Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.12.1951, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 04.12.1951, Blaðsíða 1
XXI. árg. Þriðjudagur 4. desember 1951 43. Ibl. Þegninn 09 ríkii Tekjuafgangúr ríkissjóðs. Nýjustu f-egnir herma, að tekjuafgangur ríkissjóðs muni á yfirslandandi ári verða um 110— 120 millj. kr. Hinar miklu tekjur stafa fyrst og fremst af skattlagn- ingu innflutningsins, en hann hefir orð.ð langt um melri en gjaldeyi.söflun þjóðarinnar hefir heimilað. Veldur því gjafa- og lánsfé erlent. Þót ekki sé að lasta þa'ð, að af- koma ríkisins sé góð, síður en svo, þá verður þó að stilla í skyn- samlegt hóf, hvað ríkissjóður heimtar úr vösum skattþegnanna fram yfir hitt, sem hún notar þeim t.l hagsældar. Og ekki varir Marshallhjálp alltaf. Þessi góða afkoma ríkissjóðs virðist því knú- in fram með fölskum hætti. Yfir það má engum sjást. Vandræði bæjarfélaga. Þetta er heldur ekki nema ein hlið þjóðarbúskaparins. Meðan afkoma ríkisins lítur vel út á pappírnum, stynja bæjarfélögin undan sívaxand. fjá*hagsafkomu. Kom.ð hefir frarri sú tillaga, að ríklð ætti að eftirláta þeim sölu- skattstekjur s nar, en að því leyti er þessi hugmynd varasöm, að þá minnka vonirnar um, að þessi skattur verði felídur af verzlun manna. Menn mega a.drei gleyma því, að hver skattur, sem leggst á innfluttar vö.ur og alla þjónustu, gerir alla baráttu gegn dýrtíð.nni eifiðar. í sjálfu sér. Hitt er jafn- rétt, að það er orðið brennandi úrlausnarefni að afla bæjar- og sveitaféiögum nýria tekju- stofna. Ríkisbáknið. Allir flokkar munu í rauninni sammála um, að svokallað ríkis- bákn sé orð-ð ofviða þjóðinni. Hltt vefst fyrir valdhöfunum að ráðast í úrbætur. Nýjasta dæmi þess er, að núverandi ríkisstjórn, sem þóttist ætla að gera þetta af skörungsskap, er að bæta einum fulltiúanum enn í Tivert þessara ráðuneyta: f orsætisráðuneytið, fjármálaráðuneytið, félagsmála- ráðuneytið, dómsmálaráðuneytið og menntamálaráðuneytið! Hlutdrægni í ömurlegri mynd. Oft hefir maður lesið á undan- förnum árum nudd um hlut- drægni Ríkisútvarpsins kommún- stum í vil. Því miður hef.r þetta stundum haft við sterk lök að styðjast. Nú er þetta hlns vegar orðið áberandi Sjálfstæðisflokkn- jm í vil og hefir þó komið gróf- ast fram í ræðu Björns Ólafsson- ar, menntamálaráðherra, er hann -éðst með fúkyrðum í útva-pi að Jóni Sigurðssyni framkvæmda- stjóra A. S. I., þegar hann hafði rækt trúnað s.nn við neytendur og ljóstrað upp um okurálagn- ingu á verzlunarvörum ýmsum. E nnig kom þessi hlutdrægni á- berandi fram 1 túlkun Ríkisút- .a ps.'ns á stjórnmálaályktun Sjálfstæðisflokksins annars vegar og Sósialistaflokksins hins vegar. Sú fyrr nefnda var flutt öll og ó- brjáluð (að því leyti, sem hún var það frá hend. flokksins), en hin síðari mjög stytt og með ýmiss konar athugasemdum. Annaðhvort áttl auðvitað að biita báðar óstyttar eða báðar s'yttar. Oss má aldrei gleymást,að því fylgir ábyrgð og skyldur að era lýðræðisþjóð. Áfengir drykkir valda cre* srrum og spilla friði. fskjálbstvi vímfntttabuv Að áeggjan frk. Ragnhe.