Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.11.1951, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 27.11.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 27. nóvember 1951 ALÞÝÐUM AÐURI ÍN N !^*^*<^*i?*^<^»ð»«ðM^^ Véf tökum nú aftur á móta pöntunum í hina heimsfrægu (Æizc* sjálfvirku olíubrennara, sem af langri reynslu eru viðurkenndir full- komnustu olíukyndingartækin, sem fáanleg eru. GILBARCO olíubrennarinn er búinn fullkomnum öryggis- og stilli- tækjum, sem hefir í för með sér ýtrustu sparneytni. Míinið, að með því að láta GILBARCO olíubrennarann annast upp- hiturtina, eruð þér að spara peninga yðar, og léttið störf húsmóður- innar og aukið þannig heimilisánægjuna. Söluumboð fyrir Akureyri og Eyjafjörð: KAUPFÉLAG EYFIRÐINA OLÍUSÖLUDEILD. Einkaumboð fyrir: Gilbert 8c Barker Manufacturing Company, West-Springfield Mass,. U. S. A. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. REYKJAVÍK ffin ¦Bm Bœjarbúar! Jafnfrarnt því, sem við bjóðum yður fjölbreyttasta úrvalið af fiski og fiskvörum, getum við nú einnig boðið yður alls konar kjöt og kjötvörur í mjög fjölbreyttu úrvali. ATHUGIÐ! Þér sparið tíma og peninga með því að verzla við okkur. — Sendum heim. Kjot & Fisfeur Símil473. Happdrœtti Hdshðla Ws Endúrnýjun til 12. flokks hófst 24. þ. m. og verður að vera lokið 9. desember. Munið aðendurnýja! Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. Frá Tónlistarskóla Akureyrar Söngkennsla við skólann er nú hafin. Kennari er ungfrú Ingibjörg Steingrímsdóttir. Þeir, sem hug hafa á að njóta þessarar kennslu, gefi sig fram nú þegar við skólastj órann, Jakob Tryggvason, Helgamagrastræti 15, sími 1653. Nýjustu bækurnar Ljóðmæli og leikrit, eftir Pál Árdal. Samskipti manns og hests eftir Asgeir frá Gottorp. Voltýr á grænni treyju, skáldsaga eftir Jón Björnsson. Sögubókin, barnabók. Gunnar Guðmundsson, yfirkennari, valdi sögurnar. Benni í Scotiand Yard, áttunda Bennabókin. Júdý Bolron eignast nýja vinkonu, þriðja bókin um Júdý Bolton. Sönn ásr og login, merk og skemmtileg, sænsk skáld- saga, þýdd af Kristmundi Bjarna- syni. Norðrabækur eru beztar! Bókaútgáfan Norðri. Verkamenn! Kauptaxti, gildandi frá 1. desember, er til fjöl- ritaður í skrifstofu verk- lýðsfélaganna. Vcikomannofclag Akureyrarkaúpst. Brunatryggíng Undirrituð fyrirtæki vilja með auglýsingu þessari tilkynna viðskiptavinum sínum, að frá deginum í dag að telja, verða allir bllar, sem teknir eru til viðgerðar í verkstæði vor, brunatryggðir. Ef til bruna kemur, verða bílar þeir, sem brynnu að öllu eða einhverju leyti, bættir samkvæmt mati framkvæmdu af fulltrúum tilnefndum af oss og fulltrúum tilnefndum af vá- tryggingarfélögum þeim, sem brunatryggt er hjá. Fyrir greinda brunatryggingu munum vér innheimta hjá viðskiptavinum vorum 2ja krónu gjald fyrir sólarhring eða hluta úr sólarhring, sem bíll er til viðgerðar hjá oss. Akureyri, 20. nóvember 1951 Bifreiðaverkstœðið Þórshamar h.f., BSA-verkstæði h.f., Bifreiðaverkstœði Jóhannes Kristjánsson h.f., Bifreiðaverkstæði Lúðvíks Jónssonar, Bifreiðaverkstœðið Víkingur s.f. Með tilliti til þess, að gjaldendum stóreignashatts hefir verið heimiláð að fresta greiðslu skattsins til 31. janú- ar næstkomandi, hefir ráðuneytið jafnframt ákveðið að máls- höfðunarfrestur út af álagningu skattsins skuli vera til sama tíma, þ. e. 31. janúar 1952. Fjqrmálaráðuneytið, 22. nóvembér 1951.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.