Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1938, Blaðsíða 8

Dýraverndarinn - 01.12.1938, Blaðsíða 8
6o DÝRAVERNDARINN né síðar svo kunnugt sé. AS vísu voru þar drepnar 30 súlur áriö eftir, en síöan er sú saga á enda. ÁriS 1926 eru taldar fram 1929 súlur, en þar af eru aðeins 656 úr Vestmannaeyjum, hitt kemur úr Geithellnahreppi í Suöur-Múlasýslu og er taliS, aS þaS sé mest úr Papey. Þar hefir heldur aldrei verio getiö um súluvarp fyrr. Síöan hefir ekkert veriö taliS fram þaSan. ÁriS 1927 eru taldar frani 3064 súlur, þar af 864 úr Vestmannaeyjum, en hitt úr Hafnar- hreppi i Gullbringusýslu. Þar hefir súlan í Eldey fengiS miSur vinsamlega beimsókn. í Eldey hagar svo til, aS ef menn á annaö borS komast upp í eyna, er auSvelt aS strádrepa alla unga, sem þar eru fyrir, og ef til vill eitthvaö af fullorSinni súlu líka. Þetta hefir og veriS gert samvizkusamlega. Þá eru taldar fram 1104 súlur áriS 1933 og lýkur þar HagtíS- indunum aS sinni. Af þessum súlum eru 704 úr Vest- mannaeyjum, hítf er úr Hafnarhreppi, þ. e. Eldey. Þá má einnig sjá þess vitni i HagtíSindunum, aS súlan þolir eigi vel illfæri eSa kuldatíS. Á árunum 1917, 1918 og 1919 eru taldar fram súlur úr Vest- mannaeyjum, sem hér segir: 162, 159 og 228. Er þetta langt fyrir neSan meSallag. Er því sýnt aS hlifa verSur súlunni, þegar hart er í ári. ViSvikjandi Eldey er þaS aS segja, aS hún er vel fallin til alfriSunar. Hún er þannig sett í ver- öldina, aS vörS þarf eigi aS halda um hana a'S staSaldri, þaS gerir náttúran sjálf. ÞaS þarf aS- eins aS banna mönnum aS fara. þangaS til fugla- dráps, og ef einhverir veröa til þess aS brjóta þaS bann, á þaS aS verSa þeim dýrkeyjit. Eyjan er sjálfsagöur griöastaSur sjófugla, sem þar leita hæl- is og auk þess í rauninni ónumiö land, sem vafa- samt er aS nokkur eignarkvöS liggi á. Þess sést hvergi getiS aS eyjan hafi veriS metin til verSs eSa hlunninda nokkurri jiirS, kirkju eSa einstökmn mönnum. Og þótt menn úr næstu héruöum fari þangaö til fanga endruni og eins, er hæpiS aS telja þá hafa eignarihald á eynni, jafnvel þótt þeir færu þangaö aö staSaldri. Enda mun því aldrei hafa veriS lýst á löglegan hátt, aS eyjan væri nurnin til eignar. Veit eg heldur eigi, hvort þaS er hægt samkvæmt nútíma lögum. Eg sé því ekkert, sem mæli gegn því, aS Eldey verSi friölýst. Eigi trúi eg því, aS almenningur vilji hafa hana fyrir af- tökustaS þess, sem fágætast er og merkilegast í fuglaríki þessa lands, Mér finnst réttara aS fram- lim látsmimL dýAa.. Jón konungsritari Sveinbjörnsson er hestama'Öur mikill og hefur liann íslenzkan reiÖhest á búgarÖi sínum fyrir utan Kaupmannahöfn. I sumar, er hann var á ferð hér, heimsótti hann mig kveld eitt og barst talið að hestum. Spurði hann mig eftir vind- ótta hestinum mínum meÖ gráa faxinu og gáfulega höfðinu. En hann sagði mér eftirfarandi sögu af tveim íslenzkum hestum, er hann hafÖi haft kynni af í Danmörku. Áleit hann, aÖ miklu meiri rækt væri lögö viÖ vitsmuni hestanna erlendis, en hér væri almennt, og þaÖ jafnvel svo, að hagnýt not yrðu af, eins og þar sýndi sig. * * * A herragarði nokkrum í Danmörku, skammt frá Kaupmannahöfn, voru i mörg ár tveir íslenzkir hest- ar; voru þeir keyptir þangað ungir og tanxlir þar. Hestarnir voru að sumrinu til hafðir á beit skammt frá heimahúsunum, en er á þeim þurfti að halda, voru þeir ekki sóttir, heldur var dregið upp flagg á þar til gerðri stöng heima. Komu þeir þá jafnan rakleitt heim. Eitt af þeim störfum, er þeim var ætlað, var að dæla vatni í þró allstóra. Var það gert með þeim liætti, að hestarnir voru spentir fyrir þver- slá og látnir ganga fyrir henni i hring. Voru þeir hafðir mannlausir við starf þetta, og héldu þeir á- fram viðstöðulaust, þar til þróin var full. En þá stöneuðu þeir og biðu rólegir þar til þeir voru leystir. Konungsritari kvaðst sjálfur hafa verið sjónar- vöttur að ]>essu. Spurði eg hann, hvernig temja mætti liesta þannig. ,,Það er ekki gert með svipu,“ sagði hann, „dýr- in finna fljótt, hvað að þeirn snýr, brauðbiti, sykur- moli eða mjólkursopi geta gert kraftaverk á ])essu sviði. En umfram allt verður maður að tala við hest- vegis veröi komið i veg fyrir það. Vill Dýravernd- unarfélagið beita sér fyrir þessu máli ? (Leiðrétting á prentvillu í grein MagnúsarBjörtis- sonar í síðasta blaði: Undir myndinni af pelikönun- um stóð: Súlan er af pelikanaættinni, fyrir: peli- kanaættbálkinum.)

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.