Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.11.1951, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 27.11.1951, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 27. nóvember 1951 ALÞÝÐUMAÐURINN Utgef andi: Alþýðuflokk félag Akureyrar Ritstjóri: Bragi Sigurjónsson, Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Verð kr. 20.00 á ári. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Hvemsur Er runnið af iínusækjendunum? í næstsíðasta Alþm. var lítillega sagt frá hj álpræðisherssamkomu Sjálfstæðisflokksins og kölluð var landsfundur, skýrt lauslega frá hræsninni, lýðskruminu og aum- ingjaskapnum, sem þar opinber- aði sig gagnvart erfiðleikum þjóðarinnar, svo og drepið á, að 20 sjálfstæðishetjur hafi riðið héðan um héruð til að sækja lín- una, hverja þær aldrei hefðu fundið, heldur gamanleik í Þjóð- leikhúsinu og „Nei, þetta er ekki hægt" í Sjáffstæðishúsinu. Síðasta ísl. þykir óþarfi, að Alþm. hafi sagt frá þessu og reyn- ir af veikum mætti að sprengja nokkrar reykbombur til að hylja nekt Sjálfstæðisins í. Tekst blað- inu þetta að vonum fremur ó- hönduglega, fyrst og fremst af því, að sá, er bomburnar spreng- ir, er í hjarta sínu alveg sammála Alþm. um það, að hinn svonefndi landsfundur hafi verið fyrirlit- legasta „skuespil". Eitt upplýsir blaðið þó, sem Alþm. vissi ekki. Fulltrúar voru sviknir um sam- eiginlegt kaffi í lokin, af því að Bjarna, Birni og Olafi gekk ekki alveg umsvifalaust að láta alla sjá heilagan anda hjá sér. Vill blaðið fúslega koma þessari leið- réttingu áleiðis til lesenda sinna. En svo kemur rúsínan. Isl- seg- ir: „Maður skyldi ætla, að Bragi væri hér að telja upp þjóðfélags- meinsemdir, sem núverandi ríkis- stjórn hefið komið á, og liggur þá næst að spyrja þenna vandlæt- ara: Þekktist ekki svartur mark- aður í stjórnartíð Stefáns Jó- hanns? Eða húsnæðisleysi ? Eða taprekstur bátaútvegsins? Og voru þá allir heiðarlegir í við- skiptum?, Eða minnkaði dýrtíð- in?" Betur gat ísl. ekki viðurkennt, að allt þetta ER NÚ fyrir hendi, en samkvæmt „hósianna"-ræðu Ólafs Thors á landsfundinum á allt að vera komið í himnalag. Gengislækkunin átti líka sam- kvæmt kenningu Sjálfstæðis og Framsóknar að vinna kraftaverk- ið: Útrýma svartamarkaði (gerði það með því að löggilda hann), húsnæðisleysi (gerði það með því að gera byggingarframkvæmdir óviðráðanlegar alþýðu manna), taprekstri bátanna (gerðihannenn stórfelldari), óheiðarleik í verzl- un (ýtir undir hann í reynd með grafarþögulli yfirhylmingu), — minnka dýrtíðiníi''; (hefir látið hana vaxa. risaskrifum). Vissu- 85 ára Sigurgelr jíssoa söngkennari Síðastliðinn sunnudag varð Sigurgeir Jónsson, Spítalaveg 15, fyrrum söngkennari og organ- leikari, 85 árá. Sigurgeir er Bárð- dælingur að ætt, en flutti skömmu eftir aldamótin hingað til bæjar- ins, og má svo að orði kveða, að hann ræki eins konar einkatón- listarskóla hér í bæ um fjölmörg ár, því að hljóðfærakennslu stundaði hann mjög, bæði á org- el og píanó, en auk þess æfði 'iann kóra og annaðist undirleik einsöngvara o.s.frv. Má því óhik- tð komast svo að orði, að hann íafi haft mikil