóknarfrestur um ný fj árfestingarleyfi fyrir árið 1952 er til 31. desember næstkomandi. Þurfa umsóknir að vera 1 póstlagðar fyrir þann tíma. Umsóknareyðublöð hafa verið send oddvitum og bæjar- stjórum og i Reykjavík fást þau í skrifstofu fj árhagsráðs, Arnarhvoli. Reykjavík, 23. nóvember 1951. FJÁRHAGSRÁÐ. SPEGLAR maígar tegundir. Koiiplélog verhamanno Nýlenduvörudeild. Brouð oi kökur Seljum út alls konar brauð og kökur í fjölbreyttu úrvali. — Einnig smurt brauð og snittur eftir pöntunum. — Opið alla daga frá 9 f. h. til 11.30 e. h. DIDDA-BAR Sími 1473. J vön jak!kasaum óskast fram til jóla. Saumastofa K. V. A Shdkheppni Ahureynr i nitci sííio Eins og getið hefif verið um í bæjarblöðunum, var ákveðið að Akureyri tefldi við vinabæi sína á Norðurlöndum 2 skákir við hvern þeirra. Vinabæirnir eru: Vesterás í Svíþjóð, Aalesund í Noregi, Randers í Danmörku og Lahti í Finnlandi. Nú eru flestar skákirnar hafnar. Sendum við og móttökum leikina símleiðis, en hinir bæirnir munu nota bréfa- skipti sín á milli. Af Akureyrar hálfu tefla þessir menn: Við Vesterás: Hvítt: Júlíus Bogason. Svart: Jón Ingimarsson. Við Aalesund: Hvítt: Jóhann Snorrason. Svart: Guðbrandur Hlíðar. Við Randers: Hvítt: Steinþór Helgason. Svart: Guðmundur Eiðsson. Við Lahti: Hvítt: Jón Þor- steinsson. Svart: .Björn Halldórs- son. Varamenn eru: Unnsteinn Stef- ánsson, Margeir Steingrímsson, Albert Sigurðsson, Kristinn Jóns- son og Haraldur Bogason. Skákstjóri er Jón Hinriksson. *

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.