Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1939, Síða 10

Dýraverndarinn - 01.02.1939, Síða 10
2 * DÝRAVERNDARINN Hundurinn minn. Vi'Ö sátum saman og drukkum, fáeinir ungir menn. Þegar liÖa tók á kveldiÖ, sagÖi einn okkar: — Þiö ætliö, að nú sé eg kominn á hina grænu grein, sem kallað er. Og það má víst til sanns vegar færast. En nærri lá fyrir nokkurum árum, að eg gerðist afbrotamaÖur, eða gengi ella veg allrar ver- aldar. Sú saga er þannig: --Egf-sat í góðri stöðu og hegðaði mér eins og kjáni. Eyddi öllu kaupinu, hverjum einasta eyri. Og ekki nóg með það: Eg var líka skuldunum vafinn. Svo kom atvinnuleysið, kreppan og hrunið. Stað- an, sem eg hafði gegnt að undanförnu, var lögð niður. Og mér tókst ekki að fá neina vinnu. Eign- irnar voru þessar: Fötiri, sem eg stóÖ í, rauÖhærÖ unnusta og svartur hundur. Stúlkan brá við og fór leiðar sinnar. Mér féll það þungt í bili. — En síðar varÖ mér ljóst, að ást hennar mundi einkum hafa verið bundin við stöðu sætt ákærum af þessum sökum og sumir hlotið sektar-dóm. En þess er ekki að dyljast, að mörgum dýravin- um hefir virst svo, sem dómararnir hefði vel rnátt reynast skeleggari en raun þykir bera vitni, er dýra- níðingar hafa verið fyrir þeim kærðir. Þykja söku- dólgarnir flestir hafa sloppið furðu vel, og má vera að íagaleysi valdi. Sé 'orsökin sú, virðist auðsætt, að úr verði að bæta með nýrri löggjöf. — Dýra-níðing- ar verða að finna einhver missmíÖi á hag sínunt, er þeir fremja óhæfuverk gegn þeim umkomuleys- ingjum, sem máls er varnað og engu fá af sér hrundið. Smávægileg fésekt er lítil refsing efnuðum manni. Hann finnur ekki til þurðar í pyngju sinni og stend- ur jafn-réttur eftir sem áður. Þeir, sem misþyrma skepnum af ásettu ráði eða af kæruleysi, eiga skilyrðislaust að hljóta fangels- is-dóm, hvort sem þeir eru háir eða lágir, rikir eða órikir. Verður að breyta löggjöfinni i það horf, að heimil verði sú dómsálagning, ef svo er ekki nú. — Og rikisvaldið verður að gæta þess af alúð, að slík- um dómum verði fullnægt. mína og pyngju. — En rakkinn var vinur minn eftir sem áður, þó að eg gæti ekki gefið honum að borða. Tíminn leiS og hvergi var neina vinnu að fá. Eg ráfaði soltinn stað úr stað, en enginn þurfti á vinnu minni að halda. Og bráðlega varð eg húsnæSislaus. Eg hafSi þó staSiS í skilum rneSan vel gekk, en nú var ekki viS þaS komandi, aS eg fengi aS vera lengur. Þá var ekki annaS fyrir hendi, en aS þvæl- ast úti allar nætur, hverju sem viSraSi. Eg talaSi margt viS hundinn minn á þessari tiS. Og eg hekl aS hann hafi skiliS öll mín kjör og alt sem eg sagöi viö hann. Kuldinn var slæmur, en þó var hungriS verra. Mér fanst eg vera kominn aS því aS sturlast. Eg sá tvær leiðir fram undan — báðar ófærar. — Önnur var sú, aS ganga í sjóinn og ljúka þann veg stríS- inu. Hin, aS brjótast inn einhversstaSar og ná í eitt- hvaS fémætt. — Þá var eins og aS mér væri hvísl- aS: GáSu aS guSi þínum, drengur — þessi leiS er ófær. — Jæja, hugsaSi eg, þá er ekki um annaS aö ræSa en sjóinn. — Ifg ráfaSi niSur aS höfninni, og hundurinn trítlaSi með mér. Mér var ilt af hungri. Og nú var eg eigin- lega ráSinn í því, aS fleygja mér í sjóinn. Samt hikaöi eg. — Einhvers staSar inst í fylgsnum sálar- innar vakti litill vonarneisti um bjartari daga síSar. Og eg fann, aS þrátt fyrir alla eymdina langaSi mig til af lifa. Eg settist niSur og sagSi viS hundinn minn: Taktu nú vel eftir því, sem eg segi þér: Undir eins og eg fleygi mér í sjóinn, skaltu rjúka upp meS hávaöa, en hlauj)a því næst til lögregluþjónsins, sem þarna er á gangi — eg benti á hann —, gelta ákaf- lega, toga í buxurnar hans, en þjóta síöan hingaS 'fram á bakkann, horfa niSur í sjóinn og gelta. Eg reyni aS fleyta mér á sundi meöan þessu fer fram. Svo verSur mér bjargaö og þá fáum viS báöir aö eta. — Eg haföi þetta upp fyrir rakkanum hvaö eftir annaö og lagSi ríkt á IviS hann, aS gleyma því ekki. Hann virtist hlusta gaumgæfilega, en ókyröist um siöir og fór aS gelta. Tók eg þaS svo, aö nú þættist hann viss i sinni sök. Eg reis á fætur, fleygSi mér í sjóinn og heyröi i fallinu óp og ærsl vinar míns. Þá skildist mér, aö öllu mundi óhætt, og aS eg þyrfti elcki um annaö aö hugsa i bráö, en aS halda mér á íloti. Lögreglan brá viS og alt fór aS ætlan minni. Eg

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.