áhrif á tónlistar- íf bæjarinsi Auk þessa hefir Sig- trgeir verið áhugasamur með- imur Góðtemplarareglunnar og Guðspekifélagsins. Sigurgeir er kvæntur Frið- iku Tómasdóttur frá Litluvöll- m í Bárðardal. Börn þeirra eru ! á lífi, 7 synir og ein dóttir. Eru l sonanna búsettir hér og meðal ekktustu borgara þessa bæjar: 'áll, alkvæðamikill og traustur :aupsýslumaður, Edvard, einn lyngasti ljósmyndari hér á i landi, Jón, ágætur kennari, og laraldur, verzlunarmaður og ilkill músikunnandi. Onnur börn eirra Sigurgeirs og Friðriku er kennir söng og píanóleik, Her- mína, píanóleikari, öll búsett í Reykjavík og Hörður, Ijósmynd- ari, búsettur í Vestmannaeyjum. Er mjög eftirtektarvert, hve næmt tón- og litaskyn virðist eðlislægt í börnum þeirra Friðriku og Sig- urgeirs. ing d örsfum. Framhald af 1. síðu. arvötnum, en nú var fyrir stafni f j allshnj úkur einn, norðaustan vatnanna, með stórgrýtisurðum einum í neðstu rótum. Þar varð að taka lendingu, hvort sem þeim félögum líkaði betur eða verr, og tókst það farsællega í snjóskafli einum í urðúnum. Þegar þetta gerðist var kl. um 3 á þriðjudag. I lendingunni fékk Stefán allmik- ið höfuðhögg, svo að hann mun hafa misst meðvitund í bili og fékk auk þess skrámur á andliti >g glóðarauga. Viktor meiddist ekkert að ráði. Vélin skemmdist furðulítið. Nú voru góð ráð dýr. Þeir fé- lagar áttu langa göngu til byggða, færð þung, hríð á og náttmyrkur fór i hönd. Auk þessa höfðu þeir farið matarlausir úr Reykjavík, aðeins drukkið kaffi um morgun- inn, en fátt er verra á fjallferðum en sulturinn. Allvel var Viktor 3ga þekktust þessar meinsemdir, íeðan samstjórn Alþ.fl., Fram- óknarfl. og Sj álfstæðisf 1. ríkti. -lþm. var aldrei myrkur í máli :m það. En af hálfu Alþfl. var )arizt eftir getu gegn þessum vá- ;estum og með verulegum á- angri. Núverandi stjórn gælir :ð þá eins og tilberamæður við Iberana sína. Hún er meira að egja svo ósvífin að kalla það ív'tt, sem er svart, tala um það em bjargráð og hagsbætur, sem :efir orðið alþjóð til stórbölvun- ir. Og svo hatrömm er sálar- blinda þessara vesalinga, að þeir ífast nú um „heiðurinn" af því, tver ódæðisverkið hafi framið. Hins vegar virðist skína í það hjá sl., að hann finni, að ekki sé tllt með felldu. Gæti það bent til ess, að „heilagur andi" Ólafs, Tjarna og Björns sé farinn að íissa kraftinn hjá línusækjend- num, „hósianna"-víman sé að enna af þeim og þeim sé að )yrja að skiljast broddurinn að baki revyjunnar: „Nei, þetta er ekki hægt!" ísl. í þjónusru rifsíj. Verkam.? I næstsíðasta Alþm. var stutt klausa til ritstj. Vm. varðandi þá staðhæfingu hans, að Alþm. hafi spillt fyrir því, að Akureyri fengi skyndilán hjá Landsbankanum t.l atvinnubóta. Var í þessu svari sýnt fram á, hve fádæma barnaleg þessi staðhæfing Vm. var, og hef- ir ritstj. þess blaðs haft vit á því að þegja síðan. Hins vegar tekur síðasti Isl. upp hanzkann fyrir manntöírinu og beinir í því sam- bandi nokkrum spurningum til Alþm. Er alveg sjálfsagt að svara þeim skýrt og skorinort, að eins æskjum vér þess að fá fyrst að vita afdráttarlaust, hvort Kobb- arnir við Isí. og