Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.12.1951, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 18.12.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. desember 1951 ALÞÝÐUMAÐURINIY 3 Allt í jólamatinn! Hangikjöt Ananas Svínakjöt Ferskjur Lambakjöt Perur Nautakjöt Aprikósur Hjörtu og lifur Blandaðir ávextir Lambasvið Hindbér * Jarðarber Gæsir * Rjúpur Jarðepli Kjúklingar Gulrófur * Gulrætur Grænar baunir Laukur Blandað grænmeti * Gulrætur S a 1 ö t : Rauðrófur Ávaxta Hvítkál Grænmetis Blómkál Síldar Agúrkusalat ítalskt Grænmetissúpa Rækju Tómafsúpa * Baunasúpa Álegg, alls konar * * Jarðarberjasulta Laufabrauð Ávaxtasulfa Flatbrauð * * Steinlausar rúsínur Öl og gosdrykkir Harðfiskur . Rikklingur . Síld allsk. Epli . Appelsínur . Sítrónur . Vínber og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Innkaupin hjá okkur koma öllum í jólaskap. Komið - sjáið og sannfærist. Pantið í tíma í síma 1473. - Sendum heim. KJÖTiiFINKUR Nölnbúðir Kaupfélags Verhamanna flhurcyrar verða lokaðar vegna vörukönnunar eins og hér segir: Matvörudeild: 2. og 3. janúar 1952. Vefnaðarvörudeild: 2. til 11. janúar n. k. Viðskiptamenn kaupfélagsins eru minntir á að Ijúka greiðslum á viðskiptum sínum fyrir 31. þ. m. Þeir, sem kynnu að eiga ólokið greiðslum um áramót, verða að hafa lokið þeim fyrstu dagana í janúar n. k. Innborgunum verður veitt móttaka, meðan á vörurannsókn stendur. ,Akureyri, 18. des. 1951. Félagssfjórnin. Ilöfuni lianda yður í jólainatíim: Svínakjöt Grænar baunir Jarðarberjasulta Nautakjöt Bl. grænmeti Hindberjasulta Lambakjöt Gulrætur Marmelaði Hangikjöt Rauðbeður Perur í ds. Rjúpur Pikles Ananas í ds. Lifur Asíur Jarðarber í ds. Bökunardropar: Vanille, Sífron, Kardemommu og Möndlu. Þurrkaðir ávextir blandaðir, epli, döðlur, fíkjur Væntanlegt eftir helgi: Ný epli Mayonnaise Sveskjur Sandv. Spreed Rúsínur, steinlausar Salad Cream Fyrir jólin: Epli, appelsínur, vínber og fleiri nýir ávextir. Sendum yður heim. Hringið í síma 1113. ^ýja-Kjötbnðiii Gillette-rahvélar K. E. A. Járn- og glervörudeild Jólaserviettur K. E. A. Járn- og glervörudeild Skíði K. E. A. Járn- og glervörudeild Veiðistengur K. E. A. Járn- og glervörudeild Bónkústar K. E. A. Járn- og glervörudeild Jólaljós K.E.A. Járn- og glervörudeild Margs konar IH úrvals vara frá Pluto ll. f. Reykjavík. Athugið þessar snyrtilegu vörur í jólagjafirnar. r C/nfAbúðiif s.f. - Auglýsið í Alþýðumanniuum - TILKYNNING frá bæjargjaldkera Akureyrar Þeir gjaldendur í Akureyrarkaupstað, sem enn eiga ógreidd gjöld til bæjarsjóðsins, eru áminntir um að gera full skil fyrir næstu áramót. Um áramótin verða vangreidd gjöld af- hent til lögtaksinnheimtu og bætast þá við fullir dráttarvext- ir og innheimtukostnaður. Dráttarvextir eru 1% á mánuði og reiknast frá upphaflegum gjalddögum. Ákvæði þessi ná ekki til þeirra sem undanfarið hafa greitt útsvör sín mánaðarlega af kaupi en ljúka á þann hátt ekki greiðslu fyrr en í byrjun næsta árs. Akureyri, 10. des. 1951. Bæjargjaldkeri.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.