Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.11.1951, Page 2

Alþýðumaðurinn - 27.11.1951, Page 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 27. nóvember 1951 Olíukynding Þeir, sem hafa í hyggju að setja OLÍUUPPHITUN í hús síu, ættu sem fyrst að tala við oss. ....... * ' % Getum útvegað OLÍUBRENNARA og katla af ýmsum gerðum. Höfum enn OLÍUGEYMA með mjög lágu verði. OLIUVERZLUN ISLANDSS Akureyri. - Auglýsið í Alþýðumanninum - TILKYNNING Irá Fjárhagsráði Umsóknarfrestur um ný fjárfestingarleyfi fyrir árið 1952 er til 31. desember næstkomandi. Þurfa umsóknir að vera póstlagðar fyrir þann tíma. Umsóknareyðublöð hafa verið send oddvitum og bæjar- stjórum og í Reykjavík fást þau í skrifstofu fjárhagsráðs, Arnarhvoli. Reykjavík, 23. nóvember 1951. F J ÁRH AGSRÁÐ. S P EG LAR margar tegundir. Shókheppni Ahureynr við vinabrei m lotaelni Irahkoeini Fjölbreytt úrval. Þar á meðal GABERDINE, dökkblátt, brúnt o. fl. litir. SðMMStoffl K.V.A. margar tegundir, nýkomnir. Kflupjéluö verhflmannn Nýlenduvörudeild. ,.Gúttó: í kvöld kl. 9: í HELJAR GREiPUM Afar spennandi og óvenju- leg amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour Dati Duryca. Bönnuð börnum. Nvia Bíó í kvöld kl. 9: LAND LEYN DARDÓMAN N A (The secret land) * Kvikmyndin um Suðurheims- skautsleiðangur Byrds 1946— 1947. Metro Goldwyn Mayer litkvik- mynd tekin af kvikmynda- mönnum hers og flota Banda- ríkjanna. Emailleraðar vörur í miklu úrvali. Kflupíéliij verhfluifluud — Nýlenduvörudeild — Skóbönd 5 litir Bendlar 2 breiddir Sioppgarn 12 litir Gardínubönd 4 litir Hórnet 3 gerðir Hórspennur Handklæði 5 tegundir, verð frá kr. 16.00 Handklæðadregill # Skæri kr. 13.00 * Silkisokkar kr. 18.50 Nærföt kvenna útlend, kr. 32.00 settið * Karlmannaskyrtur útlendar, 5 litir. Kflupféloi verkamannn Vefnaðarvörudeild Royal-gerdaft nýkomið. Kaupfélag Verkamanna Nýlenduvörudeild. Uýjgr Ixehur frá bókaútgáfu minni: Landafundir og land- könnun I. eftir L. Outhwite, raga landafunda og landkönnunar frá upphafi og fram á miðja nítjándu öld. — Með mörgum myndum og uppdráttum. Skipið siglir sinn sjó eftir Nordahl Grieg. — Glæsileg skáldsaga um sjómennsku og sjó- mannalíf. — Ásgeir Blöndal Magn- ússon þýddi. Undir eilífðarstjörnum I. eftjr A. J. Cronin. — Þetta er ein snjallasta skáldsaga höfundarins. Hörpur þar sungu, ný ljóðabók eftir Kára Tryggvason í Víðikeri. Júlínætur, ný skáldsaga efúr Armann Kr. Ein- arsson. Syngið sólskinsbörn, töngljóð fyrir börn eftir Valdiraar Hólm Hallstað. Prinsessan í Portugal, barnasöguljóð eftir Hjört Gíslason. Tik tak, einn dagur úr lífi Dísu. Bókin með færanlegu vísirunum. Stafa, lita, teikna, nýstárleg litabók fyrir börn. Ég elska þig, jörð, Ijóð eftir Sigurstein Magnússon. Carol gerist leikkona, saga fyrir ungar stúlkur. Pólmi H. Jónsson. Olíulampar Olíuvélar Mjólkursigti Hakkavélar Hitabrúsar Mjólkurbrúsar Handsagir Reiðhjóladekk og slöngur Bakkasagir Dixiar Þvingur Tommustokkar Smurningskönnur Koffortaskrór Skóplæsingar Gluggalokur Stormjórn Skúffuhöldur Tréskrúfur Hengilósar margar tegundir. Ka u pf é la g Verkamanna Nýlenduvörudeild. Kflupjélflg verhfluiflunfl Nýlenduvörudeild. Brduð tt hötair Seljum út alls konar brauð og kökur í fjölbreyttu úrvali. — Einnig smurt brauð og snittur eftir pöntunum. — Opið alla daga frá 9 f. h. til 11.30 e. h. DIDDA-BAR Sími 1473. vön jak’kasaum óskast fram til jóla. Saumastofa K. V. A Eins og getið hefir verið um í bæjarblöðunum, var ákveðið að Akureyri tefldi við vinabæi sína á Norðurlöndum 2 skákir við hvern þeirra. Vinabæirnir eru: Vesterás í Svíþjóð, Aalesund í Noregi, Randers í Danmörku og Lahti í Finnlandi. Nú eru flestar skákirnar hafnar. Sendum við og móttökum leikina símleiðis, en hinir bæirnir munu nota bréfa- skipti sín á milli. Af Akureyrar hálfu tefla þessir menn: Við Vesterás: Hvítt: Júlíus Bogason. Svart: Jón Ingimarsson. Við Aalesund: Hvítt: Jóhann Snorrason. Svart: Guðbrandur Hliðar. Við Randers: Hvítt: Steinþór Helgason. Svart: Guðmundur Eiðsson. Við Lahti: Hvítt: Jón Þor- steinsson. Svart: Björn Halldórs- son. Varamenn eru: Unnsteinn Stef- ánsson, Margeir Steingrímsson, Albert Sigurðsson, Kristinn Jóns- son og Haraldur Bogason. Skákstjóri er Jón Hinriksson. * Pönnnr 2 stærðir og vöfflujórn frá sænsku Husquarna verksmiðjunum, nýkomið. Kdupiélog verkoiuunno Nýlenduvörudeild. i

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.