Vm. hafi með öllu ruglað saman reytum s.'num, svo að deilur við annan séu einn- ig deilur við hinn. Svar óskast um hœl. Nýstárleg kvöldskemmtun Síðasta nóvember efna Alþýðuflokksfélögin hér til nýstár- legrar kveldskemmtunar að Hótel Norðurlandi. Verður það eins konar Akureyrarkvöldvaka, samfelld útvarpsdagskrá með sjónvarpsþáttum á milli. Flytur Friðjón Skarphéðins- son, bæjarfógeti ræðu kvöldsins og frú Helga Sigvaldadóttir syngur, en hina eiginlegu útvarpsdagskrá munu þeir Sig- urður Kristjánsson og Jón Norðfjörð taka saman og verður hún mjög fjölbreytt: músik, upplestrar, leikþáttur og loks getraun. Verða verðlaunin fyrir rétta lausn hennar afhent á sjálfri skemmtuninni, en að þessum þáttum loknum verður dansað. Alþýðuflokksfólk er eindregið hvatt til að fjölmenna á skemmtun þessa, sem án efa verður ein nýstárlegasta skemmt- un ársins. Verður þar lögð áherzla á, að húnWði állt í senn skemmtandi og fræðandi og komi mönnum nýstárlega á óvart. búinn: í flugmanna-treyju og buxum og í stígvélum, með eina eltlnga, en berhöfðaður. Stefán var verr búinn: Hann var að vísu einnig í flugmanna-treyju, en gaberdinebuxum, lágum skóm og óskjóllega nærfataður, berhentur og berhöfðaður. Frost reyndist um 12 stig, þegar þeir höfðu lent. Þeir félagar tóku áttavita úr vélinni og héldu innan skamms í attina til byggða. Miðaði þeim þó hægt, því að færð var þung eins og fyrr segir, hríð fór vax- andi. Mátti heita komin glóru- laus stórhríð um kl. 6. Settust þeir þá að undir steini einum stórum og dvöldust þar fram til kl. 8 á miðvikudagsmorgun. Var það kuldaleg nótt, sérstaklega fyrir Stefán, sem illa þoldi að hreyfa sig mikið sér til hita. Ollu því höfuðmeiðslin. Sótti á hann svimi og vanlíðan. Kl. 8 héldu þeir félagar aftur af stað norður til byggða. Voru þeir komnir norður á svonefnd- an Hafrárdal, þegar einn leitar- flokkanna mætti þeim. Var sá undir forustu Karls Magnússon- ar, en annars hafði Þorsteinn Þorsteinsson, sj úkrasamlagsgj ald- keri, yfirstjórn leitarflokka um innanverðan Eyjafjörð. Eins og að Iíkum ræður voru þeir Viktor og Stefán allþjakaðir eftir þessa svaðilför, en hresstust fljótt við góða aðhlynningu. Stefán var þó enn sl. sunnudag við rúmið af vóldum höfuðmeiðslanna. Hann hafði einnig kalið lítilsháttar á öðrum fæti. Hann hefir beðið Alþýðumanninn að flytja öllum þeim, er aðstoðuðu við leitina, alúðarþakkir þeirra félaga. Eins og fyrr getur, skemmdist flugvélin furðulítið. Sl. sunnudag höfðu vængir vélarinnar þegar verið sóttir og fluttir niður á Mel- gerðisflugvöll og 15 manna flokk- ur var þá á ferðinni með hesta og sleða að sækja vélina sjálfa. -»J,«- BveUut í ár mun Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar gefa út flestar bækur af öllum útgáfum á landinu eða a.m.k. 26 bækur alls. Kennir þar margra grasa og má segja, að þar sé eitthvað fyrir alla: Börn- in, unglingana, reyfaralesendur, húsmæður, ferðasagnaunnendur, ljóðlesendur og síðast en ekki sízt þjóðleg fræði og drög að per- sónusögum ýmissa bænda. BARNABÆKUR. Af barnabókum útgáfunnar má nefna þessar: Syngið, sól- skinsbörn, söngljóð eftir