ðar Á nadóttur, yfirhjúkrunarkonu . ikureyrarsp tala, hefir nú verlð hafin fjáisöfnun meðal einstakl- nga og félaga hér í bænum og nágrenninu með það markmið fyrir augum að kaupa fyrlr söfn- anarféð dúnsængur í sjúkrarúm spítalans í stað ullarteppanna. Skammt er síðan þessi söfnun hófst, en þegar hefir nokkur upp- hæð safnazt. I spítalann mun þurfa um 60 dúnsængur og kostar hver um 800—1000 kr. Er þess að vænta, að þessU ágæta máli verði vel tekið af almenningi og félagssamtökum, svo að það kom- izt fljótt og vel í höfn. IIöíMiigicgí gjafcirboð. Lárus Rist hef.r skrifað bæjar- stjó. n Akureyrar bréf, þar sem hann býður_ bænum eignarjörð sína, Botn í Hrafnagilshreppi, að gjöf. Er gjöfin boðin í nafni Lár- .isar og Jóhanns s;nar hans, er ióist af flugslysi í Englandi á sl. vetri. Engar skuld r hvíla á jörð- nni. Gjöfin er boðin með því s'dlyrð, að núverandi ábúandi a ðarinnar fá' að búa þar næs'.a fardagaár og jafnframt að haldlð verði áfram skógrækt þar, sem ! eir feðgar voru byrjaðir á. Gjöf þessa óskar Lárus, að bærinn notl til að gefa börnum úr bænum kost á sveitardvöl við 'ieilb igð slörf svo sem garðrækt, s'ógrækt og ýmis bústörf. Er hér vissulega um höfð nglegt gjafar- b.ð að ræða og einn'g um hina merkilegustu hugmynd að nytjun 'arðarinnar. Kantötuhðr Akureyror hélt s. 1. laugardag konsert í Nýja-Bíó á vegum Tónlistarfélags ±ns. Sungin voru ýmis viðfangs- efni ú söngskrá þeirri, er kórinn flutti í Ncrðurlandaför s nni s. I. samar. Var konsertinn í þrem ..öf.um og stjórnaði Björgvin Gaðmundsson tónskáld, 1. og 3. kaf.a, en Áskell Jónsson, söng- ennari, 2. kafla. Einsöngvarar voru Hermann Stefánsson, Jó- -ann Konráðsson og Sverrir Páls- s.n. Tveir h'nir síðastnefndu sangu og dúett, og einnig Jóhann jg frú Helga Jónsdóttir. Frú Lena Jtterstedt annaðlst undirleik fyrir órinn. Báðum söngstj órunum bárust blóm og húsið var þétt- skipað áheyrendum, og úndir- .ektir prýðilegar. Gangleri, 2. hJti þ.á. er nýkomið ú , óvenjufjölbreytt að efni. Er þar um að ræða erlndi flutt hér heima og þýdd úr e.lendu máli, kvæði, æviminn- ingar, fréttir og margs konar fróðleik- ur. Afgreiðslumaðurinn hér á Akur- eyri, Sgurge'r Jóns on, söngkennari, lætur þcss getið, að ritið fáist hjá hon- um strax eftir komu þess hingað, og tekið sé móti nýjum áskrifendum að Ganglera hvenær sem er. Fj iilforeytt skciiimtik völcl Alþýðuflokksfélögin hér geng- ust fyrir kvöldskemmtun að Hótel Norðurlandi síðasta nóvember. Var hún fjölbreytt og fór hið bezta fram. Þar flutti Friðjón Skarphéð nsson, bæjarfógeti ræðu, frú Helga Sigvaldadóttir söng einsöng með undirlelk As- kels Jónssonar, Jón Norðfjörð og Siguiður Kristjánsson skemmtu með samtalsþætti úr bæjarlífinu, upplestrum og fleiru. Þá var get- :aun og verðlaun veitt fyrir ráðn- Irigu hennar, en að lokum var dansað. Sverfur að „Góð er nú blessuð tíðin," segja menn, þegar þeir hittast á götu, því þó dálítið sé farið að cólna, eins og von er til í byrjun ólaföstu, þá er veðráttan svo sem Ooð, að ekki hamlar vinnub.ögð- am úti við nema þá steinsteypu g málningu. En þrátt fyrir þetta hagstæða íðarfar fjölgar þeim með hverri iku, sem ekkert hafa að starfa — ekkert fá að starfa. — Flest alivinna hjá einkaf yrirtækj um tefir slöðvazt vegna dýrtíðar og iánsfjárskorts. Fullt útlit er fyrir, að eftir næstu helgi verði ekki fleiri en 30 manns í vinnu hjá bænum. Eg tel ekki öskuhreinsun- rmennina, sem eru í raun og .e:u fastir menn hjá bænum, 5 -:enn hjá vatnsveitunni, aðra 5 hjá afve tunni, og íhlaupamenn- Ina 5 hjá varaverkstjóra bæjarins. Til allra þessara manna er aðelns gripið stund úr degi, ef eitthvað allar að, en um stöðuga vinnu sr e':ki að ræða. Að menn lúta að ' essu ..snatti" stafar eingöngu af '^ í. að um annað betra er ekki 5 el'a, eins og atvinnumálum .} 'a 'ns er komið. I haust, þega. Vinnumiðlunar- b riístofan o. fl. skoruðu á bæjar- 3 órn'na að taka mannlega á ód því atvinnuleysi, sem fram- ndan væri, samþykkti hún að .alda þeirri tölu verkamanna, iem þá var '. v.nnu á vegum bæj- irins — það mun hafa verið um 7J rr.anns — svo lengi sem veðr- i'.ta leyfði. En hér hef"r farið sem f ar, að undh búning hefir skort il að"geta staðið við þessa álykt- un, og mátti ,þó ekki ni'nna vera. Nú munu umsækjendur um innu hjá Vinnumiðlunarskrif- stofunn' vera sem næst 90 manns. Þar af 43 heimilisfeður; sumir :r.eð fullt hús af börnum. Þó er itað um marga verkamenn þarna fyrir utan, sem enn hafa ekki drep.ð á dyr hjá vinnumiðlunar- skrifstofunni, þótt þurfandi séu fyrir vinnu, en fá s:g ekki til að togast á við stéttarbræður sína um hinn rýra kost, sem þeir hafa við að búa. Nýlega hefir borizt hlngað efni í ca. 10 þúsund síldartunnur. Tunnusmíði getur þó ekki hafizt fyrr en eftir áramót, því að bæði vantar gjarðajárn og verksmiðju- húsið er ekki í standi enn til að hef;a þar smíði. Svona er og verður útlitlð í lok hessarar viku. Það er ekki glæsi- legt. Minnstu kröfur, sem hægt er að gera, eru þær, að fjölskyldu- feðrum sé séð fyrir vinnu. Hitt er g líka staðreynd, að ástand.ð í hópi hinna einhleypu manna er næsta al.arlegt. Sumir þeirra 'iafa afar tekjurýrt sumar að baki; hafá jafnvel ekki fengið greitt hið nauma sumarkaup. Hé eru spilin lögð á borðið. Ekkert ýkt. Ekkert gert svartara 3n það er. Nú er það bæjarráðs g bæjarstjórnar að standa við forð sín ¦— og nokkru betur, f sæm 'legt á að geta heitið. — 2n það verður ekki nema fjöl- skyldufeð um verði séð fyrir 3 öðugri vinnu til jóla, eftir því sem veðrátta leyfir, og hverjum 'nhleypum manni fyrir viku- vinnu á sama tíma. Það hefir flog'ð fyrir, að ráð- herra sá, sem fer með bankamál- n. og yfirleitt bankavald ð í Reykjav k, spyrni gegn því að kurey arbæ sé veitt það smálán, sem bærinn hef'r beðið um til at- v'nnubóta það sem eftir er ársins. Eg er svo stór upp á m.'g fyrir önd bæ'ar ns — og Akureyringa f rleitl — að ég tel þetta óverð- s'culdaða móðgun við alla að- s andendur. Það e~ ríkissjóður, sem s'.uldar Akureyrarbæ upp- r ðir, sem áitu að vera greiddar, 3 jr.ar fyr'r löngu, en ekki bærinn .íkinu. Akureyra bær hef!r ekki eg ð í eyrurri ríkisstjórnar eða alþ ngls með be'ðnir um styrki eða ölmusur. Ban'astjórarnir á \kureyri eru þeir fjármálamenn, hver fyrir sína stofnun og ríkið í hei'.d, að óhætt hefði verið að láta þá, hvern sem var, vera af- skiplalausa um smávlðskipti við bæinn. e ns og hér eru á ferðinni. Þó að nú harðni lítilsháttar á dalnum hjá okkur yfir örðugasta 'ilula ársins, er það sízt sök bæj- irbúa yfirleitt. Orsakanna er annars staðar að leita fyrir því, að hér sverfur nú að í bil:, þær 3iu að finna í botnlausri og sívax- andi dýrtíð, að mestu tilbúna g ausið út yfir landslýðinn frá hærri stöðum, ásamt skattp'n- "ngu, sem meira minnir á rán en ilögur í siðaðra manna þjóðfé- lagi. Halldór Friðjónsson. Takmarkið er: Jólamánuðurinn vínlaus. Sjötugur verður á morgun Óskar Sigurge.'rsson, vélsmíðam., S randgötu 11, alkunnur dugnaðar- og sæmdarmað- ur hér í bæ.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.