Valde- mar Hólm Hallstað. Þau eru 15 að tölu og öll undir kunnum lög- um. Teikningar eru eftir Borg- þór Jónsson. Önnur barnasöng- Ijóð útgáfunnar heita Prinsessan í Portugal og eru eftir Hjört Gíslason. Þau eru 11 talsins, einnig undir kunnum lögum. Teikningar eftir Garðar Loftsson. Þá er h'ókiri' Litlir jólasveinar eft- ir Jón Oddgeir Jónsson. Eru þar umferðareglur kenndar í jóla- sveinasögu. Fyrir minnstu börn- in eru svo Stafa, lita, teikna og Einn dagur í líji Dísu. Aðeins ókomnar eru Dísa á Grœnalœk, telpusaga eftir Kára Tryggvason og Æskudraumar rœlast, d engjasaga eft.r Eirík Sigurðsson. SKEMMTIBÆKUR. Af þeim má nefna Sögusafn Austra Il.b. í því er m.a. sagan Trix, sem varð mjög vinsæl hér á árum áður. Hefnd jarlsfrúar- innar eftir sama höfund og sagan af systur Angelu. Skipið siglir sinn sjó, skáldsaga eftir Nordahl Grieg og Þrjátíu ár meðal hausa- veiðara á Filippseyjum e. Samuel E. Kane. Er hin síðasttalda bók auk þess að vera hin skemmtileg- asta talin merk lýsing á lífi og háttum villtra þjóðflokka þar á eyjunum, áður en heimsmenning- in lagði þá undir sig. Margt mynda er í bókinni. FRÆfil- OG NYTJABÆKUR. Merkust þeirra bóka hjá for- laginu er vafalaust íslenzkir bœndahöfðingjar, bók er • séra Sigurður Einarsson í Holti hefir búið til prentunar. Fjallar hún um fjölmarga höfðingja lífs og liðna í ísl. bændastétt og eru myndir af þeim í bókinni. Þetta er jólabók forlagsins og má ugg- laust slá því föstu, að hún verður ein merkasta bók ársins. Vegamót og vopnagnýr er framhald af minningum Hind- riks Ottóssonar. Hafa þær verið hinar vinsælustu. Um forna stigu heita ferðaþættir úr þrem heims- álfum eftir Þorstein Jósefsson. Er bókin skreytt mörgum myndum, en Þorsteinn er svo sem allir vita einn snjallasti ljósmyndari ís- lenzkur. Eyfellskar sagnir IH.b. og jafnframt hið síðasta eftir Þórð Tómasson frá Vallatúni eru aðeins ókomnar út. Sömuleiðis Húsmœðrabókin eftir Sigfríði Nieljoniusdóttur. Fjallar sú bók um hússtörf, smurt brauð og kök- ur, og eru í henni fjöldi mynda, m.a. 8 þriggja lita heilsíðumynd- ir. Þá verður að nefna Landa- fundi og landakönnun. Hefir OlafurÞ.Kristjánsson þýtt bókina úr ensku, en hún er hvort tveggja skemmti- og fræðibók. Loks er svo að nefna Niðjatal Helga Ás- mundssonar á Skútustöðum skráð af Þuru í Garði. Kemur sú bók út um eða upp úr jólum. LJÓÐ. Ljóðmæli þau, er útgáfan gef- ur út í ár, eru eftir Kára Tryggva- son, Víðikeri. Er þetta 3. ljóða- bók skáldsins og heitir Þar hörp- urnar sungu. Mun Alþýðumaður- inn geta þeirrar bókar nánar síðar. __*__ Afmœli. Sl. laugardag átti frú Þor- gerður Konráðsdóttir, kona Sæmund- ar Kristjánssonar, verkamanns á Hjalt- eyri, sjötugsafmæli. Voru þau hjónin stödd hjá Geiri syni sínum, Helga- magrastræti 27, þenna dag, og héldu þar daginn hátíðlegan. Á sunnudaginn átti frú Þórhalla Jónsdóttir, kona Kon- ráðs skálds Vilhjálmssonar, Norður- pól,. sextíu og fimm ára afmæli. og fjörutíu og fimm ára afmæli frú Guð- ný Ingvarsdóttir, kona Sigurlaugs Guðbjartssonar, verkamanns, Lundar- götu 13b.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.